Tölvumál - 01.03.1990, Page 3

Tölvumál - 01.03.1990, Page 3
Tölvumál Mars 1990 TÖLVUMÁL FRÉTTABRÉF SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 2.tbl. 15. árg. Mars 1990 Frá ritstjóra. Hér kemur til lesenda 2. tölublað tölvumála á árinu 1990. Efni blaðsins er tvíþætt: Fyrri hluti blaðsins varðar félagsstarf Skýrslutæknifélagsins og seinni hlutinn er innblásinn af ráðstefnum og fyrri heftum Tölvumála. Ætlunin er að næsta blað komi síðar í apríl. Efni í Tölvumál má koma á framfæri við ritnefndarmenn eða skrifstofu Skýrslutæknifélagsins. Þótt blaðið hafi undanfarið sótt efni f starf félagsins og einkum birt greinar unnar upp úr erindum af ráðstefnum og efni frá stjórn eru Tölvumál líka kjörinn vettvangur fyrir þá sem þurfa að létta á hjarta sínu um tölvumál dagsins. Efnisyfirlit: 4 Frá formanni. 7 Skýrsla formanns 1989 11 Hugleiðingar um þekkt stef. 12 Skrifstofusjálfvirkni hjá SKÝRR. 14 BókasafnKópavogs Tölvukerfi 16 Staðlaðar aðferðir við kerfisgerð Stjórn Skýrslutæknifélags íslands Formaðun Varaformaður: Ritari: Féhirðir: Skjalavörður: Meðstjómandi: Varamenn: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Anna Kristjánsdóttir, dósent Bjami Júlíusson, tölvunarfræðingur Kjartan Ólafsson, viðskiptafræðingur Snorri Agnarsson, tölvunarfræðingur Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Halldóra M. Mathíesen Haukur Oddsson Ritnefnd2.tbl.1990: Hclgi Þórsson, forstöðumaður, Ritsijóri og ábyrgðarmaður ÁgústÚlfar Sigurðsson, tæknifræðingur, Ritstjóri Hólmfriður Pálsdóttir, töl vunarfræðingur Daði Jónsson, reiknifiæðingur Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í PageMaker á Macintosh-tölvu. Fjölritað hjá Offsetfjölritun hf. 3

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.