Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir siáeasfliána nótt + WASHINGTON: — Greinilegt er. >að Bandaríkjastjórn reynir í kyrdþei og með ýmsum ‘hætti að ganga úr skugga um ínvort Norður-Vietnam hefur raunverulega áhuga á friðsamlegri dauian. á Vietnamdei'lunni. Sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu, Koihler, ræddi í gær við Podigorny forseta, samtímis því .sem eérlegur fulltrúi Bandarik.jafor.seta. Averell Harriman, kom í évænta heimsóikn til Varsjá. Elkki er taiið ólíklegt, að Harriman ræði við kínverska sendi'herrann, en toandaríski og kínverski ísendiherrann í Varsjá hafa um árábil 'haldið með sér fuíndi. ★ TOKYO: — Forseti Norður-Vietnam, FIo Glhi Minh. hef ur þákkað Páli páfa fyrir áhuga ihans á friði í Vietnam en segir » kveðju til hans, að leiðtogar Bandaríkjanna vilji ekki frið. í tkveðjunni ’egir, að Ihermenn frelsisfylklngarinnar í Suður-Viet- nam séu staðráðnir í að herjast meðan bandarísku árásarimenn irnir séu í föðurlandi iþeirra. ★ PEKING: — „Albýðudagblaðið“ sagði í ritstjórnargrein í igær, að sovézkir leiðtogar hefðu í 'hy.ggju að ráðast á Kina <sg að þeir reyndu að igrafa dlndan vináttu Kínverja og Vietnam snanna. Blaðið sakaði sovézku leiðtogana um að vera krústjovskir •endurskoðunarsinnar og skipulelggja klofningu í herhúðum 'komm únista. ★ SAIGON: — Til harðra átaka kom í Suður-Vietnam í gær jþnáitt fyrir orðróm um væntanlegar friðarviðræður. Áreiðanlegar Ineimildir herma, að .stjórnln í Saigon muni fallast á vopnahlé 19. til 24. janúar eins og Vietcong hefur stungið uipp á. Skæru- fliðar gerðu umfan|g®mikla isókn, sóttu inn í hæinn Minih Long, 506 -Ikm norðaustur af Saigon, tóku varðstöð með áhlaupi í suð (Urhluta landsilns og réðust á mar.gar stöðvar stjórnarhermanna í mörgum héruðum. Bandarískum B-52-þotum var í gær beitt í tfyrsta sinn gegn skæruliðum í S-Vietnam en ekki var ráðizt á N-Vietnam. ★ RÓM: — Aldo Moro forsætisráðherra féllst í gær á flausnarbeiðni Fanfanis utanríkisráðherra eftir misheppnaðar til- raunir til að fá lia-an ofan af ákvörðun sinni. Fanfani sa|gði af oér vegna upplióstrana um fri'ðarumleitanir hans í Vietnammál inu og var einn vinur ihans, La Pira. fv. toorgarstjóri í Flórenz, aúðriðinn málið. ■* ADDIS ABEBA: — Haile Selassie Eþíópíukeisari sagði í gær, að fjármunir þeir, isem varið væri til aðstoðar þróulnarlönd 'Mium, væru litlir í samariburði við fjárimuni þá, isem sóað væri n styrjölduan. Keisarin’n sagði þetta við setningu 15. Phgwash-ráð istefnunnar í Addis Abeba. íbúar iþróunarlandanlnia væru helm ingnr maSninkynsins oig bráðnauðsynlegt væri að .skilja þarfir og (óskir (þróunarlandanna. ^íBERLÍN: — Austur-þýzkir landamæraverðir settu í gær wpp aðvörunarskilti á Berlínarmúrnum þar isem Vestur-Þjóð- verji var skotinn til toana um jólin. ioðuð ráðstefna til þess að draga úr umferðarslysunum Reykjavík. — GO. SAMVINNUNEFND trygg- ingafélaganna hélt í gær blaða- mannafund, þar sem svo var frá skýrt, að ákveðið hafi verið að boða til ráðstefnu um þær leiðir, sem beztar mega teíjast til að draga úr hinum tíðu og hörmu- legu umferðarslysum. Fréttatil- kynning