Vísir - 11.09.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 11.09.1961, Blaðsíða 12
12 V 1 S I R Manuciagur 11. sept. iyox HERBERGl, stórt suðurher- ■/ bergi með irfnbyggðum skáp- um og sérinngangi tii söiu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl gefnar í síma 15489 frá kl. 6 —8 daglega. (279 ÍBÚÐ íbúð, 2—-3 herbergi óskast sem fyrst. Tilboð merkt: „Góð umgengni 115“ sendist afgreiðslu blaðsins. LEIGUHUSNÆÐL Höseigend- ur Látið okkur annast leígu á búsnæði, yður að kostnaðar- lausu. — Markaðurinn, Hafn- arstræti 5. Sími 10422. (696 ÓSKUM eftir að taka bílskúr á leigu í Laugarneshverfi. — Uppl. I síma 37450 kl. 7—8 á mánudagskvöld. (433 tBtJÐ. • Barnlaust kærustupar óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, helzf í Austurbænum. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. 1 síma 17115. (426 KONA óskast til þess að taka að sér heimili um óákveðinn tíma. Allar nýtízku heimilis- véiar. Uppi. í sima 11690 í dag og nsastu daga. (412 DÖKKBLÁR karlmannsryk- frakki tapaðist s. 1. fimmtudag Uppl. í sima 33726. (448 KANARIFUGL hefur tapast. Finnandi hringi í síma 16978. (470 LYKLAVESKI merkt Magnús Víglundsson h.f. hefur fund- ist. Benedikt Ingólfsson, öidu- slóð 30. Sími 50479, Hafnarf. ATHIJGIÐ Smáauglýsingar á bls. 6 KENNSLA TUNGUMAL, reikningur, bók- færsla. Hary Vilhelmsson, Kaplaskjól 5. Sími 18128. (299 VOLKSWAGEN 1952, ’54 ,56, Volkswagen sendiferðabílar ’57 til '59. Volga 1958, skipti. Moskvits 1957, skipti. Skoda 1956, sendibílar, skipti. Pobeda 1954, skipti. Ford Pic-up 1952, skipti. Nash Ambassador 1952, skipti á yngri bíl, Zim 1955, skipti á sendibíl eða Dodge Weapon. Austin 10 1946, skipti á 6 manna bíl. — 6 tonna trilla — skipti á bíl. —r Örugg þjón- velahrein g er ning Fljótleg — Þægileg — Vöncluð vinna. — Þ R I F H. F. Simi 35357. (1167 VINNUMÍÐLUNIN tekur að sér ráðningar í allar atvinnu- greinar hvar sem er á landinu. — Vinnumiðlunin, Laugavegi 58. — Sími 28627. HREIN GERNIN G AMIÐSTÖÐ- IN. Simi 36739 Pantið með fyrirvara fyrir flutningsdaga PlPULAGNIR, kisilhreinsun, nýlagnir, breytingar, viðgerð- ir. Simi 17041. (102 HJOLBARÐA VIÐGERÐIR. — Opið öli kvöld og nelgar. R'ljót og góð afgreiðsla. — Bræðra- borgarstígur 21. Sími 13921 (393 HtJSEIGENDUR. Bikum hús- þök og rennur. Sími 37434. (402 HÓSEIGENDUR. Þeir, sem ætla að láta okkur hreinsa mið- stöðvarofna fyrir veturinn hringi í síma 14091 og 23151 STtTLKA óskar eftir herbergi nálægt Miðbæ, gegn húshjálp tvo daga í viku. Uppl. 1 síma 32057 milli kl. 5—8. (434 LlTIÐ risherbergi ásamt hús- gögnum til leigu á Barónsstíg 27, 2. h. Reglusemi áskilin. (436 SAOFA óskast í Vesturbænum með aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi fyrir konu með 1 bam. Uppl. í síma 12401 frá kl. 9—6 í dag og á morgun. (431 GEFINS kattargrislingar. Sími 18090. (441 usta er okkar hagur. — Bíla- salan Bræðraborgarstíg 29. — Síml 23889. (466 SENDIFERÐABIFREIÐ til sölu. Sími 23488. (443 FÉLAGSLIF INNANFÉLAGSMÓT í 800 og 1000 m. hlaupi í kvöld kl. 6. — Frjálsíþróttadeild KR. (483 EFNAGERÐ og sælgætisgerð er til sölu strax. Gott Ieigu- húsnæði getur fylgt. Tilboð merkt „Miklir möguleikar" sendist Vísi. (487 (491 TEK að mér að þrífa og ryð- hreinsa undirvagna og bretti bifreiða. Uppl. í síma 37032 eftir kl. 19 daglega. (230 IÐNAÐARPLASS óskast strax, fyrir hreinlegan iðnað, má vera I Kópavogi. — Einnig óskast einstaklingsherbergi, — Uppl. í síma 19594. (486 NYLEGUR mjög vel með far- inn barnavagn til sölu að Álf- heimum 36, 4. h. t. h. (478 TIL sölu vegna brottflutnings norskur rúmskápur (hjóna- rúm) úr Ijósu birki, norskt E skrifborð (dökkt, steerð 1% m. x 90 cm.) með góðum hirzl- um, amerískur gólflampi, dökkrautt bómullargólfteppi, gott borðkróksborð (í eldhús). Ódýrt. Uppl. í síma 19431 eftir kl. 5. (460 BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. i síma 18481. (488 IÍAUPUM flöskur, merktar Á.V.R. í glerið. Sækjum heim. Greiðum kr 2 fyrir stk. Hring- ið i sima 35610. Geymið aug- lýsinguna. (484 | NÝLEGT drengjareiðhjól til sölu, verð kr. 1250. Uppl. í símá 12309 ídag. (477 Jarðarför mannsins míns GUÐMUNDAR GUÐJÓNSSONAR, 1 kaupmanns, er lézt 3. