Vísir - 11.09.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 11.09.1961, Blaðsíða 13
Mánudagur 11. sept. 1961 Storm P. V I S I R Það er mjög þægilegt að sitja hérna í friði og ró og lesa um allan þennan ófrið og óró. Utvarpið í kvöid: 20:00 Um daginn og veginn (Priðfinnur Ólafsson forstjóri). — 20:20 Einsöngur: Þorsteinn Hannesson syngur. — 20:40 Glímuþáttur: Fyrirspurnir og fleira um glímur (Helgi Hjörv- ar rithöfundur). — 21:00 Tón- leikar: Serenade í Es-dúr op. 6 eftir Josef Suk. — 21:30 Ut- varpssagan: „Gyðjan og uxinn" eftir Kristmann Guðmundsson X lestur (Höf. les). — 22:00 Préttir og veðurfregnir. 22:10 Um fiskinn (Stefán Jónsson). — 22:25 Nútímatónlist: a) Strengjakvartett nr. 6 eftir Quincy Porter. b) Kúbönsk svita nr. 1 fyrir átta blásturs- hljóðfæri og píanó eftir Alej- andro Carcia Caturla og „Hit- mica“ nr. 1 fyrir blásarakvint ett og píanó eftir Amadeo Rol- dan. — 23:00 D'agskrárlok. —Fréttaklausur - Róðramót Islands verður haldið í Reykjavík dagana 16. og 17. september. Rónar verða þessar vegalengdir: 500 m, 1000 m, 2000 m karla og 1000 m drengja. Róið verður á 4- æringum ytri gerðar. Þátttöku- tilkynningar sendist skrifstofu I.B.R., Hólatorgi 2 fyrir 14. september ★ Drengjamót Reykjavikur i frjálsum íþróttum fer fram á Krossgáta ivreiaveiUuuiii ber. Þátttaka er heimil drengj- um sem verða 18 ára á þessu ári, eða yngri. Þátttökutilkynn ingar sendist í síðasta lagi mið vikudaginn 13. september, ti) stjórnar frjálsíþróttadeilda Ármanns og KR. ¥ Athygli lesenda skal vakin á norrænu listsýningunni, sem opnuð var fyrir helgi. Þar eru til sýnis um 300 listaverk, frá 1951—1961, gerð af þekktustu listamönnum Norðurlanda, en markmið sýningarinnar er þó einkum að vekja athygli á ung- um og efnilegum listamönnum. Á sýningunn’ getur að lita bæði málverk, höggmyndir og graflist. Norræna listabanda- lagið stendur fyrir sýningunni, sem er í Listasafni ríkisins, Þjóðminjasafninu og Lista- mannaskálanum. Giftingar Sl. laugardag voru gefin sam an í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Ingólfi Ástmarssyni, ungfrú Bylgja Halldórsdóttir frá Ólafsvík, og Aðalsteinn Birgir Ingólfsson, vélvirki, Heiðargerði 13, Reykjavík Sama dag voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ursula Al- brecht og cand. med. dent. Eyj- ólfur Þór Busk. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Víðimel 34, Reykjavík. Gengiö — 24. ágúst 1961 1 Sterlingspund...... Bandaríkjadollar .... Kanadadollar ....... 100 Danskar kr. .... 100 Norskar kr....... 100 Sænskar kr....... 100 Pinnsk mörk ... 100 Franskir fr...... 100 Belgiskir tr 100 Svissneskir fr. VlSIR sagði frá því á laug- ardaginn, að lögreglan hefði af tilviljun fundið nokkuð magn af pólskum spíra, sem auðvitað var smyglaður. Hér er um að ræða mál, sem væntanlega fær sina réttu meðferð hjá lögreglu yfirvöldum og dómstólum. En vínsmygl er aðeins þáttur í stórkostlegu smygli, sem fram fer hingað til lands á ári hverju, smygli, sem gefur smyglurunum alls tugi ef ekki hundruðir milljóna í aðra hönd árlega. Þeir smygla auk víns og spíra, nælonsokkum, penn- um, tyggigúmmíi, sígarettum, fatnaði alls konar, jafnvel heilu samstæðunum af húsgögnum o. s. frv. Smygl er vandamál lög- regluyfirvalda hvar sem er í heiminum. Hjá okkur hefur það verið beinlínis leyft að vissu marki, t.d. þegar íslenzkt ferða fólk fær að taka með sér inn í landið svo og svo mikið af ýmsu dóti, sem hjá einum get- ur numið tugum þúsunda að verðmæti. Kannske er betta eðlilegt og sjálfsagt að leyfa það. En mikið af smyglinu, er í hæsta máta ólögleg starfsemi, sem meðal annars á rætur sín- ar að rekja til óeðlilega hárra tolla og innflutningsgjalda. Og það er gripið til margvíslegi bragða ti) að smygla inn í lanrl ið, það er augljóst af hinum mörgu smyglmálum, sem kom- ið hafa fyrir dómstóla. En það, sem verst er að mörg eru þau heimili, sem spillast af bessu. Sala hins smyglaða varnings, gerist ósjaldan eftir að heim- ilisfaðirinn er farinn aftur á sjóinn. Þetta þarfnast ekki út- listunar. .oú Gyllini ........ 