Samvinnunefndarinnar fer hér á eftir: „Undirrituð bifreiðatrygginga- félög hafa í samráði við fulltrúa Umferðarnefndar Reykjavíkur, að undaníörnu gert nokkrar ráðstaf- | anir, sem verða mættu til að minnka hin tíðu og hörmulegu umferðaslys. Sýniiegt er, að til að ná sem beztum árangri í þessum málum, er þörf á samstilltu átaki margra aðila í stað þess ástands, sem nú rikir, að einstakir aðilar beiti sér fyrir meira og minna óskipulögð- um og einangruðum aðgerðum, sem þó eru að sjálfsögðu virðing- arverðar. Ennfremur teljum vér nauðsyn- legt að tryggja, að slíku samstarfi verði lialdið stöðugt áfram í fram tíðinni, og þess vegna sé nauðsyn- legt að finna því fastan grund- völl. Vér höfum því ákveðið að boða til og kosta ráðstefnu, sem hald- in verði fljótlega um þetta mál, ef nægileg þátttaka og jákvæðar undirtektir fást. Auk fulltrúa undirritaðra fé- laga, höfum vér gert ráð fyrir, að ráðstefnuna sitji fulltrúar fyrir eftirtöld félög og stofnanir: An- svar International Ltd. (Ábyrgð h.f.), Bifreiðastjórafélagið Frama, Bindindisfélag ökumanna, Félag ísl. bifreiðaeigenda, Félag sendi- bílstjóra, Félag sérleyfishafa, Hagtryggingu h.f„ Klúbbinn „Ör- uggan akstur”, Landssamband ísl. barnakennara, Landssamband vörubifreiðastjóra, Rauða Kross íslands, Reykjavíkurborg, Sam- band ísl. sveitarfélaga, Slysavarna félag íslands, Tryggingamiðstöð- ina hf., Vörubílstjórafélagið Þrótt, Æskulýðssamband íslands og ökukennarafélag Reykjavíkur. Auk þess mun ýmsum opinber- um aðilum, svo sem lögreglustjóra, bifreiðaeftirlitinu, fræðslumála- stjóra, dómsmálaráðuneytinu o. fl. boðið að senda áheyrnarfull- trúa á ráðstefnuna. Þess er fastlega vænzt, að þér ljáið þessu máli lið með því að senda fulltrúa á ráðstefnuna, og biðjum vér yður að tilkynna það til Baldvins Þ. Kristjánssonar, fé- lagsmálafulltrúa í Samvinnutrygg ingum. Gert er ráð fyrir, að hægt verði að halda ráðstefnuna í Reykjavík 22.-23. janúar næstk. Fyrirhugað er, að ráðstefnunni verði skipt niður í umræðunefnd- ir, sem skili tillögum og áliti, sem ráðstefnan í lieild taki síðan til afgreiðslu. Er gert ráð fyrir eft- irtöldum nefndum: Skipuiagsnefnd. — Verkefni: Stofnun og skipulag samtáka gegn umferðarslysum. Framkvæmdanefnd. - Verkefni: Ráðstafanir, sem að gagni mega verða í baráttunni gegn umferð- arslysunum. Fjárhagsnefnd. — Verkefni: Framhald á 15. síðu Aðalfundur Félags m Ágóðinn af Kjarvalssýning- unni rúmar 800 bús. krónur FOSTUDAGINN 10. des. afhenti Kristján Jónsson kaupmaður fyr ir-Siöhd þeirra er stóðu að afmæl is#riingu Jóir. Kjarvals ágóða af sýriingunni ásamt bréfi svo hljóð ririiii: : í samráði við Jóhannes Kjarval ■ogitoygginganefnd nýs myndlistar srttóss ó Miklatúni, var ákveðið að fefcjur af afmælissýningunni í til efrti éttatíu ára afmælis lista- tnannsins, skyldu renna óskiptar í byggingarsjóð hins nýja mynd listarhúss. Ágóðinn reyndist kr. 802.700.00 — átta hundruð og tvö þúsund og sjö hundruð krónur — (sparisjóðs bók í Útvegsbankanum nr. 43340) er afhendist hér með með kveðju listamannsins og tilmælum hans að hefjast handa um framkvæmd ir. Reykjavík 9. 12. 