Tölvumál - 01.05.1991, Page 6

Tölvumál - 01.05.1991, Page 6
Maí 1991 Spurningin er ekki hvort eða hvenær þetta verður hægt, heldur hvort þörf verður fyrir svona tölvukerfí í ffamtíðinni. Ég er þeirrar skoðunar að ef við ætlum að verða sérfræðingar í fiski, vinna á alþjóðamarkaði, selja gasðavöru og gera ísland að forystulandi í fískiðnaði eins og Sviss í súkkulaðigerð og Ítalía í skógerð, þá þurfum við að byggja upplýsingakerfi sem styður við okkar starfsemi. Kerfi sem mun gjörbreyta allri vinnu manna. Kerfi sem mun gera okkur að forystuafli í fiskveiðum, vinnslu Hafa þarf þó í huga að menn geta verið illilega minntir á það hversu háðir þeir verða tölvutækninni. Þann 15. janúar 1990, kl. 14:25 brást helmingur af símalínum AT&T símafyrirtækisins og í níu klukkustundir komust 74 milljónir símtala ekki í gegn. Þetta hafði gríðarleg áhrif. Fyrirtæki töpuðu viðskiptum. Mistökin mátti rekja til forrits sem ætlað var að hraða um 1-2 sekúndur færslu á símtölum ffá einni stöð til annarrar vegna aukaálags. Af milljónum tölvu- skipana gleymdist að forrita "fara Ekki stytta ykkur leið. Við verðum sífellt háðari tölvutækn- inni og áhættan á stórkostlegu tjóni á rekstri fyrirtækjanna eykst. AT&T voru ekki tilbúnir og ekki með neyðarplan. Hvaðætliðþið að gera ef eldsvoði, jarðskjálfti eða flóð eyðileggja tölvubúnað- inn. Hvað gerist ef einhver af yfirmönnum tölvudeildarinnar lendir í flugslysi. En skoðum svolítið tengsl upp- lýsinga og stjórnunar fyrirtækja. An upplýsinga er erfitt að vinna að stjórnun fyrirtækja. Gagna- og sölu. Það verður hlutverk ykkar að sjá til þess að sú tækni sem til er nýtist stjórnendum og verði markaðsvara. Búa til nothæf kerfi fyrir atvinnulífið þar sem stefnumótun f atvinnumáium og upplýsingamálum fer saman. heim" skipunina. Hver stöðin stöðvaðist eftir aðra. Lærdómurinn sem draga má af þessu er sá að framkvæma engar breytingar á kerfúm eða forritum nema að búið sé að prófa breyt- ingarnar aftur, aftur og aftur. söfhun um ýmsa þætti í rekstri fyrirtækisins og utan þess er nauðsynleg til að geta metið stöðuna ffá degi til dags og hvaða þættir má ætla að hafa áhrif á rekstur fýrirtækisins og mögu- leika þess í framtíðinni. Meðal ytri þátta má nefna markaðinn, 6 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.