Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 13
r; t* #æjarbíP II I Síml 50184. f gær, í dag og á morguti (IERI, OGGI Domani) Heimsfræg ítölsk verðlauna m.vnd, sem farið hefur sigurför um allan !heim. Meistaralegur gamanleikur. MARCELLO MASTRÖíAMNI detmest spœndende par siden Adam og Eva^- ' VITTORIÖ De SíCAs stralende farvefilm r/ímorijen Sýnd kl. 9. Bíús- vörðuriuu vinsæli ^den danshe lystspil-faree instrutetion: POUL BANG HELLE VIRKNER-DIRCH PASSER BODIL UDSEN -OVE SPROG0E ílta, ...-HANNE BORCHSENIUS- STEG6ER Ný sprengMægileg dönák gaman mynd í litum. Mylnd sem kemur öllum í jólaskap. Sýnd kl. 7 og 9. T rúlof unarhringar Sendum gegn pöstkröf* Fljót affrreiðsU. Guðm. Þorsteinsson rullsmlður Bankastrætl ÍS. Mmy Ðougias Warren m m vitanlega sjá börnin sín en hann vildi fyrst og fremst hitta Jonn. Hann hafði gleymt öllum þeim óteljandi skiptum sem þau höfðu rifist þá sex mánuði sem höfðu komið á undan skilnaðinum að borði og sæng. Hann minntist aðeins þess sem hún hafði verið honum í tuttugu og fjögur ár, tryggur og elskandi förunautur. Hvernig stóð á því að hann hafði lent í þessu? Mavis hafði aðeins verið hluti af þeirri löngun hans að vera sífellt ungur. En núna af éinhverjum ástæðum sem hann ekki skildi vissi hann að hann var farinn að eldast. Eilíft sam- neyti við ungt fólk hafði komið lionum til að skilja að hann var ekki lengur einn af þeim. — Farðu og skemmtu þér á vatnaskíðum, sagði hann við Ma- vis, — og í guðanna bænum taktu Roy Newton með þér. Ég hef hitt hann og hann er snotrasti náungi. Ég vll ekki eyðileggja neitt fyrir þér Mavis. Hún komst við. Hún tók um hönd hans undir borðinu og þrýsti fast. — Ertu viss um að þér sé sama? Svo hvíslaði hún lokkandi: — Viltu koma heim til mín í kvöld Ned? Hann hristi höfuðið. — Nei þakka þér fyrir Mavis. Ég hef mikið að gera á morgun og ætla snemma að sofa. — Þétta hefurðu borið fyrir þig undanfarið, sagði hún relði- lega og pirruð. — Þetta hefurðu sagt síðan þú fórst að fara í SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Síml 18740 húsið sem þú áttir einu sinni heima í. Einu sinni komstu alltaf með mér þegar ég bauð þér. — Ég er víst farinn að eldast, sagði hann og leit beint á hana. — Ef þig langar ekkert til að skemmta þér lengur hlýturðu að vera orðinn hundgamall, sagði hún hvasst. 2. í stað glerklefans sem hún hafði fyrrum haft sat hún nú við skrifborð út undir vegg. Hún var þreytt og taugaóstyrk og alls ekki upplögð til að byrja í nýju starfi. Hún hafði naumast sofið í flugvélinni og síðastliðna nótt hafði hún sofið mjög lítið. Hún var sífellt að hugsa um það hve- 50 nær hún myndi hitta Ben og hvort hann myndi koma til henn ar. Það væri það bezta. Hann vildi varla láta sjá sig á stofu Hogarths læknis. En við hvað var hún hrædd núna? Clothilde var dáin og það var ekkert rangt við það þó að hann byði klinikdömu Hogarths læknis í hádegisverð. Rétt fyrir hádegið hringdi sím- inn loksins. — Er ungfrú Hazel- tyne við? Hún þekkti rödd Bens en hjarta hennar barðist svo ákaft að hún heyrði naumast til