Vísir - 29.09.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. sept. 1961
VtSIB
13
BIFREIÐASALAN
FRAKKASTÍC 6
Nýir verðlistar
ksma fram 1 dag
Kynnið yður hina hag-
kvæmu greiðsluskil-
mála.
SÍMAK:
18966, 19092, 19168
Salan er örugg
'hjá okkur.
Bifreiðar við allra hæfi
Bifreiðar með afborgunum.
Bflarnir eru á staðnum
BIFREIÐASALAM
FRAKKASTÍG 6
Simar: 19092. 18966, 19168
íbúðir óskast
Tvær 2ja herbergja íbúðir óskast fyrir tvo
sænska símamenn.
BÆJARSlMI REYKJAVÍKIJR
Nr. 25/1961.
TILKYNNING
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á brauðum í smásölu:
Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr. kr. 8,10
Normalbrauð, 1250 gr...... — 8,10
Séu nefnd brauð bökuð með annari þyngd en
að ’ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli
við ofangreint verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki
starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostn-
aði við hámarksverðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verð-
ið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 28. sept. 1961.
Verðlagsstjórinn.
SKIPMTGeR1
RIKISINS
M.s. ESJA
austur um land hinn 3. okt.
Tekið á móti flutningi í
dag og árdegis á morgun
til Fáskrúðsfjarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar, Seyðisfjarð-
ar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Kópaskers, og
Húsavíkur. — Farseðlar
seldir á mánudag.
Nærfatnaður
ííarlmanna.
og drengja
tyrirllggjaEdl.
t.H. MULLER
Johan Rönning hf
Raflagnlr og vlðgerölr 6 öUum
HEIMIUlSXÆKJTnM,
rijöt og vönduð vtnna.
Siml 14S20.
Johan Rönning hf.
Bifreiðaeigendur!
Gangið í félag tslenzkra
Bifreiðaeigenda.
Tekið á móti innritunum í
síma 15659 alla virka daga
frá kl. 11—12 og 1—7
nema laugardaga frá kl.
11—12.
Féi Isl. Bifreiðaeigenda
Austurstræti 14, 3. hæð.
Sími 15659.
Orðsending til
Bifreiðaeigenda.
Skrifstofa F.I.B. annast
útgáfu ferðaskírteina (car-
net) fyrir bifreiðar, sölu
alþjóðaökuskírteina og af-
greiðslu ökuþórs.
Lögfræðilegar leiðbein-
ingar fyrir félagsmenn
þriðjudaga kl. 5—7 og
tæknilegar upplýsingar
mánudaga og fimmtudaga
kl. 5—6.
Féí Isi. Bifreiðaeigenda
Austurstræti 14, 3. hæð.
Stúlka óskcst
í kaffistofima (buffe).
GILDASKÁLINN
AÐALSTRÆTI 9.
Sími 10870.
Herrar og unglingar
athugið. — Breyti og
mjókka buxur í ítalskt
snið. Sigurður Guðmunds-
son, klæðskeri. Laugavegi
11. Sími 15982.
Stúlka óskar
til aðstoðar og ræstingar
á rannsóknarstofu hálfan
daginn. Uppl. í Háskólan-
um (kjallari, norðurdyr)
á morgun kl. 2—3.
(Jllargarn
failegt litaúrval
VERZL.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Síld og Fiskur
Austurstræti.
SEIMDISVEIIMINI
Röskur sendisveinn óskast hálfan eða allan dag-
inn. Þarf að hafa hjól.
Uppl. á afgreiðslu Fálkans, Hallveigarstig 10. .
VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN
Sendisveinn óskast
Óskum eftir að ráða sendisvein heilan eða
hálfan daginn.
HARALD FAABERG H.F.
Sími: 11150 og 15950.
Tilboð óskast
í vinnuskúr og timburgirðingu við Þjóðleikhúsið.
Uppl. á skrifstofu húsameistara ríkisins.
á skrifstofuherbergi
til leigu á bezta stað í Miðbænum.
Tilboð mrk. „Laufásvegur“ sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 1. október n. k.
iíml
15285
Kaispi
Evrópusettjð
Óska eftir að kaupa Evrópufrímerkin nýju,
bæði óstimpluð og stimpluð á útgáfudegi (F.D.
C.). Sendið tilboð, er greini magn og verð, sem
allra fyrst. Greiði þegar í stað með íslenzkum
peningum eða hvaða gjaldeyri öðrum, sem þér
óskið eftir.
Robert Bechsgaard
Julius Thomsensgade 7,
Köbenhavn V.
Símnefni: Robertrade Copenhagen.
Piltur eða stúlka
óskast til sendiferða frá 1. okt.
Vátryggingarskrifstofa
SIGFtíSAR SIGHVATSSONAR, Lækjargötu 2.
Uppl. milli kl. 3—4 á daginn.