Tölvumál - 01.06.1989, Page 16

Tölvumál - 01.06.1989, Page 16
Tölvumál júní 1989 EDIFACT staðallinn er notadur til að skilgreina innihald gagnasamskipta milli tölva. Þróunin erlendis hefur verið sú, að settar hafa verið upp tölvumiðstöðvar sem sinnt hafa EDI þjónustu og hafa þærýmist verið starfrœktar innanhúss hjá mjög stórum fyrirtœkjum eða sem sjálfstæð fyrirtækx. íslenska Unix-netið Maríus Ólafsson, reiknifræðingur, Reiknistofnun Háskólans Staðlar EDI byggir á stöðlum. Fyrst voru notaðir staðlar innan iðn- eða við- skiptagreinar eða stórra fyrirtækja. Síðan komu til þjóðarstaðlar svo sem ANSI X.12 í Bandaríkjunum og nú síðast alþjóðastaðall sem heitir EDIFACT. EDIFACT staðall- inn er notaður til að skilgreina inni- hald (sjálf gögnin) þessarra gagna- samskipta milli tölva. Miðillinn til að koma skilaboðum milli tölva verður að líkindum í framtíðinni X.400 tölvupóstur yfír X.25 gagnanet. Kostir og gallar Aðalkosturinn fyrir báða aðila þessarra samskipta er sneggri upplýsingadreifing. Einnig minni kostnaður vegna skrifstofufólks og minni hætta á villum í innslætti, en 70% af öllum viðskiptaupplýsingum sem fyrirtæki setja inn í tölvur sínar, hafa áður komið út úr tölvu annars staðar. Þetta er niðurstaða könnunar sem General Electric Information Services (GEISCO) gerði. GEISCO er einn stærsti aðili í upplýsinga- netum og EDI þjónustu í heiminum. Stærsti gallinn við EDI samskipti er, að áður en hægt er að nota EDI með góðumóti, þarf að nást samstaða almennt í þjóðfélaginu um upptöku þessarar tækni. Samskiptivið erlenda aðila verða að vera jafn vel Með Unix-stýrikerfinu hefur lengi fylgt hugbúnaður sem í daglegu tali kallast uucp (unix-to-unix copy). Þessi búnaður er álitinn ómissandi hluti stýrikerfisins. í stuttu máli sér uucp um alls kyns gagnaflutninga milli Unix-véla. Vaxið hefur upp net Unix-véla, sem nú nær til þúsunda véla í öllum heimshomum. Þetta net hefur vaxið hljóðlega og vill oft gleymast í umræðu manna frágengin og við innlenda. Einnig þarf að vera hægt að hafa samskipti við þá sem ekki hafa tekið upp EDI. Annar ókostur við EDI er sá, að það þvingar upp á menn agaðri vinnubrögðum en tíðkast hafa og vanda verður betur til hugbúnaðar og upplýsingakerfa fyrirtækisins. Einnig verður að koma til visst eftirlit með því að það sem gert er, sé innan þeirra marka sem era eðlileg fyrir rekstur fyrirtækisins. Hlutimir gerast hraðar en í venju- legum viðskiptum og það krefst betra aðhalds. Staðan í dag Þróunin erlendis hefur verið sú, að settar hafa verið upp tölvumiðstöðv- ar sem sinnt hafa EDI þjónustu og hafa þær ýmist verið starfræktar innanhúss hjá mjög stórum fyrir- tækjum eða sem sjálfstæð fyrirtæki. Þessar miðstöðvar sjá um ýmsa þjónustu tengda EDI, t.d. samskipta- breytingar, ráðgjöf, geymslu gagna, uppgjörsmál, tryggingar og staðfesdngu á skeytasendingum. Stjómamefnd Evrópubandalagsins hefur bent á EDI sem eitt af lykil- atriðunum í innra markaði Evrópu- bandalagsins eftir 1992, þar sem að EDI komi til með að lækka til- kostnað í viðskiptum fyrirtækja og rikisstofnana. ■ um hin ýmsu fjamet, en er þó eitt hið stærsta og útbreiddasta af hefð- bundnum tölvunetum. Tengingar milli véla em af mörgu tagi, allt frá beinum h'num milli véla í sama húsi, til tenginga um önnur gagnanet (svo sem X.25) milli Ianda. Netið er skipulagt sem svokallað geymslu- skilanet (store-and-forward), það er, gögn em flutt frá einni vél yfir á aðra, þar til áfangastað er náð. 16

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.