Vísir - 22.03.1962, Page 3

Vísir - 22.03.1962, Page 3
I \ Fimmtudagurinn 22. marz 1962.--------- VÍSIR , jt "■ -> m s 5S§ feSS í; V ■ . ; : tejs fi ''i ■ • •- s í ^ \ ssV-\-^t''v-^ - 1 4 Æ* is.>:::'' s.v. i'V ' • •::•.,:s:-ss;:v:: "■■ : Nokkrar vetrarmyndir sunnan úr hinum sólríku Alpafjöllum Tími vetrarfþróttanuna á norðurhveli jarðar fer nú senn að enda að þessu sinni — nema hæst til fjalla, þar sem snjó leyslr ekki allan ársins hring. En þangað nenna menn yfir- Ieitt ekki að fara, svo að þau skíðalönd koma hér ekki við sögu. Myndir þær, sem hér birtast, eru allar sunnan úr Ölpunum, teknar syðst í Þýzkalandi, þar sem hvers kyns vetraríþróttir eru stundaðar af kappi miklu, meðan þess er nokkur kostur. Skýringar eru í rauninni óþarf- ar með myndum þessum, því að fslendingar þckkja svo sem sitt af hverju í sambandi við snjó og vetraríþróttir: Snjókerlingafjölda cr komið hér upp á hverjum vetri, skíða- lyftur þykja hið mesta þing hér cins og annars staðar, snjó- keðjur verða menn aö hafa, þegar ekið er um snæviþakta vegi, og svo kemur það, sem hefir ekki sézt hér áratugum saman: Léttisleði til manna- flutninga, „kani“ eins og slíkt samgöngutæki . kallaðist hér forðum, þegar meðal annars mátti sjá Þorstein J5ch. Thor- steinsson lyfsala aka I slíkum farkosti um bæinn. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.