Vísir - 11.09.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 11.09.1961, Blaðsíða 6
6 V ISIR Mánudagur 11. sept. 1961 Lokað ý á morgun vegna jarðarfarar. Verzl. Guðmundar Guðjónssonar sf. Skólavörðustíg 21A. erieczta Miðstö&vardælur og ll.S. olíukynditæki jafnan fyrirliggjandi. STáYRILL Laugavegi 170 — Simi 122 60 og húsi Sameinaða, sími 17976. Þýzkar Filterpípur HAIMDRIÐALISTAR úr plasti fyrirliggjandi. stærð: 40x8 mm Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vinnuheimilið að Reykjalundi Aðalskrifstofur Reykjalundi: sími um Brúarland Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150. Bifreiðaeigendur! Gerist meðlimir i Félagi Islenzkra Bifreiðaeig- enda. — Inntökubeiðnum veitt móttaka i síma 15659, alla virka daga kl. 1—4 nema laugardaga. FÉLAG ISL. BIFREIÐAEIGENDA, Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 15659. VARMA Einangrunar plötur. Sendum heim. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúnl 7. — Siml 22235 eru öruggir. Þola 150.000 km. akstur eða 4 sinnum meiri akstur en allir aðrir höggdeyfar. Sjálfstillandi í akstri. Endumýjanlegir fyrir: Chevrolet Fiat Ford Lincoln Mercury Mercedes Benz Opel Kapitan Pontiac Væntanlegir fyrir: Buick Dodge De Soto Chrysler Jeep Simca Studebaker Triumph Vauxhall Willy’s Station Bílabúðin Höfðatúni 2, sími 24485. XVÆR ljósmæður óska eftir 2—3ja herbergja íbúð í Aust- urbænum. Sími 23293. (438 TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð óskast nú þegar eða 1. október. Uppl. í sima 36023. (451 TIL leigu í Mi,bænum 1. herb. og eldhús í kjallara. Tilboð merkt „Sérhiti", sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. (450 STÝRIMAÐUR óskar eftir 2— 3 herbergja íbúð í Reykjavik eða Kópavogi. Algjör reglu- semi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10928 eftir kl. 7. (445 lBÍTÐ óskast til leigu, þrennt I heimili. Simi 35709. (471 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- ast. Þrennt I heimili. Uppl. í sima 18832 eftir kl. 6 i kvöld og annað kvöld. (463 GETUR ekki einhver leigt ungum hjónum tvö herbergi og eldhús í eitt ár? Uppl. í síma 23042. (459 UNGUR maður óskar eftir góðu herbergi í Austurbænum. Uppl. í sima 14757 kj. 7—9. (474 GOTT kjallaraherbergi til leigu í Laugameshverfi, hita- veita. Uppl. í síma 34194 eftir kl. 7. (468 EINHLEYPUR reglusamur maður óskar eftir stórri stofu eða smáíbúð, helzt sér. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Til- boð merkt „Einn“ sendist blað- inu fyrir miðvikudagskvöld. (457 KENNARI óskar eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð til leigu frá 1. okt. n. k. Uppl. í sima 33748. (481 LlTIÐ herbergi til leigu fyrir einhleypan reglusaman mann á Hagamel 18. Uppl. á sama stað eftir kl. 5. (449 STOFA með forstofuinngangi er til leigu í Miðbænum. Að- gangur að baði og eldhús (lít- ilsháttar) gegn bamaga^zlu. — Uppl. i sima 17500 kl. 10—6. (482 KONA með 8 ára telpu óskar eftir herb. og eldhúsi eða eld- unarplássi 1. okt. Helzt sem næst Melaskóla. Sími 18282 eftir kl. 7 í kvöld. (455 • Arið 1954 lofaði Walter Ulbri- cht þvi hátíðlega, að lifskjör fólks í Austur-Þýzkalandi yrðu betri 1961 en í vestrænu lönd- unum. Nú þarf gaddavír og steinsteyptar girðingar til þess að hindra 1000—2000 manns á dag til að flýja hina kommún- istisku „paradísarsælu" í land- inu. • Þéttbýli er nú orðið svo mikið á Formósu, að stjórn eyjar- innar er að athuga möguleika á, að menn þaðan fái leyfi til að setjast að í S.-Ameríku. GÓÐ stúlka eða eldri kona óskast I vist til kennarahjóna í þorpi úti á landi. Gott kaup og gott sérherbergi. — Uppl. í síma 16088. (369 SNlÐ og þræði saman dömu- kjóla. Guðrún Pálsdóttir. Sími 19859. (447 HCSMÆÐUR. Stifa og strekki stóresa. Otrateig 6. Sími 36346 (446 STÚDENT með kennarapróf óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 35779 kl. 9—12. TEK stóresa til strekkingar. — Uppl. í síma 33224. (444 HÚSEIGENDUR athugið, set upp þakrennur og niðurföll, bikum steyptar rennur o. fl. — Sími 32171. (440 STÚLKA óskast strax. Gufu- pressan Stjarnan h.f., Lauga- vegi 73. (469 KONA óskast í sælgætisverzl- un strax, vaktavinna. Uppl. kl. 6—7. Adlon, Bankastræti 12. (462 ABYGGILEGUR maður óskast til að safna áskrifendum að vinsælu tímariti. Há ómaks- laun. Uppl. í Drápuhlíð 20, uppi. (472 NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. — Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholti 13. (473 SAUMASTÚLKUR óskast. — Uppl. á skrifstofunni. Últíma Kjörgarði, 3. hæð. (494 KONA óskast til húsverka i Vogahverfi einu sinni í viku. Uppl. í síma 35755. (453 KONA óskast í eldhús. — Café Höll, Austurstræti 3. — Sími 16908. (480 SÖLUMAÐUR óskast strax. Þarf að hafa bíl til umráða. Framtiðaratvinna. Uppl. i símum 15369 og 19594. (485 BRÉFASKRIFTIR, þýðingar. Hary Vilhelmsson, Kaplaskjól 5, sími 18128. (298 GLUGGINN er hverfigluggi með: opnunaröryggi, næturopn- un og fúavarinn. Trésmiðja Gissurar Símonarsonar við Miklatorg. Sími 14380

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.