Vísir


Vísir - 16.07.1962, Qupperneq 16

Vísir - 16.07.1962, Qupperneq 16
Mánudagur 16. júlí 1962. Stöðug söltun Samkvæmt viðtali, sem Vísir átti við Vopnafjörð í dag, hitta nú nokk ur skip öðru hverju á vel söltunar- hæfa síld fyrir Austurlandi. Það hefir verið saltað þar á tveimur stöðvum siðan á laugardagskvöld, þriðja stöðin er að verðá tilbúin og hin fjórða og síðasta verður það áður en langt um líður. Síld, sem söltuð var úr Straumnesi, reynd- ist 20—25% feit. Mikil umferð Eins og geta má nærri var gífurleg umferð á veginum til Þingvalla um helgina vegna hestamannamótsins, þó urðu engin mikil umferðarslys, en nokkrir bílar fóru út af og eitt- hvað var um smáárekstra. Einna mest var umferðin á sunnudagseftirmiðdag og má heita að á tímg hafi verið sam- felld bílaröð frá bænum á leið- inni austur. Einna verst var umferðin við Almannagjá og svo á veginum frá Þingvöllum inn að Skógar- hólum. Á tíma varð umferðin svo mikil að Skógarhólum, að lögreglan sá sig tilneydda-til að loka veginum. Þjónar í ALLAR líkur benda til þess að enga þjónustu verði að fá í veit- Mikil ufköst Verksmiðjan á Raufarhöfn hefir nú brætt 140 þúsund hektólítra, en hafði brætt 130 þúsund á sama tfma í fyrra. Heildarsöltun á Raufarhöfn nem yerkfall ingahúsum frá og með n.k. föstu- degi. Framreiðslumenn á veitinga- stöðum hafa boðað verkfall frá og með þeim degi og gera mikiar og háar kröfur um kjarabætur. Þeir krefjast að þjónustugjald verði tvöfalt á skírdag, 2. páska- dag, 1. maí, 2. hvítasunnudag, sjó mannadaginn, frídag verzlunar- manna, aðfangadag jóla, 2. jóladag, nýársdag, föstudaginn langa, páska dag, hvítasunnudag og jóladag. Sigmundur Sigurðsson frá Syðra-Langholti ritar sig inn sem einn fyrstu gestanna í Hótel Sögu. Bak við afgreiðsluborðið er Gunnar Óskarsson og afgreiðslustúlkur. r íslenzkur bóndi meðal fyrstu gesta á HóteíSögu ur nú 28 200 tunnum og skiptist þannig á milli stöðva: Óðinn 6177 tunnur, Óskarsstöð 5924, Hafsilfur 5783, Norðursíld 4461, Borgir 3820 og Gunnar Halldórsson h.f. 2037 tunnur. Mikill fjöldi fólks lagði Ieið sína á fjórða Iandsmót hestamanna er haldið var að Skógarhólum í Þing- vallasveit, um helgina. Um 210 hest ar komu fram á mótinu, ýmist á sýningum eða kappreiðum. Aðalviðburð mótsins má hik- laust telja keppnina í 800 m hlaupi, en f því sigraði Glanni á mjög góð- um tíma, 68,6 sek. og hreppti þar með 20 þúsund króna verðlaunin, hæstu verðlaun sem keppt hefur verið um á hestamannamóti. Mótið var sett kl. 10 á laugar- dagsmorgun, af Steinþóri Gests- syni, form. Landssambands hesta- manna. Þrátt fyrir leiðinlegt veð- Þeir krefjast einnig að þjónustu gjaldið sé 25% þegar borð eru uppbúin fyrir 50 manns eða fleiri. Þeir krefjast hækkaðs orlofs og Iíf- eyrissjóðs. Ólíklegt er að þessar kröfur fáist fyrirhafnalaust fram. ur var komið yfir 3000 manns að Skógarhólum um morguninn, úr öllum landsfjórðungum. Stór og falleg tjaldborg hafði risið og láta mun nærri að hátt á annað þúsund hross hafi verið komin í hestagirð- inguna og sífellt fjölgaði bæði mönnum og hrossum. Margt fallegra gæðinga Sleipnis-bikarinn, en hann er gef inn af Búnaðarfélagi fslands og skai veittur þeim kynbótahesti, sem bezt ur dæmist á hverju landsmóti. Skal dómurinn byggjast á eigin kostum og afkvæmum hans. Bikarinn hlaut j að þessu sinni Svipur frá Syðra- i Á LAUGARDÁGSKVÖLDIÐ var nýja gstihúsið, Hótel Saga, opnað, og komu fyrstu gestirnir í það þá, en þeir voru tvenn norsk hjón, sænsk hjón, bóndi austan