Tölvumál - 01.10.1986, Page 5

Tölvumál - 01.10.1986, Page 5
í þriðja lagi er stofnun fagráðs. Á öðrum stað hér i blaðinu er nánar skirt frá þeirri hugmynd, en meginmarkmiðið með stofnun fagráðsins er að skapa hæfan aðila, sem er hafinn yfir daglegt þras og leita má umsagnar um hin ýmsu mál. Eins og af ofanrituðu sést þá er markmiðið með vetrardagskránni að sinna betur tæknilegum áhuga- sviðum jafnframt þvi að kynna uppiysingatæknina meðal fleiri hópa en nú gerist. Það er von stjórnarinnar að dagskráin hjálpi okkur að ná þessum markmiðum. Sigurjón Pétursson

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.