Vísir - 29.09.1961, Blaðsíða 4
Vf SIR
Föstudagur 29. september 1961
Fræðaþulur, skáld
Sá staSur, þar sem
leiðir skiptast í austan-
verðum MiSfirSi og ein
þeirra liggur norSur
um Hvammstanga og
Vatnsnes, önnur austur
um MiSfjarSarháls og
Línakradal og sú þriSja
vestur um MiSfjörS.
heitir NorSurbraut.
Um Norðurbraut er sauð-
f j árveikigirðing og hlið á
henni við vegamótin. Þar
stendur lítill og lágreistur
kofi úr járni og timbri. Það
er skýli hliðvarðarins og
hann verður að gæta þess
eins og sjáaldurs auga síns,
að sauðkindur fari ekki gegn-
um hliðið. Það getur oltið á
miklu að vel takist til um
vörzluna ef smitandi sauð-
fjárveiki kemur upp öðru
hvoru megin við girðinguna.
Menn eru í stöðugum ótta,
enda ekki að ástæðulausu
af langri og ömurlegri
reynslu af mæðiveiki og öðr-
um sauðfjárpestum á undan-
förnum árum.
Vörðurinn í þessu litla
hreysi heitir Valdimar Benó-
nýsson. Sumir kalla hann'
Húnvetningaskáld, enda er
skáldæðin honum í blóð bor-
in. Hann og Sigurður Júlíus
Jóhannesson voru bræðra-
synir.
— Ert þú Húnvetningur í
húð og hár, Valdimar?
spurði fréttamaður Vísis
hann þegar hann leit inn í
litla varðskýlið við Norður-
braut fyrir nokkrum dög-
um.
— í húð og hár! Það held
eg nú bara ekki, en eg er
fæddur hér nyrðra og hefi
alið aldur minn lengst af í
Húnavatnssýslu. Fæddist að
Kambhóli í Víðidal fyrir 76
árum.
— Og ólst þar upp?
— Eg ólst upp á flækingi,
svona hingað og þangað eftir
atvikum. Foreldrar mínir
höfðu ekki auðnum fyrir að
fara. Það var nú öðru nær.
Það var heldur ekki um
neinn samastað að ræða,
bara holað niður þar sem
bezt gekk hverju sinni.
— Ekki beint skemmtileg-
ir dagar.
— Nei, það var öðru nær.
Versti tími ævi minnar. Sá
lang versti, meira að segja.
Vinnuharka, lítill svefn,
þrældómur hjá vandalaus-
um og atlætið eftir því.
Varla að éta. Köldum húsa-
kynnum tók maður ekki eft-
ir. Annað þekktist ekki í þá
daga.
— Varla hefir menntunin
verið mikil?
— Maður varð að fermast.
Og þegar eg ’ar 14 ára var
mér komið um tíma í reikn-
ingskennslu að Lækjarkoti í
Víðdal, heiðarbýli fyrir inn-
an alla byggð. Það er löngu
komið í eyði. Eg man að það
voru fjögur rúmstæði í bað-
stofunni, en ekki sofið nema
í þremur þeirra því að vef-
stóll var í því fjórða. Við
sváfum átta i þessum þrem-
ur rúmstæðum, þar af tvær
stúlkur. Snjórinn var svo
mikill þenna vetur að bær-
inn fór alveg í kaf. Við urð-
an mánuð á skútu, en gafst
þá upp vegna sjóveiki. Síðan
hefi eg haldið mig á þurru.
— Kvæntur?
— Ekki heldur það, en
annað veifið hefi eg búið
með kerlingu og meira að
segja átt með henni fjögur
börn. Það gekk allt saman
ágætlega og mér líkaði vel
við hana. Já, mikil ósköp.
— Þú segist lengst af hafa
átt heima í Húnavatnssýslu.
— Já, flækst svona hingað
og þangað eftir atvikum,
stundum í vinnumennsku og
aðra stundina átt með mig
sjálfur. Oftast verið ýmist í
Vatnsdal eða Víðidal. Þar
hefi eg kunnað vel við mig.
