Vísir - 29.09.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 29.09.1961, Blaðsíða 13
Föstudagur 29. sept. 1961 trlSIB 13 Storm P. — Gengiö — — Hvað hét hann aftur? — Guðmundur. — Guðmundur? — Já, Guðmundur. — Nú! Guðmundur! — Ötvarpið lega. — 12:55 Óskalög sjúkl- inga. — 14:30 Laugardagslög- ip. — 18:30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). — 20:00 Tónleikar: a) Mado Robin syngur létt lög með Fílharmoníusveitinni i Lundúnum. — Anatole Fistou- lari stjórnar. b) Michael Rab- in leikur vinsæl fiðlulög með Hollywood Bowl sinfóníuhljóm sveitinni. — Felix Slatkin stj. — 20:30 Dagskrá í umsjá Sam bands íslenzkra berklasjúkl- inga (tileinkuð stofnun Ör- yrkjabandalags Islands): Er- indi, viðtöl, frásagnir og gam- anþáttur. — 21:40 Tónleikar: Konsertino fyrir píanó og hljóm sveit, op. 20 eftir Jan Cikker. — Rudolf Macudzinski og Þjóð leikhúshljómsveitin í Brati- slava leika, — höfundur stjórn- ar. — 22:00 Fréttir og veður- fregnir. — 22:10 Danslög. — 24:00 Dagskrárlok. í kvöld: 20:00 Minningardagskrá um Dag Hammarskjöld framkvstj. Sameinuðu þjóðanna: Erindi og tónleikar (Thor Thors ambassa dor o. fl.). — 21:00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). — 21:30 Sex prelúdíur eftir Rachmanin off (Colin Horsley leikur á píanó). — 21:50 Upplestur: Þor björg Árnadóttir les frumort ljóð. — 22:00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22:10 Kvöldsag- an: „Smyglarinn" eftir Arthur Omre; XV (Ingólfur Kristjáns son rithöfundur). — 22:30 Is- lenzkir dægurlagasöngvarar: Haukur Morthens syngur. — 23:00 Dagskrárlok, Á morgun: Fastir liðir eins og venju- Menningar- og sjcöj kvenna EIGI alls fyrir löngu var lokið úthlutun námsstyrkja úr Menn- ingar og minningarsjóði kvenna. Að þessu sinni kom til úthlutunar kr. 36.500 úr aðal- sjóði og kr. 5000 úr svonefndri Úthlutunardeild sjöðsins. Styrk irnir skiptust milli 16 kvenna við margvislegt nám sem hér segir: A. Úr Úthlutunardeild: Guðbjörg Benediktsdóttir, Hafnarfirði. Höggmyndalist kr. 5000. SÚ VAR TlÐIN, að alltaf var verið að bera fram umkvart- anir í blöðum yfir Strætisvögn um Reykjavíkur. Súmt var ó- réttmætt, annað ekki, svo sem þegar skammast var yfiravagn skorti, sem hvorki SVR eða bænum var um að kenna, að ekki var unnt að bæta úr, — þá var kvartað yfir því hve seint gengi að koma upp bið- skýlum o. s. frv. 1 seinni tið heyrast sjaldan neinar kvartan ir yfir SVR, og virðist svo sem rekstur þess sé í góðu lagi og fólk sé ánægt yfirleitt, — telji sig ekki hafa yfir neinu telj- andi að kvarta. Eg er einn þeirra, sem hefi notað strætisvagnana daglega, ég er í hópi þeirra mörgu, sem viðurkenna allt það, sem hér hefur verið vel gert, svo að nú heyrist sjaldan kvartað. En ég óska ekki þessari stofnun þess eða neinni annari stofn- un, að hún sleppi við gagn- rýni eða kvartanir, sé slíkt á einhverjum rökum reist. Að- finnslur geta verið réttmætar, — og jafnvel þótt þær séu það ekki, geta