Tölvumál - 01.04.1990, Blaðsíða 10

Tölvumál - 01.04.1990, Blaðsíða 10
Tölvumál Apríl 1990 Fundur hjá LBMS notenda- hópnum Ágúst Úlfar Sigurðsson, ritstjóri Kerfisfræðistofan unnið að því að stytta þann tíma sem það tekur að skrifa nýjan hugbúnað. Með þessa reynslu hóf Almenna Kerfisfræðistofan að skrifa þann hugbúnað, sem þeir eru núna að markaðssetja á AS/400 tölvu IBM og nýtir S VARIÐ alla helstu möguleikana, sem sem sú vél býður upp á. Sem dæmi um þær móttökur sem SVARIÐ hefur fengið hjá kerfisfræðingum má nefna að deildarstjóri tölvudeildar Sláturfélags Suðurlands, Sigurjón Stefánsson hafði þetta að segja eftir að hafa skoðað kerfið: “Eftir að hafa skoðað þetta kerfi, þá er ég alveg sannfærður um að það getur ekki eingöngu sparað mjög mikla vinnu við forritun, heldur Þann 4. aprfl 1990 var haldinn þriðji fundur LBMS notendahópsins, en eins og mörg okkar þekkja þá er LBMS tiltekin aðferð til greiningar og frumhönnunar á hvers kyns gagnavinnslukerfum. Fyrst ræddi Glen Michael, æðstiprestur LBMS hreyfingarinnar á íslandi um framtíðaráform og þróunarmál þeirra hjá LBMS. Næsti landvinningur þeirra á að vera hugbúnaður til að umhanna tölvukerfi (reverse engineering). Ef framtíðarsýn LBMS rætist þá munu þeir geta boðið upp á hugbúnað sem getur lesið inn forrit og færslulýsingar eldri tölvukerfia, greint þau og skilað fullunnum greiningarskjölum ásamt nýrri og endurbættri útgáfu af kerfunum. Næst voru kynnt nokkur verkefni þar sem LBMS aðferðinni hefur einnig við hönnun nýrra kerfa, þannig að notandinn sjái mun fyrr en áður var, hvemig kerfið kemur til með að líta út þegar það er tilbúið. Að því ógleymdu að kerfið stuðlar að skiplagðari vinnu við forritagerð og stöðlun á framsetningu upplýsinga”. Sá sem hefur haft yfirumsjón með gerð kerfisins og er aðalhöfundundur þess er Jón Níels Gíslason, einn af eigendum Almennu Kerfisfræðistofunnar hf. Fyrirtækið var stofnað 1984 og eru aðrir eigendur Doron Elíasen og Eiður Amarson. Almenna Kerfisfræðistofan hf. hefur alla tíð sérhæft sig í því að skrifa hugbúnað, sem ekki hefur verið fáanlegur sem staðlaður hugbúnaður. verið beitt við greiningu: Laufey Asa Bjamadóttir, íslandsbanka sagði frá kerfinu “félagaþjónusta”, Bjöm Þór Egilsson, íslandsbanka kynnti “erlenda reikninga” og Bemt Roar Kaspersen, Landsbanka íslands sagði frá greiningu á kerfinu “erlendar innheimtur”. Eftir kaffihlé var þátttakendum skipt niður á vinnuhópa og leystu þeir af hendi æfingu í frumgreiningu undir leiðsögn tilkvaddra umsjónarmanna. Loks var snæddur kvöldverður og sátu þeir áhugasömustu við faglegar vangaveltur langt fram eftir kvöldi. Fundinum stýrði Magnús Ingi Óskarsson af myndarskap og var fjöldi þátttakenda nálægt hundraðinu. 10

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.