Tölvumál - 01.10.1986, Blaðsíða 3
FRÉTTABRÉF SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS
Ábm: Stefán Ingólfsson 7. tbl. - 11. árg.
Umsjón: Kolbrún Þórhallsdóttir október 1986
Sími Skýrslutæknifélags íslands er 82500
Efni:
Sigurjón Pétursson: Frá formanni ............ bls. 4
FÉLAGSMÁL: Vetrarstarf Skýrslutæknifélagsins " 6
Helstu atriði úr starfsáætlun
Skýrslutæknifélagsins 1986/87 " 10
Fagráð ............................. " 11
Hjálmtýr Hafsteinsson: Samhliða algóritmar " 12
Stefán Ingólfsson: Bestu laun i Banda-
rikjunum.................... " 2 0
Ritnefnd TÖLVUMÁLA:
Baldur Sveinsson, kennari, Verzlunarskóla íslands
Ebenezer Þ.S. Sturluson, kerfisfræðingur, Sjóvá hf
Grétar Snær Hjartarson, starfsmannastjóri, SKÝRR
Jóhann Gunnarsson, framkv.stjóri, Reiknist. Háskólans
Stefán Ingólfsson, verkfr., Fasteignamati rikisins
Una Eyþórsdóttir, deildarstjóri, Flugleiðum hf.
Efni TÖLVUMÁLA er skráð i IBM System/38, með rit-
vinnslukerfinu TEXT MANAGEMENT. Skrifað út fyrir
fjölfjöldun með HP Laser prentara. Prentað hjá
Offsetfjölritun h.f.
3