Tölvumál - 01.10.1986, Page 1

Tölvumál - 01.10.1986, Page 1
Október 1986 7.tbl. 11 MEÐAL EFNIS: SAMHLIÐA ALGÓRITMAR Menn binda miklar vonir við að auka megi reiknihraða tölva með notkun svonefndra samhliða tölva (parallel computers). Forritun þeirra er all- frábrugðin hefðbundnum aðferðum og eru svonefndir samhliða algóritmar notaðir. Hjálmtýr Hafsteinsson fjall- ar um þá i grein i blaðinu. Sjá bls. 12. VETRARSTARFIÐ Vetrarstarf Skýrslutæknifélagsins verður með nokkuð öðru sniði i vetur en venja hefur verið. Sjá bls. 6. 520 MILJ. f ÁRSLAUN Hver mundi slá hendinni á móti hálfum miljarði króna í árslaun. Ekki Posner sem hafði hæst laun allra stjórnenda i Bandarikjunum i fyrra. Sjá bls. 20

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.