— Þú manst þá að sjálf-
sögðu ýmsar gamlar kemp-
ur úr þessum sveitum.
— Eg held það nú, marga
um að moka 18 tröppur tii
að komast upp úr bænum.
Iðulega urðum við að taka
hurðina af hjörunum og
moka snjónum fyrst inn í
bæjargöngin til að komast út.
Þetta var öðruvísi vetur en
þeir gerast nú.
— Aldrei farið til sjós?
— Það varð nú stutt í því,
blessaður. Jú, eg reyndi svo
sem að fara til sjós. Var hálf-
— Ekki svo eg vissi. En
þeir stríddu hvorir öðrum
ef svo bar undir. Hún er t.
d. fræg sagan af því þegar
Björn Eysteinsson, sem þá
var fátækur bóndi á Réttar-
hóli langt fram á heiði, sendi
Birni hreppstjóra Sigfússyni
á Kornsá 2 krónur og bað
hann að selja sér tóbak fyrir
þær. Björn hreppstjóri taldi
að nafni sinn á Réttarhóli
skuldaði hreppnum og tók
þess vegna túkallinn upp í
skuld, en lét hins vegar skila
nú og rétti fram hendina eft-
ir pöntunni. En þá var nafni
hans fljótur að kippa að sér
hendinni og sagðist hafa
steingleymt því að hrepp-
stjórinn væri hættur að taka
í nefið.
Jósep á Hjallalandi var
líka meinstríðinn maður.
Einu sinni sem oftar kom
hann að Hnúki í Vatnsdal til
Hallgríms bónda og þáði af
honum brennivín eins og þá
var títt. Þetta var um vetur
og Jósep fótgangandi. Dvald-
Valdimar Benónýsson.
þessa menn, sem settu hvað
mestan svip á umhverfið í
þá daga, eins og t. d. Jón
Hannesson í Þórormstungu
og síðar á Undirfelli, Björn
á Kornsá og Jósep á Hjalla-
landi, svo aðeins nokkrir séu
nefndir. Allir eftirminnileg-
ir menn.
— Áttu þeir ekki stundum
í illdeilum sín á milli, jafn
skapstórir og þeir voru?
til nafna síns, að hartn væri
hættur að taka í nefið og
gæti þvi ekki selt honum
neitt tóbak.
Nokkru seinna hittust þeir
í réttum. Þá tók Björn Ey-
steinsson upp pontuna sína,
rétti að Birni á Kornsá og
spurði hvort ekki mætti
bjóða honum í nefið.
Björn á Kornsá hélt það
ist honum fram eftir kvöldi
á Hnúki og virtist Hallgrími
hann vera þá svo drukkinn
orðinn, að hann taldi vissara
að fylgja honum á leið. Þeg
ar þeir voru komnir niður
fyrir brekkuna og niður und-
ir ána hné Jósep niður og
kvaðst ekki treysta sér
lengra.
Hér var úr vöndu að ráða
fyrir Hallgrím. Jósep var
risi að vexti og gildur að
sama skapi, þannig að hann
mun hafa verið talsvert á
þriðja hundrað pund að
þyngd. En ekki tjóaði það
að skilja Jósep eftir á ber-
svæði undir nóttina, svo
Öallgrímur gerði sér lítið
fyrir, tók Jósep á bak sér
og bar upp snarbratta brekk-
una heim til sín að Hnúki.
Þótti það hraustlega gert og
raunar hið mesta afrek,
enda var Hallgrímur rómað
karlmenni. En þegar Hall-
grímur kom með byrði sína í
Frh. á 10. s.
Víðidalsfjall. Til hægri á
myndinni sést bærinn Jörfi
og vinstra megin við bæinn
sér í Gálgagil. Þar lágu þau
Steinunn og Daníel úti í
hríðarveðri og skaðkól svo
að taka varð af þeim fæt-
urna.
«u<>