Tölvumál - 01.10.1986, Blaðsíða 5

Tölvumál - 01.10.1986, Blaðsíða 5
í þriðja lagi er stofnun fagráðs. Á öðrum stað hér i blaðinu er nánar skirt frá þeirri hugmynd, en meginmarkmiðið með stofnun fagráðsins er að skapa hæfan aðila, sem er hafinn yfir daglegt þras og leita má umsagnar um hin ýmsu mál. Eins og af ofanrituðu sést þá er markmiðið með vetrardagskránni að sinna betur tæknilegum áhuga- sviðum jafnframt þvi að kynna uppiysingatæknina meðal fleiri hópa en nú gerist. Það er von stjórnarinnar að dagskráin hjálpi okkur að ná þessum markmiðum. Sigurjón Pétursson

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.