Tölvumál - 01.05.1991, Side 21

Tölvumál - 01.05.1991, Side 21
Maí 1991 Val matslíkans í handbókinni er að fmna eftir- farandi matslíkan. Það svarar hæfilega vel til þeirra krafna sem gerðar eru til búnaðar og áður er lýst. Líkan A1 - Einfalt upplýsinga- kerfi: "Upplýsingakerfið leysir algeng einföld verkefni á skrifstofum með tilbúnum hugbúnaði. Það samanstendur af nokkrum ein- Stofnkostnaður Rekstrarkostnaður Eignarhaldskostnaður Mynd 2. menningstölvum og öðrum al- gengum tækjum, tengdum með tölvuneti. Létt álag er á tölvunet. Við vinnsluna eru aðallega notuð stöðluð hugbúnaðarkerfi á borð við ritvinnslu, skrifstofukerfi, skjalavistun og töflureikna. Einnig eru eitt eða tvö einföld tilbúin hugbúnaðarkerfí í notkun. Oftast íjárhagsbókhald og launa- og nota má algeng húsgögn". (Sjá mynd ".) Gæðalýsing Hugtakið "gæði" er hér notað í sértækri merkingu til að lýsa því hversu fullkomið kerfí er eða til þess vandað. Til dæmis hvort miklar eða litlar ráðstafanir eru gerðar til að tryggja öryggi gagna eða aðgangsvemd; hvort reiknað er með varaaflstöð eða ekki; hvort 509 þús/notanda 71 þúsund/notanda á ári 156 " " " " skjámyndir eru einfaldar texta- myndir eða nota bestu fáanlega grafík og liti; hvort einmennings- tölvur séu af einfaldri gerð með svart-hvíta skjái, lítið innra minni og án seguldiska eða hvort þær hafi grafíska litaskjái, mikið innra minni og stóra diska. Við ein- ingarmat er greint á milli 5 ólíkra gæðaflokka. Kerfi af meðal- Upplýsingakerfi af öllum áður- nefndum gæðaflokkum skila sínu hlutverki þó misjafnlega sé vandað til þeirra. Enginn gæðaflokkur lýsir búnaði, sem er svo óvandaður að rekstrar- öryggi sé hætt. A hinn bóginn ná lýsingarnar ekki til íburðar sem er langt umfram það sem nýtist í vinnslunni. Gæðaflokkur kerfís- ins sem áður er nefnt er +1. Honum er í handbókinni lýst á eftirfarandi hátt: "Gæðaflokkur +1: Vönduð kerfi. Tölvur hafa mikla afkastagetu. Notuð eru öflug gagnasafnskerfi. Framsetning er sem mest myndræn, grafík og litir mikið notaðir. Gerðar eru kröfur til endingar tækja og að þau geti mætt meira álagi en verkefnið krefst. Fullkomnar og öruggar gerðir af nettengingum er notaðar. Miklar kröfur eru gerðar til öryggisafritunar og tæki því af bestu gerð. Varaaflstöðvar eru í stærri kerfum en ekki hinum minni. Gerðar eru kröfur um að kerfíð sé nýtanlegt yfír 97,5 % af vinnutíma. Notaðir eru prentarar með miklu leturúrvali og prentgæðum, bæði geisla- prentarar og einfaldir prentarar. Tafla A1.1 Stofnkostnaður á notanda - leiðréttingartafla Fjöldi Gæðaflokkur notenda -II -I 0 + 1 + II 1 - 5 0,850 0,965 1,075 1,200 1,325 6-15 0,730 0,865 1,000 1,100 1,200 16-50 0,700 0,800 0,900 1,000 1,100 51 - 0,650 0,750 0,850 0,850 1,000 kerfi. Engin stór upplýsingasöfii eru í kerfínu. Lítil þörf er fyrir vandaða útprentun skjala. Litlar breytingar þarf að gera á húsnæði gæðum er nefnt O. Tveir gæða- flokkar eru fyrir ofan meðallag, +1 og +11. Tveir flokkar eru undir meðallagi, -I og -II. Sérsmíðaður hugbúnaður er vandaður með nokkurri mynd- rænni ffamsetningu. Vandað er til aðstöðusköpunar. Afgreiðslu- 21 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.