Vísir - 04.12.1958, Page 2
2
JÓLABLAÐ VÍSIS
Miklabæjar-Solveig.
Stúlka ein, er Sólveig hét,
"var hjá séra Oddi Gíslasyni á
Miklabæ.1) Hvort sem prestur
hefur þá verið milli kvenna,
■eða verið búinn að missa konu
.sína, er óvíst, en hitt er víst, að
stúlka þessi lagðist á hugi við
prest, og vildLum fram allt, að
hann ætti sig; en prestur vildi
ekki. Af þessu varð stúlkan
sturluð, og sat um að sálga sér,
er henni gafst færi á.
Kona ein svaf hjá henni á
Tiæturna, sem Guðlaug hét
Björnsdóttir, systir séra Snorra
á Húsafelli, til að verja henni
að fara ofan; en á daginn höfðu
allir heimamenn gát á henni.
Bitt kvöld í ljósaskiptunum
ikomst Solveig þá ofan, og stökk
þ>egar út í tóptarbrot, er var á
dúninu.
segja að Víðivöllum, og leið svo
dagurinn, að hann kom ekki.
Heimamenn voru óhræddir um
hanri, af því þeir vissu, að
presti var ávallt fylgt, ef hann
var seint á ferð.
Það var og í þetta skipti, að
presti var fylgt heim að tún-
inu á Miklabæ; annars var vant
að skilja ekki við hann, fyrr enj
hann var kominn á fund heima-
eftir honum á öllum bæjum, sem
líkindi þóttu, að hann hefði að
komið, og fékkst þá sú fregn, að
honum hefði verið fylgt heim að
túngarðinum um kvöldið, en
hann ekki viljað fylgdina leng-
ur.
Eftir það var gcörður mann-
söfnuður, og hans leitað í marga
daga samfleytt. En allt kom það
fyrir ekki. Siðan var leitinni
héfði þótt Sólveig kóma til sín,j
og segja, að ekki skyldi sér
þetta duga, og' aldrei skyldi
hann visarai verða, hvað orðið
hefði um séra Odd, þar með
hefði hún lagt á sig hendur, og
ætlað að skera sig á háls með
stórri sveðju, og kenndi hann
enn sársaukans, er hann vakn-
aði. Eftir það hætti Þorsteinn
þeim ásetningi sínum, að graf-
f^onte inn újB 'rnááon, ^JJroIj^iótoÉu
ont
LlM:
MiLU
ar-
otuet
%
Þótt þjóðsagan um hvarí séra Odds á
Miklabœ sé þjóðfrœg, birtir Vísir hana hér
eftir Þjóðsögum Jóns Árnasonar, sem eins
Vinnumaður var ’hjá presti,
•er Þorsteinn hét; hann var ötull
•og ófyrirleitinn. Hann varð var
“V’ið Sólveigu, er hún hljóp úr
bænum, og veitti henni þegar
cftirför. En svo var hún hand-
fljót, að hún var búin að skera
sig á háls í tóptinni, er hann (
ÍT að«íá e-r saí’ að í°rstemi, konar íorspjall fyrir þeim þœtti, er á eftir fylg-
hafi orðið ao orði, er hann sa, x 1 ■í
hvemig bióðið fossaði óstöðv- jr Cg fjQijar um það, þegar leifar Sólveigar
andi úr hálsinum á henni: „Þar
tók andskotinn við henni.“ VOrU fluttar í VÍgða mold.
Sólveig svaraði því engu; en
svo mikið skildi hann af því„
sem hún sagði, að hún bað hann,
að skila til prests, að grafa sig ........ — —"" .....”|'
i kirkjugarði. Eftir það blæddi ekki að fara lengra, því nú sín, og seð svo fyrir, að hann
” ' ’ ....... ' fengi ekki leg í kirkjugarði, og
að hún mundi hafa haft hann
urinn við prest, eftir því sem með sér í dys sína; en þó var
manna. Þá sagði hann við fylgd hætt, og töldu flestir það víst,
armanninn, að hann þyrfti nú j að Sólveig mundi hafa efnt orð
henni út, svo hún dó. Þorsteinn j mundi hann komast klakklaust
sagði tíðindin heim, og bar hmm, og þar skildi fylgdarmað
presti kveðju hennar, og bæn
xim legstað í kirkjugarði. Prest-
ur leitaði til þess leyfis hjá yf-
jrboðurum sínum, en félck af-
svar, þar eð hún hefði farið sér
sjálf.
Á meðan þessu fór fram, stóð
lík Sólveigar uppi; en nóttina
eftir að prestur hafði fengið af-
svarið, dreymdi hann, að Sól-
veig kæmi til sín og segði:
„Fyrst þú vilt ekki unna mér
Jegs í vígðri mold, skaltu ekki
mjóta þar legs heldur.“ Var hún
þá með reiðisvip miklum, þeg-
ar hún vasaði burtu. Eftir þetta
var lík Sólveigar dysjað utan
ikirkjugarðs og án yfirsöngs.
