Vísir - 29.09.1961, Blaðsíða 12
12
V !S I R
Föstudagur 29. sept. 1961
HUSItAIJENlUJK. Látið okK-
ur teigja — Leigumiðstöðin.
Uaugavegi 33 B. (Bakhúsið)
Simi 10059. (1053
TVEIR ungir flugmenn óska
eftir 2ja herbergja íbúð sem
næst Miklatorgi. Uppl. í síma
14870 eftir kl. 6. (1498
ÓSKA eftir íbúð.í Smáíbúða-
hverfinu eða nágrenni. Uppl.
í sima 32733. (1496
ÓSKA eftir herbergi, sem
næst Skildinganesi. Uppl. í
síma 12357. (1493
TIIi leigu herbergi fyrir kven-
mann, aðgangur að eldhúsi
gæti fylgt. Reglusemi áskilin.
Sími 34717. (1492
2JA—3JA herbergja íbúð til
leigu, húsgögn geta fylgt.
Barnlaust fólk gengur fyrir.
Tilboð sendist Vísi merkt „D.
L“. (1491
EINHLEYPUR maður óskar
eftir rúmgóöri stofu, sem
næst Miðbænum. Get lánað
afnot af sima. Uppl. í síma
33569. (1487
2JA—3JA herbergja íbúð ósk-
ast strax. Fyrirframgreiðsla.
Sími 37007. (1486
GÓÐ stofa með eldhúsaðgangi
og baði til leigu fyrir ein-
hleypa stúlku. Uppl. í síma
12252 frá kl. 6—8. (1484
RISHERBERGI til leigu fyrir
reglusaman. Uppl. í síma 12252
frá kl. 6—8. (1485
STÓRT herbergi með innbyggð
um skápum til leigu. Eitthvað
af húsgögnum getur fylgt.
Uppl. í Barmahlíð 30 (efri h.).
(1483
LEIGUHUSXV/Etu Huseigena
ur Látið okkur annast leigu s
tiúsnæði, yður að kostnaðar
lausu. — Markaðurinn, Hafn
arstræt) 5. Sími 10422 (696
SOS ...-----------HJALP!
Nauðstödd kona tilkynnir: Er
á götimni með búslóð mina og
barn. Húseigendur og aðrir
umráðamenn íbúða í Reykja-
vik, sem veitt gætu aðstoð,
vinsamlegast látið vita fyrir
kl. 6 n.k. mánudagskvöld á af-
greiðslu blaðsins í bréfi merktu
„Reglusöm skrifstofustúlka".
(1500
ÓSKA eftir 2ja herbergja í-
búð til leigu strax. — Uppl. í
síma 23026. (1515
GOTT herbergi til leigu fyrir
einhleypan reglusaman kven-
mann á Smiðjustíg 4. (1472
LlTIL íbúð óskast strax fyrir
reglusöm hjón utan af landi.
Uppl. i síma 36749. (1509
STÓR stofa til leigu í Drápu-
hlíð 17, innri dyr, eftir kl. 5.
(1513
TIL leigu 2ja herbergja lítil
risíbúð fyrir barnlaust og
reglusamt fólk. Tilboð merkt
„Risíbúð" sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir hádegi á morg-
im. —
KONA með 15 ára stúlku, ósk-
ar eftir 1—2ja herb. íbúð. —
Uppl. i síma 18753. (1507
STÓR stofa til leigu. Uppl. í
síma 10237. (1504
iBÚÐ. Ungur reglusamur mað-
ur í góðri stöðu, óskar eftir
2ja herb. íbúð sem fyrst. —
Uppl. í síma 14523 milli kl.
4,30—6. (1502
VELAHREINGERNING
Fljótleg — Þægileg — Vönduð
vinna. — Þ R I F H. F. Simi
35357. (1167
VINNUMIÐLUNIN tekur að
sér ráðningar i allar atvinnu-
greinar hvar sem er á landinu
— Vinnumiðlunin, Laugavegi
58. — Sími 23627.
HREIN GERNIN G AR. Tökum
hreingerningar. Vönduð vinna
Simi 22841. (852
GOLFTEPP AHREINSUN í
heimahúsum — eða á verk-
stæði voru. — Vönduð vinna
— vanir menn. — Þrif h.f. Simi
35357.
