Tölvumál - 01.03.1986, Side 6

Tölvumál - 01.03.1986, Side 6
FELAGSMAL Skýrslutæknifélag Islands boðar til félagsfundar í Norræna husinu, föstudaginn 21. mars n.k. kl. 14.00. EFNI: ÁHRIF SKJÁVINNU Á HEILSUFAR Frummælendur: Vilhjálmur Rafnsson, læknir og Þðrunn Sveinsdðttir, sjukraþjálfari Mikill fjöldi fðlks vinnur við tölvuskjái. Nokkuð hefur borið á áhyggjum meðal þessa hðps vegna áhrifa skjávinnu á heilsufarið. 1 ljðs hefur komið að á þeim vinnustöðum, sem ekki hafa verið hannaðir og skipulagðir fyrir skjávinnu hefur borið meira á ðþægindum og kvörtunum starfs- fðlks. Fjallað verður um gildi: - gððrar vinnuaðstöðu - fjölbreytni 1 starfi - upplýsinga- og fræðslustarfs innan fyrirtækja. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum og fyrirspurnum um þetta mjög svo áríðandi efni fyrir alla þá er vinna við tölvuskjái svo og stjðrnendur. Kaffi í fundarhléi. Stjðrnin.

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.