Vísir - 22.03.1962, Síða 16

Vísir - 22.03.1962, Síða 16
VISIR I immtudagunnn 22. marz i962. Rauðmaga- loftbrú: Húsavík — Reykjavík Húsavik. I gærdag komu rauðmagabátarnir að með alls ' um 2500 rauðmaga. Bátamenn I sögðu að ekki virtist mikill I I kraftur í rauðmagagöngunni. Þó þetta nýmeti kæmi hér á . land, kom ekki mikili hluti þess : í soðpotta húsmæðranna, því í skyndi var komið á loftbrú með 1 rauðmagann á markað í Reykja 1 1 vík. Held ég að rauðmaginn | i hafi enn verið spriklandi, er j i hann var fluttur í flugvélina í , gæikvöldi og flogið með hann ( suður. í ráði er að þessi rauðmaga-1 loftbrú verði opin meðan mark- aður er f höfuðborginni og eitt- hvað veiðist í netin. Fiskhöllin sagði í morgun, að salan hefði gengið vel þenna' I fyrsta dag. Rauðmaginn kostar 1 l 25 kr. og er liann þá tilskorinn þannig, að aðeins fylgir bak- kveljan. ► Hleypt hefur verið af stokkun- um f Camden New Jersey, Banda- rfkjunum, nýjum kjamorkuknún- um kafbáti USS POLLACK. Hef- ur Bandaríkjaflotinn nú 39 kjam- orku-kafbáta. POLLACK er 3700 lesta og 82.5 metrar á lengd. — Hann hefur ekki Polaris-skeyti meðferðis. ♦ Vestur-þýzka stjórnin hefur nú lagt síðustu hönd á tillögur sínar um kostnað við Iandvarnir á næsta f járhagsári og verða framlög hækk uð um 4 milljarða marka — verða alls 15.5 milljarðar. ► Bandaríska verkalýðs samband- ið hefur lýst yfir stuðningi við innflutningstollastefnu Kennedys, þótt af henni Ieiði, að bandarískir verkamenn kunni að verða af nokkurri vinnu vegna aukins inn- flutnmgs. Nefnd ræðir við Peron Verkalýðsleiðtogar frá Argen- tínu komu í gær til Madrid til þess að ræða við Juan Peron fyrr- verandi einræðisherra um stjórn- arkreppuna. Algarba, einkaritari Perons, skýrði' frá þessu, en neitaði að skýra frá nöfnum þessara leiðtoga. Sennilega er hér um 3-4 manna nefnd að ræða. — NTB. þágu hjá SKIPSTJÓRINN á brezka togar- anum Wyre Mariner, Percy Bed- ford, neitaði f gær að láta bólu- setja sig við bólusótt, er hann kom til Vestmannaeyja. Þessari neitun skipstjórans var áfrýjað til land- læknis er heimilaði að skipstjóra skyldi veitt undanþága, en skip hans og allir skipverjar einangr- aðir og þeim eigi Ieyfð landganga Norski songtor stúdentakórinn kemur í hingað tii Reykjavíkur f Vestmannaeyjum. í gærdag komu varðskipsmenn á Ægi fyrir rétt í Vestmannaeyj- um, en Torfi Jóhannsson bæjar- fógeti, fer sjálfur , með rannsókn málsins. Komu fyrir dóminn Har- aldur skipherra Björnsson og nokkrir yfirmanna varðskipsins. Skýrðu þeir svo frá að togarinh myndi hafa verið rétt nýkominn á miðin, Selvogsbanka, og verið í sfnu fyrsta holi er hann var stað- inn að lögbroti sínu. Klukkan 1 í dag áttu réttar- höldin í máli þessu að halda á- fram og átti þá Percy Bedford að koma fyrir rétt. Verjandi hans verður Gísli ísleifsson hr., sem kom til Vestmannaeyja í gær. ► Kennedy Bandaríkjaforseti hef- ur birt tilskipun um aukin réttindi til handa íbúuin Okinawa og Ryuku-eyja, en þessar Japanseyj- ar eru hersetnar af Bandaríkja- mönnum. Forsetinn viðurkennir rétt Japans til eyjanna, en segir Bandarfkin verða að ráða yfir þeim enn um sinn, til þess að geta kom- ið lýðræðislegum bandalagsþjóð- um til hjálpar, ef þörf krefur. Skipst/ormn r undan- Bílastæðið í Aðalstræti og J í Grjótaþorpinu eru meðal 1 þeirra staða sem rannsakað I verður á. Myndin er tekin úr í