Vísir - 29.09.1961, Blaðsíða 14

Vísir - 29.09.1961, Blaðsíða 14
14 VISIR n'östudagur 29. sept. 1961 ® Gamlo bió • ! SiíTM t-14-15 LJÖSIÐ í SKÓGINUM (The Light in the Forest) Bandarísk litmynd frá Walt Dlsney, gerð eftir skáldsögu Cowrads Richter. Aðalhlutverk: Fess Parker og nýju stjörnurnar Charles MacArthur Card Lynley Sýnd kl. 5, 7 og 9. c Hafnarbió • j AFBROT LÆKNISINS (Portrail in Black) Spennandi og áhrifarik, ný, amerísk litmynd. Aðalhlutverk: 5Lana Turner Anthony Quinn Sandra Deee John Saxon Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þórscafé Dansleikur í kvöld kl. 21 SlTM 11182. TÝNDA BQRGIN (Legend ot the Lost) Spennandi og œvintýraleg, ný, amerisk mynd í litum og Dinemascope. Aðalhlutverk: John Wayne Sophia Loren Rossano Brazzi. Sýnd kl. ,5, 7 og 9. Bönnuð börnum. * Stjörnubió • HASKOLABALLID Bráðskemmtileg ný amerík söngva- og gamanmynd. — I myndinni kom m.a. fram Louis Prima og Keely Smith. Paul Hampton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kauoi gull og silíur „GUMOUI“ hreinsiefni fyrir bílablöndunga. Hreinsar blöndunginn og allt benzínkerfiö. Sam- lagar sig vatni og botnfalli í benzíngeyminum og hjálpar til að brenna það út. Bætir ræsingu og gang vélarinnar. SMYRILL Laugavegi 170 — Simi 1-22-60 og húsi Sameinaða, simi 17976 Þau börn, sem ætla sér að bera ú* VÍSI í vetur, snúi sér til afgreiðslu Vísis. Sími 11660, sem allra fyrst. Tjarnarbió • BARÁTT* KYNJANNA HERÞJÚNUSTU (The Girl He Left Behind) Sérstaklega spennandi og við burðarik, ný, amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Tab Hunter, Natalie Wood. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ** Kópurogsbíó • Símj 19185. NEKT OG OAUÐI (The Naked and the dead) Frábær amerisk stórmynd 1 litum og Cinemascope, gerð eft lr hinnl frægu og umdefldu metsölubók „The Naked and the Dead" eftir Norman Mail- er. Bönnuð innan 16 ára. Miðsala frá kl. 5. Sýnd kl. 7 og 9,15. (The Battle of the Sexes) Bráðskemmtileg brezk skop- mynd, full af brezkri kýmni og sérkennilegum persónum sem Bretinn er frægastur fyrir. Aðalhlutverk: Peter Sellers Constance Cummings Sýnd kl. 5, 7 og 9. g í ÞJÓDLEIKHÖSIÐ HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning í kvöld kl. 20. 82. sýning. Siöasta. sinn. Allir komu þeir aftur gamanleikur eftir Ira Levin. Sýning laugardag og sunnu- dag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13:15 U) 20. Sími 1-1200. Auglýsið i VISI Auglýsið i VÍSI Miðnæturskemmtun Hallbjörg skemmtir í Austurbæj- arbíói annað kvöld, — laugardaginn 30 þ.m. klukkan 11:30 e.h. Aðgöngumiðasala í Bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri og í Austurbæjarbíói. INGCLFSCAFÉ GÖMLU DAIMSARIMIR i kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansstjóri Kristján Þórsteinsson. INGÓLFSCAFÉ Nýjti bió • Slmi l-15-i-.'i Æ3KUAST OG AFLEIDíNGAR („Blue Denim") Tilkomumiki) og athyglis- verð ný amerísk mynd. Aðalhiutverk: Carot Lynley Brandon de Wilde Sýnd ai. 5, 7 og 9. Siml S2075. SALAMON OG SHEBA Amerísk, Technirama-stór- mynd i iitum. Tekin og sýnd með hinni nýju tækni með 6- földum stereófónískum hljóm og sýnd á Todd-A-O tjaldi. Aðalhlutverk: , Yul Brynner Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. - CRÆT AÐ MORGNI (I'li Cry to morrow) Hin þekkta Crvalsmynd með: Susan Bayward og Eddie Albert. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum lnnan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. Bðnáburðartæki nauðsynleg fyrir alla stærri gólffleti svo sem til dæmis: Skóla Sjúkrahús Veitingasali Samkomusali Opinberar byggingar og þess háttar húsakynni. G. Marteinsson h.f. Umboðs- og heildverzlun Bankastræti 10. Sími 15896

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.