VINNUMIÐSTÖÐIN, sími
36739. Hreingerningar og fleiri
verk tekin í ákvæðis- og tíma-
vinnu. (1167
HÚSEIGENDUR. Látið fag-
menr vinna verkið. Setjum
upp þakrennur, niðurföll o. fl.
Höfum efni. Leitið uppl. í sím-
um 32171 og 17148. (1225
HERBERGI óskast fyrir
geymslu á húsgögnum í vetur.
Simi 14959. (1482
TIL leigu fyrir 1 eða 2 karl-
menn stór stofa og lítið her-
bergi. Innbyggðir skápar. Sér
inngangur. Uppl. í síma 13832.
(1481
STOFA til leigu á Sólvalla-
götu 3 (1. hæð). Uppl. eftir
kl. 5 á kvöldin. (1465
UNGUR kennari óskar eftir
góðu herbergi með húsgögnum.
Uppl. í sima 13244 I kvöld eft-
ir kl. 7. (1516
ATHIGID
Smáauglýsingar á bls. 6
KENNSLA. Listsaumur og flos
Konur, sem ætla að fá tima,
tali við mig sem fyrst. Ellen
Kristvins Sími 16575. (1360
TÖKUM að okkur hreingern-
ingar, vönduð vinna. Sigurjón
Guðjónsson málarameistari.
Óskar Valsberg. Sími 24399.
(1334
KLEPPSSPlTALANN vantar
starfsstúlkur frá 1. okt. Uppl.
í síma 38160. (1328
INNROMMUM málverk, Ijós-
myndii og saumaðai myndir
Asbrú, Grettlsgötu 54. Simi
19108. (393
NOIÍKRAR stúlkur óskast nú
þegar. Kexverksmiðjan Esja
h.f., Þverholti 13. (1416
LlTH) forstofuherbergi til
leigu á Hagame) 18. Uppl. á
staðnum eftir kl. 6 í dag.
(1469
A hitaveitusvæðinu á Melun-
um er til leigu góð stofa með
innbyggðum skápum fyrir
reglusaman karl eða konu. Til-
boð merkt „Melhagi" sendist
blaðinu. A sama stað er til
leigu góður bílskúr Tilboð
merkt „Bílskúr Melhaga“ send
ist til blaðsins fyrir sunnudag
(1501
KENNSLA ensku, þýzku,
frönsku, sænsku, dönsku, reikn
ingi og bókfærslu Bréfaskrift
ir, þýðingar. — Harry Vilhelms
son, Haðarstig 22 (við Freyju-
götu). Sími 18128. (1407
ODÝRAST
AÐ AUGLÝSA I VlSJ
UÚSEIGENDUR Þeir, sem
ætla að láta okkur hreinsa mið-
stöðvarofna fyrii veturinn
hringi í sima 14091 og 23151
v (491
TEK að mér að þrifa og ryð-
hreinsa undirvagna og bretti
bifreiða Uppl i síma 37032
eftir kl 19 daglega (230
HREINGERNINGAR! Glugga-
þvottur. Setjum í gler o. fl. —
Sími 14727, (1439
PlANÓ, vel útlítandi, til sölu.
Uppl. Bjarnarstíg 10. (1370
HÚSGÖGN: Klæðaskápar frá
kr. 350, borð frá kr. 100, sæng-
urfatakasssar frá kr. 250, div-
anar frá kr. 400, herraskápur,
eikarbuffet o. m. fl. Opið þessa
viku frá kl. 4—7, laugard. 10
—12. Húsgagnasalan Garða-
stræti 16. (1389
STÓRT enskt mótorhjól til sölu
Uppl. í sima 34899. (1499
KAUPÚM flöskur, merktar A.
V.R. í glerið. Sækjum heim.
Greiðum 2 kr. fyrir stk. Hring-
ið í síma 35610. (Geymið aug-
lýsinguna). (1176
BARNAVAGNAR. Notaðir
barnavagnar og kerrur. Barna-
vagnasalan, Baldursgötu 39.
Sími 24626. (1290
HUSGAGNASALAN, Njáls-
götu 112, fcaupir og selur not-
uð húsgögn, herrafatnað, gólf-
teppi og fleira. — Simi 18570.
