Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 14
VIETNAM nam í fyrsta sinn síðan á jóla- dag, en engar árásir voru gerðar á Norður-Vietnam. Framh. af bls. 3 Hanoistjórnarinnar til friðarvið- ræðna. í Washington er sagt, að Bandaríkjamenn hafi einnig fengið Páfagarð tll liðs við sig í tilraununum til að finna friðsam- lega lausn. Ekkert er sagt opin- berlega um Varsjárheimsókn Harri mans, en talið er, að hann muni ræða við kínverska sendiherrann og bent er á að sendiherrar Kína og Bandaríkjanna í Varsjá hafi lim árabil haldið með sér reglu- foundna fundi. í Moskva hefur verið tilkynnt, að sovézk sendinefnd undir for- eæti Sjelepins, fyrrum varaforsæt isráðherra fari bráðlega til Ha- noi. Til þessa hafa Rússar ekki virzt hafa áhuga á því að miðla málum í Vietnamdeilunni, en |>ar sem hugfræðideilan við Kín- vérja hefur harðnað svo mjög, að sovétleiðtogarnir telja sættir vonlausar er ekki talið ólíklegt, að Rússar vilji nú miðla málum og diplómatar telja, að Sjelepin eigi að ganga úr skugga um afstöðu Hanoistjórnar. Bent er á, að Au.- Evrópuríkin séu orðin þreytt á hinu langdregna stríði og áhrif- um þess á samskiptin við Kína. „Alþýðudagblaðið” í Peking sagði í dag án þess að minnast á Hanoi-heimsókn Sjelepins, að sovézkir leiðtogar hefðu í hyggju að gera árás á Kína og að þeir reyndu að reka fieyg milli Kín- verja og Vietnammanna. Sovét- Ieiðtogarnir tryðu ekki á sigur vietnamisku þjóðarinnar gegn bandarískum heimsvaldasinmlm og reyndu að færa Vietnammálið ínn á svið sovézk-bandarískrar samvinnu. Blaðið sakaði sovét- leiðtogana um „krústjovska end- urskoðunarstefnu” og tilraunir til að skipuleggja klofning meðal kommúnista og hafnaði áskorun Russa um samræmdar aðgerðir í Vietnammálinu. Bandarískur prófessor, Staugh- ton Lynd frá' Yale-háskóla, hefur dvalizt í Hanoi í tíu daga-og kann að möguleika á friði en engar fréttir hafa borizt um árangur af för hans. Prófessor Lynd er einn af leiðtogum hinnar svokölluðu nýju vinstri hreyfingar í Banda- rikjunum. í boðskap sínum til páfa sagði Ho Chi Minh forseti, að leiðtogar Bandaríkjanna vildu ekki frið og að hermenn Vietcong væru stað- ráðnir í að berjast meðan banda- rísku árásarmennirnir væru í landinu. Með tali um skilyrðis- lausar samnlngaviðræður væri verið að leyna áformum um stækkun stríðsins. Ef Bandaríkja- Ho Chi Minh forseti. menn hættu árásaraðgerðum sín- um kæmist friður á. Bandaríkja- menn yrðu að hætta loftárásum á Norður-Vietnam, hætta öllum á- rásaraðgerðum og flytja burtu herlið sitt og hergögn frá Suður- Vietnam. Því næst yrði vietnam- iska þjóðin sjálf að fá að leysa vandamál sín. í S.-Vietnam var í dag þrálátur orðrómur um að friðarviðræður væru á næsta leyti og áreiðan- legar heimildir hermdu að stjórn in mundi fallast á vopnahlé 19. til 25. janúar eins og Vietcong hefur lagt til. Samtimis gerðu skærulið- ar umfangsmikla sókn, sóttu inn í bæinn Minh Long, 506 km. norð- austur af Saigon, tóku varðstöð í suðurhluta landsins með áhlaupi og réðust á margar stöðvar stjórn arhermanna í ýmsum héruðum. Bandarískum B-52-flugvélum var beitt gegn skæruliðum í S-Viet- FULLTRÚAFUNDUR Á REYKJANESI SVEITARFÉLAGA FULLTRÚAFUNDUR í Sam- tökum sveitarfélaga í Reykjanes- umdæmi var haldinn föstudaginn 10. des. sl. I Félagsheimilinu Stapa í Njarðvíkum. Formaður samtakanna, Hjálmar Ólaf^son bæjarstjóri í Kópavogi setti fundinn og bauð fulltrúa vel- komna. Þakkaði hann fvrir- greiðslu sveitarstjórans í Njarð- víkum, Jóns Ásgeirssonar. A fundinum hafði Ólafur G. Einarsson, sveitarstióri. Garða- hrenni, framsögu um innheimtu dráHnrvaxta af gjöldum til sveit- arfélaga. Var einróma sambvkkt tillaga fram=ösumanns um að leesia til ■'voitarfélögin f umdæminu, að dráttarvextir verðí innheimtir af n’i”m gjöldum til sveitar- og bæiorriéða, sem ósreidd eru 15. sontnmber ár hvert. Þé flntti Sigfinnnr Sisnrðsson bavfr-vðineur fróðlest erindi um fr'>’v'vvieiTidaáætlanir sveitarfé- «nunnust af bvf nokkrar um ræð”r os fvrirsnnrnir. spm fram- rösnmaður svaraði. r-ii'-ibr sknðnðii Vn'ð slæsi- losn fáiassheimili Niarðvíkinsa ihttIí- toiðaösn sveitarctiórans v-T-miiðiir sleit fnndi að báðlim -miHrmim beirra Nísrðvíkinsa og Tr„fi„ivinga, þakkaði fulltrúum kom-.