þær orðið til að skýra málin og því orðið til góðs. Og nú ætla ég að klykkja út með umkvörtun — eða öllu heldur ábendingu. Nú, þegar Hekla er farin af Lækjartorgi, farið þar með það eina skýli, sem farþegar höfðu. Menn verða nú að bíða eftir vögnun- um undir beru lofti hvernig sem viðrar á stað, þar sem flestir biða vagna. Eg veit, að þarna kemur skýli, sjálfsagt snoturt og fullnægjandi, er fram liða stundir við fram- kvæmdir í sambandi við stækk un torgsins, en eftir því er ekki hægt að bíða. Það má ekki dragast, að koma þarna upp bráðabirgðaskýli, eða reisa vandað skýli, ef hægt er, sem fellur inn í skipulagið síðar. — Eg vona, að SVR taki til athugunar tilmælin um bráða- birgðaskýli á þessum stað. minningar veitir styrk. B. Úr aðalsjóði: Elin Ólafsdóttir, Rvík. Líf- efnafræði kr. 3000; Ella Kol- brún Kristinsd., Rvík. Sjúkra- þjálfun 2500; Elsa Guðbjörg Vilmundard., Rvík. Jarðfræði 3500; Guðlaug Sveinbjarnard., Rvík. Sjúkraþjálfun 2500; Halla Snæbjörnsd., Rvik. Blóð- bankastörf 300; Halldóra Sig- urðard., Rvík. Lögfræði 2500; Helga Finnsd., Rvík. Blaðam. 2500; Helga Weishappel, Rvík. Málaralist 2500; Hildigunn Bi- eltvedt, Sauðárkróki. Hýbýla- fræði 300; Kristín Ragnarsd., Rvík. Tannlækningar 2500; Pet rína Jakobsson, Rvík. Hýbýla- fræði 3000; Signý Thoroddsen, Rvík. Sálar- og uppeldisfræði 3500; Sigríður Magnúsd., Rvík. Húsmæðrafræði 2000; Unnur Skúlad., Rvík. Fiskifræði 3500; Þuríður Aðalsteinsdóttir, Rvík. Heilsugæzlu 2000 kr. Eins og á undanförnum ár- um berast sjóðnum árlega minn ingargjafir um látnar merkis konur. Á sl. ári bárust minn- ingargjafir um 11 konur, sam- tals 27.500,00 kr. Aðrar tekj- ur sjóðsins eru sala minningar- spjalda og svo hin árlega merkjasala, er fram fer ætíð 27. september á afmælisdegi frú Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. 1 ár eru liðin 105 ár frá fæð- ingu frú Bríetar, en 20 ár frá stofnun sjóðsins. - Fréttaklausur — Nýskipaðir héraðslæknar Nýlega setti dóms- og kirkju málaráðuneytið þessa ' lækna til að gegna héraðslæknisstörf- um: Ólaf Helga Grímsson, cand. med. & chir., til þess að vera héraðslæknir í Reykhólahéraði frá 1. júni til 15. desember 1961. Ólaf Helga Grímsson, cand. med, & chir., til þess frá 1. júní til 15. desember 1961 að gegna Flateyjarhéraði ásamt sinu eigin héraði. Lars Haukeland, cand. med. & chir., til þess að vera hér- aðslæknir í Vopnaf jarðarhéraði í eitt ár, frá 18. sept. 1961 til 18. september 1962. Jón Jóhannesson, cand. med. et chir., til þess að vera hér- aðslæknir í Hólmavíkurhéraði frá 25. apríl til 1. nóv. 1961. Jón Jóhannesson, cand. med. et. chir., til þess frá 25. apríl til 1. nóv. 1961 að gegna Djúpa víkurhéraði, ásamt sínu eigin héraði, Hólmavíkurhéraði. Þá hefur dóms- og kirkju- málaráðuneytið gefið út leyfis- bréf handa Jóhanni Jónssyni til þess að mega stunda tannlækn- ingar hér á landi. ★ Kæling mjólkur í snjó Kæling mjólkur í snjó á vetr um er óífullnægjandi, því að mjólkurbrúsinn bræðir frá sér snjóinn og myndast þá um hann lag af kyrru lofti, en það leiðir mjög illa hita. Slík kæl- ing er alltof seinvirk. — Mjólk ureftirlit ríkisins. 