Vísir - 29.09.1961, Blaðsíða 6

Vísir - 29.09.1961, Blaðsíða 6
6 VISIR Föstudagur 29. sept. 1961 Nýtt fyrirtæki islODEL OG SN19 hann hafa sótt námskeið í Danmörku, Englandi og Bandaríkjunum. Svampkoddamir. í þessum koddum er nælon- svampur í» stað fiðurs. Eru þeir eftirsóttir í skip og sjúkrahús og einstaklingar kaupa þá í vaxandi mæli. Kostir eru ýmsir: Menn geta hreinsað þá sjálfir, þeir eru léttir og mjúkir, og um þriðjungi ódýrari en fiður- koddar. Þeir, sem ofnæmi hafa fyrir fiðri ættu að reyna þessa kodda. Söluumboð fyr- ir þá hefur Haraldur Árnason heildverzlun, og munu þeir fást í flestum vefnaðarvöru- verzlunum. Vopnahlé hefur nú verið gert í Katanga, þar sem bar- dagar stóðu milli herliðs SÞ og herliðs Katanga-stjóm- ar. I átökunum gerðist það m. a. að Katanga herliðið tók höndum nokkra írska hermenn í iiði SÞ. Verður þeim nú skilað aftur. Þessi mynd var tekin og sýnir hina írsku fanga. Yfir þeim stendur þeldökkur fanga- vörður. Björgvin Friðriksson, eig- andi og forstjóri fyrirtækis- ins Model og snið, ræddi við fréttamenn nú í vikunni, og sagði þeim frá fyrirtæki sínu tilganginum með stofnun þess o. s. frv. og framleiðslu á nýrri gerð af koddum. Björgvin kvað fyrirtækið stofnað til þess að inna af hendi þá þjónustu, að sníða fyrir það hvers konar fatn- að, er það vildi sauma á sig sjálft, og hefði reynslan sýnt mikla þörf fyrir þessa þjón- ustu. Björgvin kvaðst hafa lært klæðskeraiðn hjá Bemharð Laxdal og farið síðar til Sví- þjóðar og kynnt sér hrað- saum og snið í Gautaborg og Uddevalla. Ennfremur kvaðst Frá Kanadaferð forsetans. Það var mikið um dýrðir í Winnipeg í Manitoba á dögunum, þegar forseti Is- lands, Ásgeir Ásgeirsson, kom þangað í heimsókn. Var forsetanum sýndur marg- víslegur sómi og hann m. a. gerður heiðursborgari Winnipeg. Myndin hér fyrir of- an var tekin af ráðhúsinu í Winnipeg og sýnir hún áletrun þá sem þar var fest upp, þar sem forseti Islands er boðinn hjartanlega velkominn. Aftökur á Kúbu. Hinn 16. sept. s. 1. voru 6 Kúbumenn teknir af lífi fyrir að vinna gegn stjóm Fidels Castro, en 115 menn vom dæmdir til fangelsisvistar, frá einu upp í 30 ár. Hafa 16 menn alls verið teknir af lífi á Kúbu í sept. og 940 frá því Castro náði vöidunum i janú- ar 1959. Um líkt leyti bárust fréttir um, að biskupnum af Havana hefði verið vísað úr landi og á annað hundrað klerkum. Fvlgdi vopnaður vörður þeim út í skip, sem var á förum til Spánar. Klerkar á Kúbu eru nær allir rómversk-ka- þólskrar trúar og meginþorr- inn spænskur eða af spönsk- um ættum. — Nýlega var stöðvuð hópganga rómversk- kaþólskra manna til forseta- hallarinnar í Havana og hlut- ust af alvarlegar óeirðir. Svo kom hefndin: Klerkarnir kall aðir verkfæri falangista, róm- versk-ka‘þólskum mennta- skóla lokað o. s. frv. Stúlka óskast KAFFISTOFAN AUSTURSTRÆTI 4. Sími 10292. Evrópufrímerkin 1961 Stimpluð á útgáfudegi og laus á sanngjömu verði. Frímerkjasalan, Frakkastíg 16. — GIFTIN G AKHRIN GUR hefur fundist, merktur. Uppl. í síma 36784 eftir kl. 7. (1478 BUDDA tapaðist s. 1. þriðju- dagskvöld á Laugaveginum. — Uppl. 1 síma 18766 eða skilist á Lögreglustöðina. (1466 KVENSTÁLUR tapaðist s. 1. miðvikudag milli kl. ö—7 í Austurbænum. Finnandi vin- samlegast skili því gegn fund- arlaunum i Þingholtsstræti 22 A. (1477 TAPAST hefur pakki með tvennum crépe sokkum. Vin- samlegast hringið I sima 34475 (1475 GULLARMBAND, keðja, tap- aðist í Miðbænum á miðviku- dag. Vinsamlegast skilist á af- greiðslu blaðsins. (1474 LlTIL telpa gleymdi dúkkunni sinni í Blesugrófarvagninum á miðvikudaginn. Hún biður finn anda að vera svo góðan að skila henni á Lögreglustöðina gegn fundarlaunum. (1468 HJÓLKOPPUR tapaðist i gær- kvöldi af Chevrolet-bifreið. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 18923. Fundarlaun. (1514 AÐ AUGLÝSA I VlSl ÓDÝRAST Heimdallar, F.U.S., verður í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 1. október kl. 20,30 stundvíslega. Illargir gSæsilegir ^jnirsíjar — Dansað á eftir Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins frá kl. 9—5 í dag og kl. 9—12 á morgun. ÓKEYPIS AÐGANGUR. Heimdallur, F.U.S. 1. OKTÓBER 1. OKTÓBER

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.