hans. — Þetta er Cherry sem talar. Er þetta Ben? Ég samhryggist þér með Clothilde. — Þakka þér fyrir sagði hann. — Já það var leitt hún naut lífsins svo mjög. Ég er einmana síðan hún dó. Viltu ekki misk- unna þig yfir mig og borða með mér í kvöld? — Jú gjarnan Ben. Hver hugs- ar um heimilið? — Ég hef ráðskonu. Við getum svo sem borðað þar en ég vildi heldur vera þar eins lítiö og ég get við skulum koma á Caprice við höfum aldrei borðað þar áð- fata VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verS. ur. Ég frétti að þú hefðir skemmt þér vel í Austurlöndum. — Hefurðu það gott núna Ben? spurði hún. — Mjög gott, svaraði hann. Þakka þér og Alard lífgjöfina. Hitabylgja fór um hana og um stund elskaði hún hann jafn heitt og áður Hann var svo vitur og tillitssamur, svo fallegur maður með rauðbrúnt hár, fagurt and- lit og brún augu. Henni fannst sem hún stæði við hlið hans á þessari stundu. — Ég sæki þig um hálf sex, sagði hann. — Ég vildi gjarnan fá þig í hádegisverð líka en ég þarf að hitta nokkra lækna. — Ég hlakka til að sjá þig í kvöld. — Þú veizt ekki hvað ég hlakka til að sjá þig, sagði hann ákafur. — Ég hef saknað þín mjög mikið Cherry. Mér fannst hluta af mér vanta. Hún var fegin að hafa talað við hann, samt hafði hún áhyggjur. Klukkan eitt kom Alard inn og bað hana um að koma og borða með sér hádegisverð. — Mér er sagt að þú ætlir að snæða kvöldverð með Ben í kvöld sagði hann. — Ég verð víst að gera það sem ég get þangað til. Hann glotti. Þau snæddu í veitingahúsi rétt hjá, spaghetti og ravioli og drukku Chianti rauðvín með matnum. Það var mannmargt þar inni og ys og þys og það fannst henni gott. Þau gátu ekki talað mikið saman og hún hafði ekkert að segja við Alard fyrr en eftir að hún hafði hitt Ben aítur. Þau settust við borð úti í horni. Það var auðvelt fyrir hann að taka um hönd hennar undir borð- inu og þrýsta hana fast. — Elskarðu mig enn dálítið Cherry? spurði hann ákafur. — Ég veit það satt að segja ekki Alard, svaraði hún. — En ég veit að mér líður vel hér hjá þér, jafnvel hér í mannþrönginni. — Ég áleit að þú hefðir gott af að hafa fólk í kringum þig til að leiða hugann að öðru. — Það er mánuður síðan ég sá Ben síðast, sagði hún. — Mér finnst eins og ég sé að hitta EFNALAUg A US TU ffájG s/A a* > Sklpholi 1. - Siml 1634«. ókunnan mann. Allt hefur breytzt. Hann er frjáls núna. Hann hallaði sér að henni og hvíslaði: — Ég er líka frjáls Cherry og ég elska þig mjqg heitt. Taktu ekki neina ákvörð un viðvíkjandi Ben. Bíddu þang- að til þú ert farin að kynnast honum aftur. Leyfðu mér að bjóða þér stundum jafn oft og þig langar sjálfa til þess. Bjóddu mér heim til þín. Ég er einmana um helgar og mér þykir vænt um fjölslcyldu þína. Hún kinkaði kolli. — Mamma kann vel við þig. Og ég geri ráð fyrir að hin segi það sama þó ég hafi ekki spurt þau. En þau eru óþvinguð nálægt þér og þú ert óþvingaður eins og oftast er Hrein frisk heiibrigð húð ./'{ > i uu,/ //////. ,: k.'/*/x/ / // J'/'S ALÞfÐUBLADIÐ - 30. des. 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.