1965 Sigurður Sigurðsron, Kristján Jór/, son, Alfreð Guðmundsson, Jón Þorsteinsson, Sveinn Kjarval Ragn ar Jónsson. Til byggingarnefndar væntan legs myndlistarhúss á Miklatúni. Félag ísL myndlistarmanna þakk ar öllum þeim. sem hér hafa lagt liönd á plóg, ekki hvað sízt Jóh. Kjarval sjálfum, sem sýnt hefur þvílíkan stórhug í þessu máli, að lengi mun í minnum haft, AÐALFUNDUR Félags ís- lenzkra myndlistamanna var hald- inn hinn 6. des. sl. * Sem að líkum lætur var skála- byggingin á Miklatúni efst á baugi og þótti nú vænlegar horfa en fyrir ári, þegar menn veltu vöngum yfir einmana bílskrjóð í vonlitlu liappdrætti. Stjórnin taldi góðar vonir til þess að hafizt yrði handa jafnvel á næsta vori og með lögmálið í huga, að hálfnað sé verk þá hafið er, ríkti bjartsýni á fundinum. í stjórn voru endurkjörnir Sig- urður Sigurðsson form., Valtýr Pétursson gjaldkeri, en í stað Harðar Ágústssonar, sem baðst undan endurkjöri varð Kjartan Guðjónsson ritari. í sýningarnefnd voru kosnir Jóliannes Jóhannesson, Steinþór Sigurðsson, Eiríkur Smith, Sig- urður Sigurðsson og Hafsteinn Austmann, og myndhöggvararnir Sigurjón Ólafsson, Guðmundur Benediktsson og Magnús Á. Árna- son. Fulltrúar í Bandalagi ísl. lista- manna urðu: Magnús Á. Árnason, Kjartan Guðjónsson, Kristján Davíðsson, Eiríkur Smith og sjálf kjörinn Sigurður Sigurðsson for- maður. Talsvert fjör hefur verið í sýn- 'Kveikt i bót Reykjavík. — ÓTJ. Slökkviliðið var tvisvar kvatt út í gærdag. í annað skiptið hafði verið kveikt í bát í Kópavogi, þar sem hann var til viðgerðar, — og brann framendi lians töluvert. — Nokkru áður hafði svo verið far- ið að Njálsgötu 23, þar sem kveilct hafði veríð i bréfarusli. Skemmdir urðu engar. I i ingum utanlands og innan og sýn- ingar fram undan erlendis. M. a. er í bígerð æskulýðs „biennale” á vegum Norræna listbandalags- ins þar sem aldurstakmark verð- ur 30 ár og sýningar á Norður- löndum til skiptis. Samþykkt var að bjóða þremur nýjum mönnum að ganga í félag- ið og eru það málararnir Hringur Jóhannesson, Sveinn Snorrl Friðriksson og myndhöggvarinn Jóhann Eyfells. Styrkir til vísinda- náms í Noregi RANNSÓKNARRÁÐ tækni og raunvísinda í Noregi (Norges Teknisk-Naturvitenskapelige For- skningsrád) veitir árlega nokki’a styrki handa ungum erlendum vísindamönnum til rannsóknar- starfa og framhaldsnáms í Nor- egi. Styrkirnir eru veittir til eins árs og nema 20 þús. norskum kr. fyrir einhleypan mann, en 22 þús. norskum krónum fyrir kvæntan styrkþega, og bætast 1000 kr. fyrir hvert barn. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 35 ára og hafa lokið doktorsprófi í þeirri grein raunvísinda eöa tækni, er þeir h.vggjast leggja stund á í Noregi. Umsóknareyðublöð um styrkl fyrir háskóiaárið 1966 — 67 fást í mcnntamálaráðuneytinu, Stjórn- arráðshúsinu við Lækjartorg. Um söknir skulu sendar beint til Nor ges Teknisk-Naturvitenskapclige Forskningsrád, Gaustalleen 30, Biindérn, Oslo 3. Umsóknarfrest- ur er til 31. janúar 1966. Verði umsókn tekin til greina, mun um- sækjanda tilkynnt það eigi síðar en 10. maí 1966. 2 30. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.