úr Hruna mannahreppi, Bandaríkjamaður og Laugarlandi, eigandi Haraldur Þór- arinsson. Annar varð Fengur frá Eiríksstöðum, A-Hún., eigandi Guð- mundur Sigfússon, Eiríksstöðum. Framh. á 5. síðu. hópur 25 ferðamanna frá Sviss. í gær fylltist sá hluti hótelsins, sem þegar hefur verið opnaður, þegar hópur 18 erlendra ferða- manna bættist við. En f dag opn- ast aftur pláss á Hótel Sögu við það að Svisslendingarnir Ieggja af stað í ferð yfir miðhálendi ís- Iands. NEON-LJÓS KVEIKT. Það var mikið um að vera í and- dyri Hótels Sögu, seint á laugar- dagskvöldið, þegar fyrstu gestirn- ir voru að koma. Hin rauðu og bláu neon-ljós með nafni Hótels- ins höfðu verið kveikt og leigu- bílarnir óku upp að hinu nýtízku- lega gleranddyri, undir skyggnið sem liggur út yfir aðkeyrsluna. Við hittum þar í anddyrinu Þor- vald Guðmundsson, hótelstjóra, þar sem hann var að bjóða einn fyrsta hólelgestanna velkominn, Sigmund Sigurðsson bónda í Syðra Langholti. — Það var fyrir tilviljun, sagði Sigmundur, að mér datt f hug að leita gistingar á Hótel Sögu. Ég var að koma í bíl norðan úr landi og ætlaði að gista hjá vinum mín- um í Reykjavík. En svo vildi til, að þetta fólk var ekki heima, það hefur sennilega farið á hesta- mannamótið á Þingvöllum, og hús ið læst, svo að ég komst ekki inn. Ég ætlaði þá að aka suður í Hafnarfjörð, en þar býr vinafólk, sem ég gisti stundum hjá. En' þeg- ar ég var að aka eftir Hringbraut- inni ,sá ég að efstu hæðimar á Bændahöllinni voru uppljómaðar, svo að mér datt í hug, þar sem ég var þarna vegalaus að spyrjast fyr ir um, hvort. ég gæti fengið þar gistingu. En ég hafði heyrt í út- Frámh. á 5. siðu. n Austur- Glanni sigraði og eigandinn fékk 20 jsúsund krónur Norsk unglingahljóm- sveit kom í morgun í MORGUN, laust fyrir kl. 11 kom til Reykjavíkur norsk unglinga- hljómsveit er heldur hér tvenna hljómleika á vegum Tónlistarfélags ins. Þetta er nemendahljómsveit Bolte lökkas Skules orkester f Osló: Þeir eru á aldrinum 13-18 ára, stjórnandi hljómsveitarinnar heitir Thorleif Schözen. Hér er um strengjahljóm- sveit að ræða, sem hefur getið sér góðan orðstír f Noregi, en auk þess hefur hún einnig leikið eriendis í Reykjavík verður efnt til tveggja hljómleika á vegum Tónlistarfélags ins. Þeir verða f Austurbæjarbíói dagana 18. og 19. þ.m. og hefjast kl. 7,15 báða dagana. Efnisskráin er mjög fjölþætt. Leikin verða lög eftir Framh. á 5. síðu. i Nú er stanzlaus löndun Austur- ! landssíldar á Siglufirðí og allar verksmiðjurnar þar bræða með'full um afköstum dag og nótt. Svo mik- il síid berst að austan, bæði með sérstökum síidarflutnineaskiDum og veiðiskipunum sjálfum, að til tals kom í gær að senda flutninga- skip til Skagastrandar, til þess að öruggt væri að ekki kæmi til lönd- unarbiðar á Siglufirði. annað hljóð í strokknum á Siglu- firði, eins og sakir standa. Engin sfldveiði er fyrir Norðurlandi, en menn hafa verið að reyna að salta skástu síldina ofan af skipunum, sem koma að austan. En það hefir verið smáræði, þannig að lítið sem ekkert ér nú um að vera hjá hin- um 22 söltunarstöðvum, sem starf- ræktar eru uá Siglufirði í sumar. of bakí Það óhapp vildi til á hestamanna- á Þingvöllum, að maður að nafni Bragi Agnarsson, datt af hest baki og var hann fluttur í sjúkra- bifreið í Slysavarðstofuna. Þegar þangað kom leiddi rann- sókn í ljós, að hann hafði við- beins- og handleggsbrotnað. Óhapp þetta varð um kl. 11.30 á sunnu- dagskvöldið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.