Tölvumál - 01.03.1989, Page 19

Tölvumál - 01.03.1989, Page 19
Námskeið á sviði tölvusamskipta Um áramótin stofnuðu SKÝRR, Flugleiðir hf., Verslunarbanki íslands o.fl. fyrirtækið ísNet hf. sem mun starfa á sviði tölvusamskipta. Ásamt rekstri á ýmsum búnaði sem snerta tölvusamskipti er einnig ætlunin að standa fyrir sérhæfðum námskeiðum. Gert er ráð fyrir námskeiðum í TCP/IP, DEC-NET, APPLE-TALK, SNA/3270 og grunnnámskeiðum á sviði tölvutenginga. Ákveðið hefur verið að halda eftirfarandi námskeið: 1. "HANDS-ON" SNA, CONCEPTS AND PROTOCOL Námskeiðstími: 4-6. apríl 1989, kl. 9-17 Þáttökugjald: Kr. 35.000 fyrir 1. þátttakanda, 10% afsláttur fyrir aðra. Þátttakendur: Tæknimenn, kerfisfræðingar, forritarar og sölumenn á sviði SNA/3270. 2. NETWORK AND CONNECTIVITY OVERVIEW Námskeiðstími: 7. apríl 1989, kl. 9-16. Þátttökugjald: Kr. 9.000 fyrir 1. þátttakanda, 10% afsláttur fyrir aðra. Þátttakendur: Stjómendur fyrirtækja, forstöðumenn tölvudeilda, tæknimenn, ráðgjafar o.fl. Kennari á báðum námskeiðunum er Mr. Gabriel Kadperek, forstjóri KAZCOM Inc. Bæði námskeiðin verða haldin að Hótel Loftleiðum. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 17. mars n.k. í síma 689799.

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.