Tölvumál - 01.01.1991, Qupperneq 27

Tölvumál - 01.01.1991, Qupperneq 27
Janúar 1991 vilja notandans. Þessi tengileið fellur mjög vel inn í Macintosh umhverfið. Fyrir tveimur árum tengdi Reykjavíkurhöfn eina Macintosh tölvusvið S/36 tölvu íyrirtækisins með svokölluðu tengiboxi. Á síðastliðnu sumri kom síðan áður nefnt gáttarspjald á markaðinn og höfum við notað það síðan. Þessi lausn er einkar hentug fyrir stjórnendur, sem eru kannski með megin vinnslu á Macintosh, en þurfa á þeim möguleika að halda að geta flett upp í S/36 tölvunni. Tengingin felst í því að hermt er eftir skjá á S/36 eða AS/400. Hægt er að herma eftir sjö mismunandi IBM skjáum og/eða þremur prenturum. Allar aðgerðir, sem hægt er að fram- kvæma á IBM skjá er hægt að framkvæma á Macintosh tölvunni, annað hvort með beinum innslætti eða með því að nota músina. Hver notandi velur sér skjá til afnota og getur þess vegna notað alla sjö í einu á einni vél. Þessi tengimöguleiki hefur nú verið reyndur hjá okkur í hálft ár og reynst ágætlega. Gagnaflutningur Til gagnaflutnings þarf sérstakt forrit, sem keyrir á IBM vélinni, en er stjórnað frá Macintosh. Skrár á IBM vélunum eru tengdar svokölluðum DDS lýsingum á AS/400 (IDDU á S/36). Þessi gagnaflutningur getur síðan gengiðíbáðaráttir. Efumminni háttar gagnaflutning er að ræða frá IBM til Macintosh, er til mjög sniðug leið, sem er hreinlega að klippa upplýsingarnar af skjánum og líma þær inn í t.d. Excel. Þar koma svo upp- lýsingarnar rétt raðaðar inn í dálka, tilbúnar til frekari úrvinnslu. Þessi leið er mjög hentug í mörgum tilvikum. Eins og hér hefur verið tæpt á, eru tengimöguleikar á milli þessara vélar orðnir nokkuð góðir. Hraði samskiptanna er að sjálfsögðu ekki sá sami og ef um venjulegan skjá væri að ræða, en mjög svipaður og á tengilausnum PC vélar við S/36 - AS/400. Hér hefur verið tæpt á helstu atriðum varðandi tengingu S/36 - AS/400 við Macintosh. Ör breyting hefur orðið á þessum málum á sfðustu misserum og verður örugglega áífam og verður gaman að fylgjast með frekari þróun þessara mála í framtíðinni. é Skrá Ritfærsla Sessions | IBM/S-36: Skjár-K9 =f1= IBM/S-36: Skjár-UJ4 Hfl | Main System/ í Select one of the following: í § f . DispIay a user menu 2. Perform generaI system activitie | 3. Use and control printa-s, disket 4 . Uork uu i th f i I es , I i brar i es, or f I 5. Use programming languages and ut l 6. Communicate with another system 1 7. Define the system and its users ^ 8. Use problem determination and se 9. Use office products í 10. Sign off the system s í | Cmd3-Preuious menu Cmd7-End Cmd1 í Ready for option number or command | I j COMIIflMD UflLMVHD; ********** **** REVKJflUÍ * * 1 . RFGREIÐSL * 2. UIÐSKIPTR * 3. fjArhrgsb * 4 . HÚSfi- OG * 5 . HfiFMfiRKER H< >+< * * * 24 . ENDIR . H< S1áöu inn númer eöa skipun 1 o o ; ■ q; Dæmi um skjámynd á Macintosh, með tvœr lotur í gangi á S/36 27 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.