Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 3
HANOI HAFNAR VIÐRÆDUM WASHINGTON c«■ Tokyo, 29. desember (NTB-Reuter.) — — Forseti Norður-Vietnam, Ho Chi Minh, hefur hafnað öllum friðarumleitunum og lýst því yfir að það eina sem vaki fyrir Johnson forseta sé að stækka styrjöldina í Vietnam. Yfirlýsing forsetans kemur fram í boðskap til páfans, sem norður-vietnam iska fréttastofan birti í kvöld samtímis þvi sem bandaríska stjóm in hefur gTeinilega hafið skipulagðar tilraunir til að fá úr því skorið hvotrt N orður wVietnammenn vitja setjast að samninga- borði. Auk þess sem Bandaríkjamenn hafa gert hlé á loftárásum á N.- Vietnam hafa þeir hafið diplóm- átíska sókn á ýmsum vígstöðvum. Sérlegur fulltrúi Johnsons for- seta, Averell Harriman, kom í ó- vænta heimsókn til Varsjá í gær og ræddi við Rapacki utanríkis- ráðherra. Talið er að Harriman ræði við kinverska sendiherrann áður en hann fer frá Póllandi, en ekki er vitað hvenær það verður. í Moskva ræddi bandáríski sendi herrann við Podgorny forseta í dag og í Tokyo bað Humphrey varaforseti japönsku stjórnina að aðstoða við að kalla saman ráð- stefnu um frið í Vietnam. Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur ekki viljað láta í ljós álit sitt á yfirlýsingu Ho Chi Minh forseta, en hún er í samræmi við fyrri yfirlýsingar Hanoistjórnar. „New York Times” hermdi í dag, að bandaríska stjórnin hefði skýrt stjórn Norður-Vietnam svo frá, að hlé hefði verið gert á ; loftárásum til þess að Norður- Vietnammenn fengju tækifæri til að sýna hvort þeir hefðu áhuga á friðarviðræðum. Fréttin hefur | ekki verið borin til baka af opin- ( berri hálfu, en nú hefur Hanoi | hafnað viðræðum. Fyrir einni viku mun Rusk ut- j anríkisráðherra hafa snúið sér til ungverska sendifulltrúans í Wash ington og spurt hann um álit ung- j versku stjórnarinnar á afstöðu Framh. á 14. síðn ASÍ gerist aðili aö bréfaskóla SÍS Reykjavlk. — ÓTJ. BREYTING verður á rekstri Bréfaskóla SÍS frá og með næstu áramótum þegar hann verður gerður að sameignarstofnun vqrka lýðslireyfingarinnar og samvinnu- hreyfingarinnar, og verður heiti hans þá Bréfaskóli SÍS og ASÍ. Reglugerð fyrir sameignarstofn- unina hefur verið lögð fyrir stjórnarfund sambandannd beggja, og samþykkt þar. Frá breytingum þessum var Stórgjafir til Hallgrímskirkju GAMALL tryggðarvinur Hallgríms kirkju í Reykjavík, sem áður hef ur vejitt henni stuðnins hef ur nú á þesum jólum enn minnzt hennar af miklum höfðingsskap gefið henni kr. 100.000.00 — eitt liundrað þúsund krónur — Ekki vill hann láta nafns síns getið on inbe’-lega af þes u tilefni ,en söfn uðurinn þakkar þénnan mikia idrengskap. Þá hefur annar velunnari Hal' grímskirkiu gefið henni kr. 10 ono. 00 — tíu þú^und krónur. — Kvs hann Hka að nafns hans sé láGð ógetið. Þes i ágætu framlög til kHkiu byggingarinnar eru mikill stvrk ur og öðrum góðum mönnum upp örvun og hvatning. skýrt á fundi með fréttamönnum í gær, þar sem meðal viðstaddra voru Erlendur Einarsson forstjóri SÍS, Hannibal Valdimarsson, for- seti ASÍ, Guðmundur Sveinsson, skólastjóri bréfaskólans og Jó- hann Bjamason, sem sér um dag- legan rekstur skólans. Á fundin- um sagði Erlendur m. a. að sam- kvæmt reglugerð skólans væri til- “aruu'rínn mieð myndun sameign- arstofnunar sá, að starfrækja menntastofnun er orðið geti á- 'mifamikill aðili í íslenzkri alþýðu menntun. Stofnunin á að stvðia hæði samböndin í sameiginlegri baráttu þeirra fyrir aukinni þjóð menningu. Hún á að véita aðstöðu menntunar með bréfakennslu eða á annan hátt sem æ^kilest l> -irir og tiltækilegt. Aðaláherzla verður lögð á félagslega og hag- ræna (ökonomiska) fræðslu. at- "iinulíf íslendinga og hagnýta menntun í sambandi við það og "■Imenna menntun. Öll kennsla skal vera hlutlaus í trú- wiom ng stiórnmálum. Skólan- ”m verður stjórnað af þriegia "’nna framkvæmdanefnd og í uenni eiga sæti Erlendur Einars- "eu Hannibal Valdimarsson og ”-*mmiriiir Sveinsson. Kennslu- '’-éfsfiokkarnir sem eru 30 að 'ö1-, ern þessir: Skinulag og -♦irfshættir samvinnufélaga; — V'imíarstjórn og fundarreglur, — uéyfærsia f 0g 11, — Búreikn- hiar — íslenzk réttritun, — ís- tenzk bragfræði, — íslenzk mál- fræði, _ Enska I og II, Danska Göngum við í kringum.. ÞAÐ VAR GLATT á hjalla niður í Iðnó í gær, en þar var haldin jólatrés- skemmt'un á vegum Alþýðuflokksféla gs Reykjavíkur. Jólasveinn kom í heimsókn og sitthvað fleira var til skemmtunar. Jólatrésskemmtunin var fjölsótt og þótti takast skínandi vel. (Myndir: Jóhann Vilberg). ÓOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOO< OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCX l, II og III, — Þýzka, Franska, Spænska, Esperanto, Reikningur, Algebra, Eðlisfræði, Mótorfræði I og II, Siglingafræði, Landbúnað- arvélar og verkfæri, Sálarfræði, Skák I ogll, Áfengismál I og II — og Starfsfræðsla. Hannibal Valdimarsson flutti stutt ávarp þar sem hann sagði m. a. að ASÍ gleddist yfir að fá tækifæri til að taka þátt í þess- ari starfsemi. Fjöldasamtök eins og Alþýðusambandið hefðu mikl- um skyldum að gegna í sambandi við almenningsmenntun — og hefði ekki verið hægt að sinna því nálægt því sem skyldi. Væri það trú sín að þessi samsteypa ætti eftir að verða til mikils góðs og vonaði hann að sem flestir not færðu sér þann möguleika sem hún gæfi. Ekki aðeins ungt náms fólk, heldur og einnig fullorðið fólk, sem af eðlilegum ástæðum færi ekki að setjast á skólabekk á nýjan leik. Bréfaskóli SÍS hefur nú verið starfræktur í 25 ár og á þeim tíma hafa nemendur aUs verið- fimmtán þúsund og fjöru- tíu. ALÞYÐUBLAÐIÐ - 30. des. 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.