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. september kl. 2,30. — Blóm af- þökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna, eru vinsamlegast beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Anna María Gísladóttir. DYNUR, allar stærðir. - Seno- um Baldursgata 30. — Slml 23000. (635 KAUPUM frímerki og gamiar bækur. Frímerkja- og bóka- salan, Njálsgötu 40. Sími 19394 (277 SÖLUSKALINN á Klapparstig 11 kaupir og selur allskonar notaða muni. — Sími 12926 (318 SPORÖSKJULAGAÐ mahogny sófaborð til sölu. Uppl. í síma 13296 milli kl. 7—8 í kvöld. (432 HARMONIKKUR, harmonlklf- ur. — Við kaupum harmonikk- ur, allar stærðir. Einnig alls konar skipti — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 17692. PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. Ýmsar skreytingar. (344 RÚLLUGARDÍNUR og viö- gerðir. — Brynja. (314 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Málverk og vatnslitamyndir Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skólavörðustig 28. Sími 10414. (379 SVEFNSTÓLL til sölu, ódýrt. Uþpl. I síma 14502. (428 NYR sænskur hálfsíður rús- skinnsjakki nr. 42, til sölu. — Uppl. í síma 37522 eftir kl. 6 í dag. (452 TÆKIFÆRI. Vandaður klæða- skápur og skrifborð til sölu. Hagstætt verð. Sími 12773 kl. 5—8 síðd. (439 BORÐSTOFUBORÐ o g sex stólar til sölu á Víðimel 69 kl. 6—8, 1. hæð. <465 VIL kaupa fuglabúr. Uppl. í síma 36110. (464 HtJSGÖGN. Húsgögn. Lagfærð notuð. Klæðaskápar, borð, stólar, bókahillur, dívanar o. fl. Opið kl. 5,30—7 og laug- ardaga 1—3. — Húsgagnasal- an, Garðastræti 16. (461 SVEFNSÓFI óskast, vel með farinn. Sími 34570. (467 TIL sölu Rafha eldavél og raf- magnshandsög og vinnusól. — Uppl. í sima 16038. (476 NOTAÐIR Silver Cross barna- vagnar til sölu. Til sýnis að Linnetstíg 17, Hafnarfirði, sími 50720. (475 DÖMUR. Til sölu 2 glæsilegar kápur sem nýar, nr. 16. Einn- ig stuttjakki. Selzt ódýrt. Með- alholti 5, efri endi (uppi), sími 35735. (456 GÓÐ N.S.U. skellinaðra til sölu Sími 19988 eftir kl. 6. (458 BARNAVAGN til sölu. Stór og hlýr. Sími 13156. (491 PHILIPS segulband, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 22593 á milli kl. 19 og 20. (489 PEDIGREE barnavagn, blár og hvítur, vel með farinn, til sölu, einnig barnaburðarrúm og leikgrind með botni. Uppl. í síma 35755. (454 DlVAN til sölu. Selzt ódýrt. — Uppl. í síma 38072. (479 HUSGAGNASALAN, Njáls- götu 112, kaupir og selur not- uð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppl og fleira — Sími 18570 (000 LAMPAR. Seljum nokkur stk. af vegglömpum, borðlömpum og standlömpum, stökum og lítið gölluðum, næstu daga á mjög lágu verði. — Kristján Siggeirsson h.f., Laugavegi 13. Sími 13879. (339 NOTAÐIR barnavagnar og kerrur til sölu, tökum einnig í umboðssölu. Barnavagnasalan Baldursgötu 39. Simi 24626. BÆKUR, blöð og tímarit, út- lend og innlend, ódýrust i Bókabúðinni Efstasundi 24. (240 NYLEGUR Grundig Sterio radíógrammófónn, S. O. 161/ 60 til sölu á Greniniel 36. (437 SVEFNSÓFI með springdýnu (2ja manna) sem nýr til sölu. Uppl. I síma 35634 eftir kl. 5. (429 BARNAVAGN til sölu. Uppl. Tripolikamp 25A. (427 TIL sölu póleraður stofuskáp- ur með skrifborði og pólerað- ur rúmfataskápur með nátt- borði. Uppl. eftir kl. 6. Með- alholti 5, efri enda. (403 TIL sölu 6 borðstofustólar og borð, með tækifærisverði. — Uppl. í síma 23283. (425 NOKKUR uppgerð unglinga- reiðhjól til sölu. Uppl. á Reið- hjólaverkstæðinu, Eikjuvogi 15. (381 TIL sölu Krædler hjálparmó- torhjól, vel með farið, módei 1955. Uppl. í síma 24654. (430 2JA herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Algjörri reglu- semi heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í slmum 12901 og 34395. (435 ANAMAÐKAR, skozkir, til sölu í Sörlaskjóli 70.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.