En skömmu síðar fór að bera
á því, að hún ásótti séra Odd,
þegar hann var einn á ferð,
hvort sem hann reið á annexí-
una að Silfrastöðum, eða annað.
Þetta varð mjög héraðsfleygt,
svo hver maður gjÖrði sér að
skyldu að fylgja honum heim,
einkum ef hann var seint á ferð
eða einn. Einu sinni reið séra
Oddur á annexíu sína, en aðrir
Hann var þar prestur 1768
hann sagði síðan sjálfur frá.
Um kvöldið á vökunni heyrðu
heimamenn á Miklabæ að kom-
ið var við bæjarhurðina; en af
því þeim þótti nokkuð undar-
lega barið, fóru þeir ekki til
dyra. Síðan heyrðu þeir, að
komið var upp á baðstofuna í
mesta snatri, en áður en sá fékk
ráðrúm, til að guða, sem upp
kom, var hann dreginn ofan
aftur, eins og tekið hefði verið
aftan í hann, eða í fæturna á
honum; jafnframt þóttust menn
þá heyra hljóð nokkurt.
Síðast, er komið var út um
kvöldið, sáu menn að hestur
prestsins stóð á hlaðinu, og var
keyrið hans og vettlingarnir
undir sessunni í hnakknum.1)
Varð mönnum nú mjög órótt af
þessu öllu, því menn . sáu, að
prestur hafði komið heim, en
var nú allur horfinn. Var þá
farið að leitg að honum og spurt
þar aldrei leitað.
Þorsteinn Björnsson.
Þegar allri leit var hætt, á-
setti Þórsteinn, vinnumaður ast eftir, hvar prestur væri nið-
prests, sér að hætta ekki, fyrrj.ur kofninn.-) Lítið hefur borið
en hann yrði þess vísari, hvað á Sólveigu síðan. Þó hafði séra
orðið hefði um húsbónda sinn. J Gísli, sem síðast var prestur að
Þorsteinn þessi svaf í rúmi rétt Reynistaðaklaustri (1829—51),
á móti konu þeirri, er sofið
hafði hjá Sólveigu, og var hún
bæði skýr og skygn. Þorsteinn
tekur sig til eitt kvöld, safnar
saman fötum og ýmsu, sem var
sonur séra Odds, sagt frá því,
að fyrstu nóttir.a, sem hann
svaf hjá konu sinni, hefði Sól-
veig ásótt sig ákaflega, svo
hann hefði þui'ft að hafa sig
1) Aðrir segja, að keyrið og
annar vettlingurinn hafi fundizt
á bæjarkampinum, en lokkur úr
faxi hestsins utan við.
hann var heljarmenni til bui’ða,
sem faðir hans. Aðrar sögur
hafa ekki farið af Sólveigu.
af prestinum, leggur það undirj anan við, að verjast henni; en
höfuðið á sér, og ætlar að vita,
hvort sig dreymi hann ekki, en
biður Guðlaugu að liggja vak-
andi í rúmi sínu um nóttina, og
vekja sig ekki, þó hann láti illa
í svefni, en taka eftir. því, sem
fyrir hana beri;. þgr með lét
hahn loga ljós hjá sér.
Ástæðan til þess, að ég skrifa
þessa eftirfarandi lýsingu og að-
draganda til þess að ég vann
Leggjást þau svo bæði fyrir;
Guðlaug verður þess vör, að' að uppgreftri beina Miklabæjar
Þorsteinn getur með engu móti, Solveigar, er sá, að enn í dag
sofnað framan af nóttinni, enjheyri ®S marga telja það vafa,
að þau réttu bein séu fundin.
Langár mig til að varpa svo
skýru Ijósi. yfir það, að allir,
sem um það hugsa, geti séð,
að það ,er engum vafa undir-
orpið.
Miklibær.
þó fer svo um síðir, að. svefninn
sigrar hann. Hún sér þá> að litlu
seinna kemur Sólveig, og held-
ur á einhverju í hendinni, sem
hún sá ekki glöggt I|vað var;
gengur hún inn á gólfið og að
skör fyrir framn rúm Þorsteins,
því götupallur var í baðstof-
unni, og grúfir yfir hann og
sé.r, að hún myndár til á hálsin-
urn á Þorsteini, eins og hún vildi
bregðá á barkanh á honum. •
I því fer Þorsteirín áð láta illa
í syefninum, og brýst um á hæl
pg hnakka í rúminu. Þykir
henni þá að svo búið megi ekki
lengur standa, fer því ofan og
v.ekur: Þorsteip, en vofa Sól-
veigar hopar fyrir henni og
fékk ekki staðizt augnaráð
hennar. En það sér Guðlaug, að
rauð rák var á hálsinum á Þor-
steini, þar sem Sólveig. hafði
myrídað til skurðafins. Síðan
spyf húh Þorstéin," hvað hann ár hjá Guðríði eftir þenna at-
hafi dreymt; harín sagði, að sér burð;
Fyrstu deili á leiði Solveigar.
