Tölvumál - 01.10.1986, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.10.1986, Blaðsíða 1
Október 1986 7.tbl. 11 MEÐAL EFNIS: SAMHLIÐA ALGÓRITMAR Menn binda miklar vonir við að auka megi reiknihraða tölva með notkun svonefndra samhliða tölva (parallel computers). Forritun þeirra er all- frábrugðin hefðbundnum aðferðum og eru svonefndir samhliða algóritmar notaðir. Hjálmtýr Hafsteinsson fjall- ar um þá i grein i blaðinu. Sjá bls. 12. VETRARSTARFIÐ Vetrarstarf Skýrslutæknifélagsins verður með nokkuð öðru sniði i vetur en venja hefur verið. Sjá bls. 6. 520 MILJ. f ÁRSLAUN Hver mundi slá hendinni á móti hálfum miljarði króna í árslaun. Ekki Posner sem hafði hæst laun allra stjórnenda i Bandarikjunum i fyrra. Sjá bls. 20

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.