1195,ie 100 Tékkneskar kr . . 615,86 100 V-þýzk mörk .... 1078,16 1000 Lírur .......... 69,38 Smælki Læknirinn: — Jæja Óli sæll, þú þjáist af svefnleysi. Eg mun skrifa lyfseðil upp á svefntöfl- prjár vikur um hábjargræðis- tímann. Skoti kom akandi að hóteli, þar sem þessi auglýsing var: „Hér fá menn ókeypis bíla- geymslu". Skotinn ók bílnum inn í bílskúrinn. Umsjónarmaður kom til Skotans og mælti: „Hvar ætl- ið þér að sofa"? „I bílnum auðvitað", svar- aði Skotinn. Tengku Bin Ahmed í Singa- pore hafði rétt til þess að eiga fjórar konur samtímis, þar sem hann er Múhameðstrúarmaður. En Ahmed er f jöllyndur ! ásta- málum. Hann losaði sig við konur sínar, og fékk sér nýj- ar og nýjar í staðinn. Er hann var sextíu og þriggja ára kvæntist hann 70. konunni. Blaðamaður átti við- tal við hann „Já“, sagði Tengku Bin Ah- med, „ef ég verð ekki ánægð- ur með þessa konu, missi ég trúna á hjónabandið". Skýringar við krossgátu nr. 4476: Lárétt: — 1 Iðnó. 7 á úlnlið. 8 stúlkan. 10 þjálfað. 11 á reki. 14 inni í. 17 samhljóðar. 18 undarlegt hljóð. 20 leiðar- merki. Lóðrétt: — 1 Fuglinn. 2 vera (nt. frh.). 3 tveir ósamstæðir. 4 leifar. 6 hvíldi. 9 orsakar hita. 12 sár. 13 líní. 15 gagn. 16 sérhljóði 19 guð Lausn á krossgátu nr. 4475: Lárétt: — 1 Flugvél. 7 ló. 8 rota. 10 rúg. 11 sund. 14 klauf. 18 föla. 20 óttan. Lóðrétt: — 1 Flaskan. 2 ló. 3 gr. 4 vor. 5 étur. 6 lag. 9 una. 12 ull. 13 dufl. 15 fót. 16. Pan. 19. la. Trúlofanir Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Nanna Ingva- dóttir, Laufásvegi 20, og Magn- ús Óskarsson, Hverfisgötu 87. M3S5MÍ — Vitið þér ekki hvenær | vinna hefst hér ? — Nei, því miður, það, hafa ailtaf allir verið byrj- aðir að vinna er ég mæti. ur, sem endast um þriggja vikna skeið". Óli alveg eyðilagður: — Eg hef nú ekki ráð á að sofa i 252. dagur ársins. Sólarupprás kl. 05:38. Sólarlag kl. 19:07. Ardegisháflæður kl. 06:08. Siðdegisháflæður kl. 18:21. Stysavarðstoían er opin all- an sólarhringinn Læknvörðui kl 18—8 Simi 15030 Sötnin: — Arbæjarsaín opið kl 2—6 A sunnudögum kl. 2 —7. Lokað mánudaga. — Minjasatn Reykjavíkur, Skúla- túni 2, opið kl 14—16, nema mánudaga — Listasafn Islands opið dagleg kl 13:30—16. — Asgrimssafn, Bergstaðastr. 74, opið þrið.iu-, fimmtu- og sunnu daga kl 1:30—4 - - Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnud og miðvikud. kl 13:30 —15:30 - Þjóðminjasafnið er opið á sunnud., fimmtud., og laugardögum kl. 13:30—16 Bæjarbóksafn Reykjavíkur, sími 12308 Aðaisafnið Þing- noltsstræt- 29A Lokað sunnu- daga Lesstofa opin 10—10 virka daga nema laugardaga 10—4. Otibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 nema laugard. og sunnud — Otibúið Hofsvalia- götu 16. Opið 5:30—7:30 nema laugard. og sunnudaga. Þetta er eitt hinna mörgu síldarmóðurskipa fyrir síldveiðiflota Rússa vlð iandið. Aldrei hafa þeir sent eins stórann flota móðurskipa og síldveiðiskipa, sem í ár. Þetta skip iá úti á Héraðs- flóadýpi fyrir stuttu síðan, er Rán flaug þar yfir í könnunarflugi, meðfram fiskveiðimörkunum. Að sögn kunnugra eru sjómennirnir á rússnesku skipunum sem úthafsveiðar stunda samfellt í eitt ár á sjónum — Það þætti langt úthald á íslenzku skipi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.