-.o 0g óskaði heim góðrar ^ oí mf f'Tftar. (Frá samtökum sveitarfélaga i Reykjanesumdæmi). útvarpið Fimmtudagur 30. desember 7.00 Mohgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Bjamason talar um Anno Domini 1. 15 00 M.i ðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 18.00 Segðu mér sögu Sigríður Gunnlaulgsdóttir stjórnar þætti fyr ir yngstu hlustendurna. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tónleikar — Tilkynningar. ioso Fréttir. ?n no Tvísöngur í útvarj>ssa’l: Anna Johansen og Jón Hj. Jón.sson syngja andleg tvísönigslög. Við píanóið: Sólveig Jónsson. o- op Qkkar á milli: Krumminn lá skjánum Jökull Jakobsson og Sveinn Einarsson taka saman dagskrá. "0 Lög unga fólksins Berlgur Guðnason kynnir og fær 'hljómsveit ina Loga frá Vestmannaeyjum til að skemmta. Fréttir og veðurfregnir. ' Átta ár í Hvíta 'húsinu S'gurður Guðmundsson síkrifstofustjóri flyt ur kafla úr minninigum Trumans fyrrver- andi Bandaríkjaforseta (5). Djassþáttur: Woody Herman í Frakklandi Ólafur Step'hensen kynnir. ' ' Bridgeþáttur Hallur Símonarson flytur. ’ "í Dagskrlárl'ök. > <><> OOOOOOOOOOOOOOOOO Auglýsing um innköilun hlutabréfa í Flug- félagi íslands hf., og útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðalfundur Flulgfélags íslands Ihf., ihaldinn 4. júní 1965 samþykkti að nota heimild þá, sem veitt er í D- lið 7. gr. laga nr. 70 frá 28. april 1962 um tekju- og eignaskatt til útgláfu jöjrunarhlutabréfa að fimmföldu nafnverði eldri hlutabréfa félagsins. Með skírskotun til samþykfktar þessarar leyfir félagið ®ér hér með að tilkynna ihluthöfum þess að innköllun íhlutabréfa <er nú Ihafin. Jöfnu nartilutabréf verða gefin út og send ihlutihöfum, er félaginu 'hafa borist eldri hlutabréfin. Hiluthafar eru beðnir að afihenda ©ldri hlutabréf, arð- miðastofin (a) og arðmiða á aðalskrifstofu félagsins í Bændahöll, Hagatorgi 1, Reykjavík eða umhoðsskrif- stofum félagsins á einhverjum eftirtalinna staða: Ak- ureyri, Fagurlhólsmýri, Hornafirði, ísafirði, Reyðarfirði, Sauðárkróki eða Vestmannaeyjum. Einnig má senda hlutabréfin í áhyrgðarpósti til aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Nýju hlutahréfimum mun slkipt í floíkka sem hér segir: A flokkur Nafnverð ’hvers hréfs kr. 500,— B — — — — — 1.000.— C — — — — — 5.000.— D — — — — — 10.000.— E — — — — — 50.000.— F — — —'’ — — 100.000.— Á naínskráð hlutabréf eru hluthafar toeðnir að rita greiuilega lá baikhlið hlutatoréfsins, inafn og heimilisfang þess, sem þau skulu skráð á. Hafi orðið eigendaskipti á nafnskráðu ihlutabréfi og félaginu eigi verið tilkynnt þar um, skal útfylla sér- •staict eyðutolað um eiigendaskiptin. Fást eyðutolöðin á þeim stöðum, sem unnt er að afhelnda hlutatoréfin á. Hafi Mutátoréf glatazt, skal skv. 5. gr. félagslagantna afihenda félagsstjóminni ógildingardóm á hinu glataða skjali, áður en unnt verður að Igefa út nýtt í þess stað. Reykjavík, 28. desember 1965. Flugfélag íslands hf. nmmng.i spjola tvenleiaK.- niKarnessOknax fast a eftirtölrl ofluni \ i ii lonsdóttur Laug <Ki *3 -Iriii 12060 Og Bólta i n • .iugarnesvegi 52 .nni ojðmundu lónsdóttur -•ounl ð i <!ml 12573 og Sierfðl • 1(1 "’Þ MlnnlnKirkon angholtssóknar t- ftirtöldum stöðum: Skeið .T 13 Karfavogt 46. Efsta ndl ':ó Verzl Viaisgötu I '•■'n • mtim 1 »iignrd •iinnint v Hjartkær móðir ökkar og tenlgdiamóðir, Margrét Magnúsdóttir, Háteigsveg 15, frá Litla-landi í Ölfusi, sem lézt 27. þ,m„ verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstu daig'nn 31. þ.m, kl, 10%, Herdís M. Brynjólfsdóttir Valdimar Sveinbjörnsson Jón Brynjólfsson Guðrún Sigurðardóttir Hólmfríður Brynjólfsdóttir Guðmundur Magnússon Aldís Brynjólfsdóttir Schram Björgvin Schram. 14 30. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.