Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 9
 ■V,: Douglas DC-9 farþegaþota að sleppa aukabenzíngeymunum sem voru festir undir vélarnar, eins og þeir þó jafnan gerðu í orr ustum. En Douglasinn hafði eng ar byssur svo að þess gerðist ekki þörf. Ameríski flugmaðurinn velti sveiflaði og stakk vélinni í örvænt ingarfullum tilraunum til þess að komast undan, en þar sem Zero vélarnar voru margfalt liprari og gátu flogið rúmlega 100 mílum hraðar, var það auðvitað vonlaust. Þar kom að einn Japaninn skemmdi hliðarstýrið þannig að vélin fór í spinn. Með einhverj um ofurmannlegum hætti tókst Bandaríkjamanninum að rétta hana við aftur, en þá var líka ailur eltingaleikur úr sögunni. Með því að standa þétt á öðru hliðar stýrinu og halda vélinni kyrri, gat hann flogið áfram. En hefði hann reynt að víkja sér undan skothríð inni liefði vélin óðara hrapað. Og næstu mínútum eyddi hann í að öskra „Mayday" í talstöðina, og biðja til guðs um ki-aftaverk. Og eins og hann sagði sjálfur: — Guð gerði kraftaverkið 1935, þeg ar hann lét smíða Dakotann. Því að þótt vélin væri öll orðin sund urflakandi af skothríðinni virtist sem ekkert gæti grandað henni, og hún flaug áfram eins og ekk ert hefði í skorizt. Hann sagði einnig frá því að skömmu áður en amerísku Thunderbolt orrustu vélarnar hröktu Japanina á flótta hafi einn þeirra flogið alveg upp að hlið hans til að virða vélina fyrir sér. Og hann sá óvinafiug manninn hrista höfuðið furðu lostinn yfir því að vélin skyldi enn haldast á lofti. Þegar hann kom til flugvallarins kom í ljós að hiólaútbúnaðurinn var farinn. En bað gekk ágætlega eins og allt annað, allir sluppu lifandi. Og hann bætir því við að hann hafi ekki burft að nota dyrnar, heldur hafi hann smeygt sér út um gat er faiihvssukúlur ianönsku vélanna höfðu eert. á skrokkinn rétt aft an við fluemannsklefann. Svo að ha» er enein furða bótt margir finernpnn haldi upp á „gömlu trurituna". Eins og revndar allir virá hefur Flugfélag fslands nokkr ar DC—3 vélar í biónustu sinni, og hafa brer revnzt með afhrieð um vel, hafa raunar borið hita og Ivriga innaulandsflugsins síð ast.liðin tuttugu ár. , Flugfélagið fékk sina fyrstu DC —3 vél árið 1946, en það var Gljá faxi, sem enn er í fullu fjöri, og er m.a. notuð í allt skíðaflug. Svo að þótt nýrri, fallegri og fullkomn ari vélar séu nú óðum að taka við ættu menn alltaf að líta með virð ingu til gömlu DC—3 vélanna. Þær hafa sannarlega til þess unn ið. NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARÐARNIR (flestum staorðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 - Simi 30 360 Koparpípur of Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar. Blöndunartækl. Rennilokar, Burstafell byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegf S. Sfml S 88 40 f Flugeldar - Flugeldar Eldflairgar BENGALBLYS — JOKERBLYS RÓMÖNSK BLYS — FALLHLÍFARBLYS STJÖRNULJÓS — BENGALELDSPÝTUR SNÁKAR — SPREN GIKÚLUR og margt fleira. SPORTVAL Laugavegi,48. SPORTVAL Hafnarfirði. Gæruúlpur Gæruskinnsfóðraðar kúldaúlpur í öllum stærðum. Verð kr. 1298.— Miklatorgi. Auglýsing Sementsverksmiðja ríkisins vil'I ráða starfs- ; menn í rannsóknarstofu verksmiðjunnar á ; Akranesi. Stærðfræðideild'arstúdentspróf æskilegt. Umsóknir sendist til skrifstofu verksmiðj- unnar fyrir 10. janúar n.k. Alþýðublaðið Blaðburðarböm vantar í eftirtalin hverfi: Stórholt Gnoðavog Kleppsholt Laugaveg efri Laufásvegur Lindargötu Hverfisgötu I og II Laufásveg Alþýðublaðið sími 14900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. des. 1965 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.