Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1992, Qupperneq 23

Tölvumál - 01.04.1992, Qupperneq 23
Apríl 1992 forritinu erkomin yfir einamilljón króna. Líta verður því á þessa þróunarvinnu á ÍSBLISS tjá- skiptaforritinu fyrst og fremst sem mannúðarmálefni, því telja verður mjög hæpið að sala á forritinu erlendis muni skila slíkum hagnaði að þróuna- rvinnan og hin alþjóðlega mark- aðssetning verði öll greidd. Samt er stefnt að því að selja nokkur hundruð ÍSBLISS forrit á næstu árum. Segja má að núna fyrst sé hin alþjóðlega sala hafin, eftir umfangsmikla markaðssetningu og kynningu erlendis, því ljóst er að veruleg þörf er fyrir forrit eins og ÍSBLISS. Reynslan af þessari áhugaverðu þróunarvinnu álSBLISS forritinu er að ekki er forsvaranlegt við núverandi starfsskilyrði fyrir lítil íslensk hugbúnaðarfyrirtæki að taka að sér þróun á hugbúnaði fyrir fatlaða, nema að tryggt sé af hálfu Tryggingarstofnunar og ýmissa innlendra og erlendra hjálpastofnana að hægt sé að fjármagna sjálft þróunarverkefnið að fullu. Erlendis eru slík forrit venjulega þróuð með verulegum stuðningi viðkomandi opinberra aðila. Ljóst er hins vegar að hérlendis er bæði til þekking á þörf fatlaðra á nauðsynlegum tækjabúnaði til tjáskipta svo og þekking á þróun á bæði tölvubúnaði, rofabúnaði og hugbúnaði til að auðvelda þeim tjáskipti. Þróun á þessu ÍSBLISS forriti og að sjá það verða að veruleika og komast í notkun er hins vegar mjög ánægjuleg. Ein ánægju- legustu viðbrögð um notagildi ÍSBLISS hugbúnaðarins var þegar kennari við Öskjuhlíðar- skólann var spurður, hvort einn Blissnemandi, sem kunni mjög vel Bliss táknmálið en hafði einhverra hluta vegna ekki viljað nota Blisstöfluna, væri farinn að nota ÍSBLISS forritið og kennarinn svaraði; "Já , hann er núna bara srkjaftandi!" dagur nótt morgunn lyrir hadegi eftirhadegi igær idag amorgun Q J Q 1.2 Ql 12 Q> Q>< Qt bíó/leikhús safn höll verksmiöja sveitabær ÖO <D <i <3 & giuggi borö stóli rúm skápur n =r M m staöur garöur sveit skógur stöðuvatn — 3. ± xx"t~ X_^ segja/tala þurrka út ntvél T i - - o / ©\ Svona er ISBLISS forritið á tölvuskjánum. Neðst er svokölluð rofalína, þar sem depill hleypur milli rofatáknanna,þannig að hœgt er að keyraforritið með aðeinum rofa. I miðjunni er hluti afBLISS töflunni og valglugginn ímiðju. BLISS töflunni er síðan veltfram og til haka, upp og niður til að velja BLISS táknið inn í gluggann. Efst er textalínan, nteð þeim BLISS táknum, sem valin hafa verið. 23 Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.