Vísir - 04.08.1961, Síða 3

Vísir - 04.08.1961, Síða 3
I V I S I R 3 ' • . . Reykjavíkurstrákar í sumarbúðum í byrjun júlí og um miðjaa þann mánuð voru starfræktar á vegum íþróttabandalags Reykjavíkur, svokallaðar sum- arbúðir eða námskeið fyrir drengi. Sumarbúði þessar voru í Skíðaskála KR í Skálafelli, og tóku nokkrir tugir drengja þátt í þessu nómskeiði. Þarna voru þeim kennd ýmis- leg gagnleg störf, leiðbeint í allskonar íþróttum og skemmt með kvöldvökum og öðru gamni. Námskeiðið þótti takast hið bezta og eru fleiri slík í undirbúningi. Það gefur auga leið, að holl- ara og gagnlegra tækfæri gefst ekki ungum drengjum. Þeir hafast þarna við í heilbrigðu andrúmslofti við leiki og úti- veru og njóta um leið umsjón- ar og leiðbeininga reyndra manna. Myndirnar hér í Myndsjánni í dag tók Sveinn Þormóðsson ljósmyndari í Sumarbúðunum og bregða þær upp skemmti- legri mynd af því andrúmslofti og því starfi sem þarna íór fram.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.