Vísir - 11.09.1961, Blaðsíða 4

Vísir - 11.09.1961, Blaðsíða 4
4 Vf SIR Mánudagur 11. september 1961 Yngstu leikhúsgest- irnir síðustu árin munu minnast hans meS glöSu geSi fram eftir árum, þau bíSa hans meS ó- þreyju á hverjum vetri, því aS ekkert er þakk- látara en aS sýna leikrit fyrir börn. Hver gleymir því sem séS hefir, aS fram komu á fjölum leikhúsiS frumsýnir eftir rétta viku. að gera áhorfendur þátttak- endur í þessu sem fyrst. — Hvar og hvenær lékstu fyrst? — Það var víst á leiksviði Verzlunarskólans í leikriti, sem Valur Gíslason þýddi og staðfærði. Þegar ég var í Reykholtsskólanum innan við fermingu einn vetur, voðalegur ærslabelgur, vorú einhverjir að segja við mig, að ég ætti að fara í leiklist- arskóla. Ég heyrði þetta svona með öðru eyranu, en svo sem mig langaði til þess, þá ákvað ég að eiga ekkert við leikaraskap fyrr en ég væri búinn með Verzlunar- skólann, og stóð við það. Svo fór ég í leikskóla Lárusar fyrsti, sem útskrifaðist það Pálssonar og síðan í Þjóð- leikhússkólann, Fréttamaður Vísis mælti sér mót við Bessa á dögun- um,. upp á blaðaviðtal að gera, og svei mér,' ef hann er bara ekki feiminn við blaðamenn, þessi ' æringi. Það er í sannleika sagt miklu skemmtilegra að heyra hann og sjá ærslast uppi á fjölum en að spyrja hann til birt- ingar á prenti. Hann tekur ,Horfðu reiður um öxl“, skemmtilegasta hlutverkið, sem þú hefur leikið? Frh. á 10. síðu. Hvað finnst AÐEINS PAÐ BEZTA iTengdasonur óskast' Þjóðleikhússins persón- urnar Litli Kláus, Gvendur smali, Tóbías í Undraglerjunum, eða þá Jónatan í Kardimommu- það víst eins og einhverja fjarstæðu og vill ekkert úr neinu gera. — Verður þetta skemmti- legt hlutverk hjá þér? — Ég er alltaf hræddur um að ^fólk sé orðið dauð- bænum ? Hvernig væru þessar persónur, Bessi þessar persónur öðru vísi en Bessi túlkaði þær? Það gæti staðið í sumum að gera grein fyrir því. En nú bætist við eftir eina viku enn ein persónan, sem hugs- ast getur, að eigi eítir að festast leikhúsgestum í minni, nýjasta gerðin af góða dátanum Svæk, í leikritinu ,,Allir komu þeir aftur,“ sem Þjóð- leitt á mér í þessum skrípa- hlutverkum. Jú, annars, þetta er anzi skemmtilegt leikrit. Þetta fjallar um sveitamann, sem kemur í fyrsta sinn í kaupstað, hann hefur ekki mætt á réttum tíma og er seinast fluttur þangað í járnum. Þar gengur hann undir próf, m.a. hjá sálfræðingi, og þetta verður svo sem endalausf grí'n. Annars getur maður eiginlega ekki talað um þetta að svo stöddu. Þegar kemur fram á síðustu æfing- ar, verður maður hálfrugl- aður, verður bráðmál að sýningar fari nú að byrja til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.