Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1992, Side 21

Tölvumál - 01.04.1992, Side 21
Apríl 1992 í þróun og útfærslu sinna hug- mynda. Höfum heldur í huga að mörg bestu hugbúnaðarkerfin hafa ein- ungis verið skrifuð af einum eða tveimur starfsmönnum á einu til tveimur árum. Vegna þessa er engin þörf á stórum flóknum fyrirtækjum eða verksmiðjum til einhver mikilvægasti hlekkurinn í framleiðslu á hátæknibúnaði, þá getur svo svifasein fjármögnun oft riðið baggamuninn, hvort vel tekst til eða ekki. Fjármagn til nýsköpunar í hugbúnaðarfram- leiðslu hefur verið næstum ófáanlegt hér á landi því miður. Það er því kominn tími til fyrir okkur Islendinga að huga að sem þjónustugrein og berþví þessi nýjahátæknigrein 6% tryggingar- gjald í stað 2.5% tryggingargjalds sem tíðkast í hefðbundnum fram- leiðslugreinum. Þettaveikirsam- keppnisaðstöðu hugbúnaðar- fyrirtækja hérlendis á erlendum mörkuðum. Leiðrétting á þessu gjaldi myndi varla setja ríkissjóð í fjárkröggur, en gæti aftur á móti framleiðslunnar. Það sem til þarf er því velmenntað vinnuafl, rétt hugarfar og áræðni. Fjármagn til hug- búnaðarframleiðslu ViðhjáTölvusamskiptum vorum tvö ár að framleiða markaðs- hæfan hugbúnað og unnu aðeins tveir forritarar við verkið. Á þessum tíma þurfti fyrirtækið auðvitað að bera sig svo einnig var unnið í verkefnum fyrir fyrirtæki hérlendis. Það hefur tekið eitt ár að koma upp dreifi- leiðum erlendis. Fjármögnun þróunarstarfsins hefur verið mjög erfið, svo erfið að leiða má líkum að því að markaðs- setningin hafi tafist um eitt ár vegna þessa. Þar sem tírninn er þessurn málum þegar í stað svo hægt verði að nýta þá miklu menntun sem við búum yfir. Fjármagni verður að veita í þróunar- og rannsóknarverkefni til þess að byggja upp hátækni- iðnað. Stjórnmálamenn verða að ljúka upp augunum og átta sig á því að við erum á fleygiferð mitt í upplýsingabyltingunni og því ekki bara áhugavert að byggja upp hugbúnaðar- og hátækni- iðnað heldur nauðsynlegt Hugbúnaðariðnaður - kominn til að vera Sent dæmi um hluti sem verður að laga þegar í stað er sú ein- kennilega afstaða yfirvalda að viðurkenna ekki hugbúnaðar- gerð sem framleiðslugrein heldur ýtt undirbetri stöðu hugbúnaðar- fyrirtækja og aukið áhuga fleiri aðila að snúa sér að þessari atvinnugrein. Erlendis erujafnvel fyrirtæki á hugbúnaðar- og há- tæknisviði látin njóta sérstaks skattaafsláttar fyrstu árin á meðan verið er að byggja upp traustan hátækniiðnað. Uppbyggjandi aðgerðir yfirvalda og skilningur gætu skiptsköpum um möguleika hérlendra fyrirtækja í framtíðinni. Hugbúnaðariðnaðurinn er kom- inntil að vera. Hafaberíhugaað hugbúnaðarþekking varðar allar atvinnugreinar með einum eða öðrum hætti. Því verðurað hlúa að þessari tegund atvinnu- starfsemi og byggja upp traustan atvinnuveg á sviði hátækni með höfuð áherslu á útflutning þar sem okkar eigin heimamarkaður er ekki nægjanlega stór. 21 Tölvumál

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.