Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1992, Qupperneq 4

Tölvumál - 01.04.1992, Qupperneq 4
Apríl 1992 Skýrslutæknifélag íslands Skýrslutæknifélag íslands, skammstafað SÍ, er félag allra sem vinna við og hafa áhuga á upplýsingamálum og upplýs- ingatækni á íslandi. Félagar eru um 1000 talsins. Markmið félagsins er að vinna að eflingu upplýsingatækni á íslandi. Starfsemin er aðallega fólgin í að halda ráðstefnur, námstefnur, félagsfundi með fyrirlestrum og umræðum og námskeið um sérhæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni. Aðild er öllum heimil. Tölvumál er málgagn SÍ. Það er vett- vangurfyrir inálefni og starfsemi félagsins. Blaðið kemur út 6 sinnum á ári og er sent félagsmönnum að kostnaðarlausu. A vegum SÍ starfa ýmsar nefndir. Skrifstofa félagsins er að Hallveigarstíg 1, 3. hæð, sími 27577. Stjórn Skýrslutæknifélags íslands Formaður: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Varaformaður: Anna Kristjánsdóttir, prófessor Ritari: Halldóra M. Mathiesen, kerfisfræðingur Féhirðir: Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Skjalavörður: Haukur Oddsson, verkfræðingur Meðstjórnandi: Vilhjálmur Þorsteinsson Varamenn: Karl Bender,verkfræðingur Douglas A. Brotchie Framkvæmdastjóri: Svanhildur Jóhannesdóttir Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í Page Maker á IBM PS/2-tölvu á skrifstofu félagsins. Prentað hjá Félagsprentsmiðjunni hf. Dagbókin 3. - 6. maí 37th Annual College and University Computer Users Conference Miami, Florida 3. - 7. maí CHI'92 Human Factors in Computing Systems Monterey, California 11.-14. maí 14th Intemation Conference on Software Engineering. Melbourne, Astralíu. 1.-5. júní SIGMETRICS'92/PERFORMANCE'92: International Conference on Measurement and Modeling of Computer Systems Newport, Rhode Island 8. - 10. júní First International Conference on Computer Communications and Network San Diego, California 8. -12. júní DAC'92: The 29th ACM/IEEE-CS Design Automation Conference Anaheim, California 9. -11. júní 6th International Working Conference on Scientific and Statistical Database Management. Sviss. 15.-18. júní NordDATA '92 Tampere, Finnlandi 17.-19. júní 4th Intemational Conference on Software Engineering and Knowledge Engineering. Capri, Italíu. 23.-27. júní PrixArsElectronica,rafeindalista-ogtæknihátíð. Linz, Austurríki 29.júní-3.júlí ECOOP '92, 6th European Conference on Object-Oriented Programming. Utrecht, HoIIandi. Verö auglýsinga í Tölvumálum: í fjórlit: í svart/hvítu: Baksíða kr. 65.000 Heilsíða kr. 40.000 Innsíða kr. 50.000 Hálfsíða kr. 30.000 Hálfsíða kr. 24.400 4 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.