Á æskuárum minum heima
á Miklabæ, man ég eftir þúfu,
sem var við norðausturhorn
kirkjugarðsins austanvert.
Heyrði ég sagt, að þar væri
leiði Solveigar. Á þeim árum
bjó í Grundarkoti gamall mað-
ur, sem Jónas hét, faðir Jónas-
ar, sem hefur að undanförnu
2) Þessi saga er Jekin efiir
Guðríði Magnúsdóttur, ljósnióður
í Reykj-avik; en liún hafði hana
eftir Guðlaugu, sem dvaldi'mörg
verið brúarvörður við Grundx
arstokk.
Eitt sinn, er Jónas kom að
Miklabæ, barst í tal á milli okk-
ar, hvar Solveigai’leiði væri.
Benti ég honum á fyrrnefnda
þúfu og sagðist hafa heyrt, að
þar hvíldi Miklabæjar Solveig.
Þá sagði hann mér, að í sinni
æsku myndi hann eftir fjörgam*
alli konu, sem mundi Miklabæj-
arkirkjugarðinn kringlóttan*
Hafði hún sagt, að Soiveigar-
leiðið hefði verið norðan við
garðhringirín, austarlega. Þegari
garðinum var breytt, nokkru1
seinna, og hann gerður ferkantx
aður, hefði leiðið lent undiri
garðsveggnum, en það væri
ekki svo austarlega, að það gæti'
verið rétt, að þessi þúfa væri:
leiði Solveigár, heldur murxdi’
hún vera örlítið vestar.
Stœkkun á kirkjugarð'.num í
Mikiabæ og grafartekt í nýja
gorðaukanum.
Á árunum 1907—1S09 vari
kirkjugarðurinn á Miklabæ
aukinn út til norðurs, sökum
þrengsla í gamla garðinum. Ég
man vel þá stækkun, og vana
þar við’gi’jótakstur með öði’um
sóknarmönnum unz sú viðgerð
á kii’kjugarðinum var búin. Ef
þær sagnir væru réttar, sem hép
að undan getur, með leiði Sol-
veigar, hlaut það að hafa lent
inni í þessum nýja garðsauka.
Árið 1915 er ég kominn fra
Miklabæ og farinn að búa a
Hrólfsstöðum, næsta bæ. Þá er,
Sigui’ður Einarsson, núverandíl
bóndi á Hjaltastöðum, húsmað-
ur hjá mér. Þá um haustið var,
hann fenginn til að taka gröf
í gai’ðinum á Miklabæ. Jarða
átti gamla konu, Guðrúnu
Hallsdóttur frá Hjaltastaða-
hvammi. Þessi gröf, sem Sig-
urður tók ásamt öðrum manni,
Jóhannesi Bjarnasyni fra
Grundarkoti, var tekin í nýja
garðaukanum, suður við gamla
garðstæðið, austarlega, skammtj
frá austurvegg garðsins. Þeir,
komu þar ofan á kistu, sem
sneri frá norðri til suðurs. Kist-
an sýndist heilleg, úr þykkurrt
borðum. Þeir tóku kistuna uppr
og færðu fjalir og líkamsleifar
undir grafarbakkann að sunn-
an. Liðaðist hún í sundur við
tilfærsluna. Sást þá, að það var
kvenmaður, sem þarna hvíldL
Bein voru þá öll mjög heil,
svart, hrokkið hár og nokkufS
af fötum. Frá þessu öllu var
mjög vel gengið, því umbún-*
aðui’ sem beztur veittur a5
sunnan við þá kistu, er nú átti
að leggja þar niður. j
Þótti þá öllum, sem um þettgj
vissu, alveg fullvíst, að þetta
væri kista Miklabæjar Solveig-
ar. Enda nákvæmlega á sama'
stað og Jónas heitinn frá Grund-
arkoti sagði mér að vera mundi
Farið að leita beina Solveigari
og orsakir til þess að ég fór ac?
taka virkan þátt í þeirri leit.
Seint í júnímánuði árið 1937
var ég í vegavinnu eða braut-
argerð hjá Gísla Gottskálkssyni,
út hjá Frostastöðum. Þá var
það einn laugardag, að ég legg
mig -upp í rúm í tjaldi mínu,
eftir hádegismat. Líklega hef
ég rétt fest svefn, þó fannst
mér það ékki vera. Sýndist mér
þá maður koma inn í tjaldi’o.
Hann var allhár vexti, dökk-
hærður, með klippt skegg eða
nokkra skeggbrodda, hinn karl-
Framh. á bls. 35. .