Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 6
GLUGGINN J Shk:;..?rfNeNGUR □ Síðastliðin 10. ár hefur meðal- aldur Breta stöðugt hækkað og xneðalaldur kvenna þó enn meira 135 létust í hitðbylgjunni 135 börn hafa látizt af völdum sjúkdóma, er stafa af hitabylgju þeirri, er gengur yfir Sao Paulo, samkværat því sem heilbrigðisyf- irvöldin í Brasilíu upplýsa. í des- embermánuði hefur gengið yfir Brasilíu mesta hitabylgja, sem þar hefur komið á þessari öld. Einnig i Rio de Janeiro hafa margir látizt vegna hitanna, en ekki liggja fyrir tölur um, hversu margir. Á sjúkrahúsum borgar- innar hafa legið mörg hundruð sjúklingar, sem þjást af vökva- skorti í líkamanum. en sá sjúk- dómur orsakast af hita og of mik- illi útgufun vökva úr líkamanum. TJndanfarið hefur hitinn í Brasi- líu veriít uim 40 .gráður á Celc ius og foreldrar hafa fengið fyrir- mæli um, að láta börn sín ekki vera úti í sólskininu. Bæði börn- um og fullorðnum hefur einnig verið ráðlegt að drekka nógan vökva og klæðast í létt, ljós föt. en karla. Samkvæmt nýjustu skýrsl um er meðalaldur karlmanna í Bretlandi nú 68 ár, en meðalaldur kvenna 74 ár. Eða með öðrum orðum, þá lifa konur í Bretlandi sex árum lengur en karlmenn. Fyr ir 10 árum síðan var meðalaldur karlmanna í Bretlandi 67,3 ár en kvenna 72,7 ár, og þá var mismun- urinn aðeins 5,4 ár. í skýrslunum kemur einnig fram að algengasta dauðaorsökin eru hjartasjúkdómar og krabbamein. Af 534.737 dóu 106.290 af hjarta sjúkdómum, en 104.693 úr krabba meini. Ljón nokkurt brauzt nýlega út úr húri sfnu í sirkus í þorni á Norður-ítalíu, og gekk' makinda- le"a niður aðalgötiina. Þegar verka maðurinn Angola Gamba kom heim til hádegisverðar daginn iSann Vr-.m Vnnn að tióninu, þar <=em það lá undir matborðinu, en knna hans var hvergi sjáanleg. wún hafði fhiið í burtu ofsahrædd, ep nú hliön maðurinn líka í ofboði út á pöt.una og hrÓDaði á hjálp. ^ann mæt.ti nokkrum mönnum úr sirkusnum. þar sem þeir voru að 'eita að lióninu, en liónið kunni svo vel við sig undir borðinu hjá fUamha. að hað ték heilan klukku- tíma að ná hvf baðan og koma því f hijWð sitt aftur. Sportbíll fyrir hásmæðurnar Bandaríkjamenn hafa nýlega komið fram með sérstakan sport- bíl, sem á að vera ákaflega hent- ugur f.vrir húsmæðurnar, þegar þær fara í búðir og gera innkaup. Bíllinn, sem kallast GM Runabout getur hjálpað húsmæðrunum ákaf lega vel við heimilisstörfin. í bíln- um eru tveir innbyggðir innkaupa vagnar í farangursgeymslunni. Og þegar ekið er upp að stórverzlun- um þarf aðeins að ýta á hnapp þá kemur annar innkaupavagninn undir eins út úr farangursgeymsl- unni, og bíður þess, að húsmóðirin aki honum um búðina og fylli hann moð glæsilegum vörum. Þeg- Fræg stjarna, en óhamingiusðm ar innkaup hafa verið gerð fer vagninn á sinn stað í farangurs- geymslunni alveg sjálfkrafa. Ef konan vill svo taka litla soninn með til innkaupanna, þá er að sjálfsögðu í bílnum sérstakur stóll með öryggisbelti fyrir hann í framsætinu, og ef svo skyldi vilja til, að konan eigi þríbura, eru tvö önnur slík sæti í baksæt- inu. Ef konan þarf að gera geysilega mikil innkaup, þá skilur hún börnin eftir heima, og leggur sætin niður aftur í hílnum, þá er hún búin að fá nóg rými fyrir alla bögglana þar. Anette Ströyberg ætlaði að verða hjúkrunarkona, en hún hafnaði sem kvikmyndaleik- koná. En það hefur ekki fært henni sérstaka hamingju, hún giftist Roger Vadim, . sem breytti henni í Brigitte Bardot nr. 2. Þau eignuðust eina dótt- ur, en Vadim yfirgaf Annettu fljótlega. Núverandi eiginkona Vadims er Jane Fonda, og hún er strax farin að líkjast Bri- gitte Bardot ískyggilega mikið. Annette Ströyberg er dönsk eins og nafnið bendir til,- fædd í smáþorpi á Fjóni fyrir 29 árum síðan. Faðir hennar var læknir sem dó, þegar Annette var 10 ára gömul. Þá fluttist móðir hennar með börnin til Kaupmannahafnar. Annette tók gagnfræðapróf og svo varð hún ljósmyndafyrirsæta. Og eins og flestar ljósmyndafyrirsætur vildi hún komast til Parísar. Þar öðlaðist hún mikla hylli og varð forsíðufyrirsæta hjá frægustu tízkublöðunum. Þá var hún innan við tvítugt. Svo Framhald á 5. síðu $ 30. des. 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ oooooo<x>oooo<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.