21. september 1 Sterlingspund..... Bandarikjadollar .., Kanadadollar ........ 100 Danskar kr...... 100 Norskar kr ..... 100 Sænskar kr. ... 100 Finnsk mörk .., 100 Franskir fr. ... 100 Belgiskir fr. ... 100 Svissneskir fr. . 100 Gyllini ........ 100 Tékkneskar kr. ., 100 V-þýzk mörk ... 1000 Lirur ......... 100 Austurr sch. ... 100 Pesetar ........ 1961 .... 121,06 43,06 41,77 .... 625,30 ... 604,54 .. 833,70 13,42 .. 876,20 .. 86,50 .. 996,70 . . 1078,16 598,00 1078,16 69,38 166,88 71,80 — ör ýmsum áttum — • I Leopoldvilla í Kongo hef- ur franska verið aðalmálið, sem kennt er, en einnig hef ur verið haldið upp kennslu í flæmsku .Nú verður því hætt og tekin upp ensku- kennsla í staðinn. • Tíu lögreglumenn meiddust í óeirðum í Harlem, New York í fyrri viku. Harlem er blökkumannahverfi. • Talið er, að ein af hverjum þremur Bandaríkjakonum liti hár sitt. Tízkulitirnir nú eru korngult og koparrautt. Heildartekjur snyrtistofa fyrir konur í Bandarikjun- um nema 2 milljörðum doll ara árlega, þar af eru 30% fyrir hárlitun. • Milljónaeigandinn Tommy Manville er í fréttunum eins og fyrri daginn, — nú vegna þess að hann liggur í sjúkra húsi vega nýmaveiki. — Tommy þessi er kunnastur fyrir það, að hafa kvænst 13 sinnum, þar af 2 konum tvisvar. Hann byrjaði 17 ára. Hann er 66 ára og nú- verandi kona hans 21 árs. Hún heitir Christina Erdlen og er af þýzkum ættum. mwm 270. dagur ársins. Árdegisháflæður kl. 09:29 Síðdegisháflæður kl. 21:52 Nœturvöröur er i Vesturbcej- arapóteki. SlysavarðstofaD er opin all- an sólarhringinn Læknavöröur kl. 18—8. Sím) 15030 Minjasafn Reykjavíkur, Skúla- túni 2, opið kl 14—16, nema mánudaga — Llstasafn Islands opið dagleg kl 13:30—16. — Asgrimssafn, Bergstaðastr. 74. opið þriðju-, fimmtu- og sunnu daga kl. 1:30—4. — Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnud. og miðvikud. kl. 13:30 —15:30. — Þjóðminjasafnið er opið á sunnud., fimmtud., og laugardögum kl. 13:30—16. Bæjarbóksafn Reykjavíkur, simi 12308 Aðalsafnið Þlng- holtsstræti 29A Lokað sunnu- daga Lesstofa opin 10—10 virka daga nema laugardaga 10—4. Otibúiö Hólmgarði 34. Opið 5—7 nema laugard. og sunnua — Otibúið Hofsvaila- götu 16. Opið 5:30—7:30 nema laugard. og sunnudaga. PIP KIRBY Eftír: JOHN PBENTICE og FBED DICKENSON NO, X PON'T.' BRIMS THE 6LACK BOX. FROM THE aOSET SHELF... 1) — Er þér segið, að þér voruð í síðustu lestinni frá Har mony, eigið þér þá við síð- ustu lestina þann dagj eða í þeirri viku. — Eg meina síðustu lestina um alla tíð. 2) — Siðan gamla lestin fór yfir brúna það kvöld, hef- ur engin önnur farið þá leið. 3) — Vilduð þér nú ekki hvila yður? — Nei, það vil ég ekki. Kom- ið þér með svarta kistilinn í hillunni í skápnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.