BARNARJMLARÚM til sölu.
Uppl. í sima 32789. (1505
SKÓLABÆKUR fyrir fram-
haldsskóla, orðabækur teknar
í umboðssölu, arðvænleg við-
skipti. - Bókaverzlunin Frakka
stíg 16. (1510
PILTUR eða stúlka óskast
strax til afgreiðslustarfa. Slát-
urfélag Suðurlands, Skúlagötu
20. (1489
DUGLEG og áreiðanleg af-
greiðslustúlka, helzt vön, ósk-
ast í matvöruverzlun, ekki
yngri en 25 ára. Uppl. í síma
14161 eða 18141. (1488
BARNGÓÐ telpa óskast til að
gæta bams á öðru ári eftir há-
degi. Vinsamlega hringið í
sima 23237. (1471
RABSKONU vantar. Uppl. í
síma 16482 milli kl. 2 og 5.
(1467
STÚLKA, helzt vön afgreiðslu,
óskast hálfan daginn. Uppl. í
Bakaríi A. Bridde, Hverfis-
götu 39.
UNGLINGSSTÚLKA óskast
til heimilisstarfa strax. Uppl.
í síma 36151. (1455
ANNAST hvers konar raflagn-
ir og viðgerðir. Kristján J.
Bjamason, rafvirkjameistari,
Garðsenda 5, Rvík, simi 35475.
(657
VIL taka stúlkubam í fóstur
frá kl. 9—6 á daginn. Sími
11963. Ekki yngra en 4 ára.
(1495
TVÆR stúlkur um tvítugt
geta fengið atvinnu nú þegar
í Coca-Cola verksmiðjunni. —
Uppl. á staðnum. Verksmiðjan
Vífilfell. (1490
ATVINNA. Ungan og reglu-
saman mann vantar atvinnu
strax. Margt kemur til greina.
Enskukunnátta. Uppl. í sima
36779 frá kl. 5 e.h. í dag. (1464
STÚLKA óskast í sveit. Má
hafa 1—2 börn. Uppl. í síma
37287. (1511
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: —
Málverk og vatnslitamyndir.
Húsgagnaverzlun Guðm. Sig-
urðssonar, Skólavörðustíg 28.
Sími 10414. (379
(000
TAN Sad barnavagn til sölu.
Einnig ensk hvít kápa, dragt
og nokkrir kjólar á háa og
granna konu. Selzt ódýrt. —
Uppl. i síma 36605.
BARNAVAGN til sölu. Sól-
vallagötu 72. (1497
BARNAVAGN, Pedigree,
stærri gerðin,1 til sölu. Uppl.
í síma 37172. (1494
DlVANAR aftur fyrirliggj-
andi. Tökum einnið viðgerðir.
Húsgagnabólstrunin, Miðstræti
5. Sími 15581. (1480
LlTH) notuð Scandalli har-
monika til sölu. Uppl. í sima
18015 frá kl. 7—9 e. h. (1479
TÆKIFÆRISKAUP. Lítið
skrifborð og svefnsófi sem nýr
til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í
síma 37725 fyrir hádegi og eft-
ir kl. 6 á daginn. (1476
SEM nýr 2ja manna svefnsófi
til sölu. Uppl. á Vifilsgötu 23.
Simi 14369. (1473
LlTIL rafsuðuvél til sölu,
transari 150 amper. Uppl. í
síma 15376 eftir kl. 5. (1470
PLÖTUSPILARI til sölu að
Njálsgötu 80, kjallara eftir kl.
6. (1506
BARNAVAGN óskast til
kaups, minni gerðin. Uppl. í
síma 23893. (1508
NOKKUR reiðhjól, unglinga-
stærðir, til sölu. Uppl. á Reið-
hjólaverkstæðinu Sigluvogi 15.
SILVER Cross og Pedigree
bamavagn til sölu. Simi 19229.
(1517
BARNAVAGN til sölu, verð
kr. 1200. Uppl. Þórsgötu 17, 3.
h. (1518
100 I Rafha þvottapottur til
sölu, Uppl. í sima 38378 kl. 6
—7. (1512
SKELLENAÐRA til sölu. Uppl.
í sima 13834. (1503