Tölvumál - 01.01.1991, Qupperneq 28

Tölvumál - 01.01.1991, Qupperneq 28
TÖLVU- PRENTARAR fyrir þig og alla hina Hvort sem þú vilt nettan og einfaldan prentara eða stærri og fullkomnari - líttu inn og við finnum með þér þann sem þér hentar best og á verði sem þér líkar best. Þú getur prófað þá alla á staðnum. SEIKOSHA ! SP 1900 Al SP 2000 Al SP 2000 AP Ritvinnslu- og nótuprentari. Góöur í alla almenna vinnslu. 190 stafir á sek. 19.500.- staðgr. m/VSK. Ritvinnslu- og nótuprentari með sjálf- virkri pappírsþræðingu. Rað- og hliðartengi. Kr. 22.500.- staðgr. m/VSK Hagkvæm lausn fyrir Macintosh eigendur. Virkar eins og Imagewriter II. Kr. 29.500.- staðgr. m/VSK MP 1350 Al 4-10” vals. Mjög hraðvirkur gæða- prentari á ótrúlegu verði. 300/50 statir á sek. (151 Ipm). Kr. 52.500 .- slaðgr. mVSK Góður lista- og bókhaldsprentari, 4-15.5” vals. 300/50 stafir á sek. Kr. 64.1 97.- sta&gr. m/VSK BP FA ' Mjög hraðvirkur og hljóðlátur listaprentari. Kjörinn fyrir mjög mikla vinnslu. 462/106 stafir á sek. Kr. 121.131 ■ " staðgr. mA/SK. tP Dátaproducts LZR 650 Laserprentari, 6 síður á mín. Kjörinn ritvinnsluprentari fyrir skrifstofuna og dreifibréf. Kr 117.800.- staðgr. m/VSK. PostScript laserprentari, 45 letur fylgja, 2 MB minni. Hægt að tengja bæði Macintosh og IBM samhæfðar tölvur samtímis. Kr. 211.650." staðgr. m/VSK. PostScript litaprentari með 39 leturtegundum 5MB minni, hægt að tengja Macintosh og IBM samhæfðar tölvur samtímis. Kr. 709.000 ■" staðgr. m/VSK.

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.