Bæjarfógetagarðinum, yfir að t bílastæðinu og Grjótaþorpið í ér í baksýn. ! / (Ljósm. Vísis: I.M.). ) U Thant til Danmerkur U Thant bráðabirgðaframkvstj. Sameinuðu þjóðanna er væntan- Iegur til Danmerkur í maí. Hefur hann fallizt á að flytja þar ræðu f Stúdentafélaginu 8. maí. — Hann kemur þangað frá Stokkhólmi á leið til New York eftir að hafa heimsótt ýms Ev- rópulönd. — NTB. Einkaskeyti frá UPI. New York í nótt. í GÆR voru froskmenn fengnir til að lcafa við bi'yggju þá, handan Hudson- fljóts í Jersey City, sem Goða foss hefir legið við, Það var stjórn tollgæzl- unnar við höfnina, sem fyr- irskipaði að kafað skyldi við bryggjuna og umhverfis skip ið, til að ganga úr skugga i um, hvort hinir ákærðu í smyglmálinu, hefðu varpað j nokkru fyrir borð, sem kom-' ið gæti að gagni við frekari arangurs vi oðafoss rannsókn málsins. Þessi leit! kafarans bar engan árangur.! Lawrence Fleishman, sem! er yfirmaður tollvarða þeirra,! er um mál þetta fjalla, hefir ! skýrt tíðindamanni frétta-! stofunnar svo frá, að rann- sókn hans á málinu hafi Sálin fært hann um, að flutningur happdrættismiðanna um borð í Goðafossi hafi verið fram- kvæmdur með mjög leynileg- um hætti í Dyflinni, svo að enginn þar við höfnina hafi orðið þess var, sem fram fór. Fleishman sagði einnig, að tollgæzlunni hefði ekki borizt vitneskjan um smygl þetta frá írskum stjómarvöldum. Henni barst njósn um það, sem í vændum var, eftir öðr- um leiðum. L.H. frumsýnir ná senn nýtt leikrit Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í fyrradag. Þann 18. maí ætlar Norski stúdentakórinn að leggja af stað í 4ra daga söngför til ís- lands, áformar að halda tvær söngskemmtanir í Reykjavík og eina á Akureyri, ef allt fer að vonum. Undirbúningur og æfingar fyrir þessa för hófst í fyrra- haust og munu 45 söngmenn taka þátt í förinni. Formaður kórsins, Eyvind Svendsen, tjáði fréttaritara Vísis, að orð hafi farið milli kórsins og Háskóla íslands, og hafi Ármann Snævarr háskóla- rektor tekið vel þessu áformi um íslandsferð kórsins. Kór- stjórninni skildist, að ekki væri annað eftir í Reykjavík en ganga formlega frá því að sjá kórfélögum fyrir dvalarstað og undirbúa tónleikana af hálfu Háskóla íslands. Norsku stúd- entarnir hafa fyrir sitt leyti lok- ið undirbúningi, aflað fargjalds og pantað flugfar. Nú eru liðnir nokkrir mán- uðir án þess að borizt hafi á- kveðið svar frá Háskóla íslands um það, hverjir annist móttöku kórsins I Reykjavík, en stúd- entakórinn vonar, að aðstoð verði veitt af íslands hálfu, syo að ekki þurfi að hætta við för- ina. Stúdentarnir vilja ógjarnan baka íslendingum óþægindi eða verða þeim til byrði, en myndu þiggja með þökkum hjálp á íslandi við að útvega dvalarstað og undirbúa tónleikana. Þeir telja sér skylt og ánægju að leggja slíkt lið íslenzkum kór- um, sem hefðu í hyggju að koma í söngheimsókn til Nor- egs. Næstkomandi laugardag frum- sýnir Lelkfélag Hafnarfjarðar bráðskemmtilegan gamanleik „Prestar í klípu“ eftir Philip Keng í þýðingu Ævars R. Kvaran. Leikstjóri er hinn vinsæli leik- ari Steindór Hjörleifsson og er þetta annað leikritið sem Steindór setur á svið fyrir Hafnfirðinga. Fyrst var Hringekjan, sem L. H. sýndi á síðasta leikári og svo aftur í haust og fékk mjög dóða dóma. Prestar í klípu er nú sýnt í Framhald á bls. 5.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.