Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1992, Qupperneq 30

Tölvumál - 01.04.1992, Qupperneq 30
Apríl 1992 Semja við dreifingaraðila erlend- is um að fjölfalda og dreifa hug- Að öllu öðru óbreyttu er erfiðara að selja forrit eftir því sem þau höfða til fleiri búnaðinum. Höfundurfæreinnig í sinn hlut hér ákveðna prósentu, en munurinn er sá að hann heldur eignarrétti að hugbúnaðinum og er ekki laus allra mála. Dreifa hugbúnaðinum beint frá Islandi og losna þannig við milliliði. Láta hugbúnaðinn dreifa sér sjálfum - þ.e.a.s. forritinu er dreift sem deilihugbúnaði ("shareware"). Allar þessar aðferðir hafa sína kosti og galla. Afsal réttinda Það er upp og ofan hvort forritarar og hugbúnaðarfyrirtæki hafa áhuga á að afsala sér öllum réttindum að hugbúnaði sínum á þennan hátt. Ein af ástæðunum er sú að venjulega hljóða svona samningar upp á lága upphafs- greiðslu og síðan prósentu af sölu. Vandamálið er það að ekki er unnt að ábyrgjast ein- hverja lágmarkssölu, þannig að leggi fyrirtækið ekki mikla áherslu á forritið getur forritarinn setið eftir með sárt ennið og búinn að glata öllum sínum rétt- indum. Gangi salan vel er þetta tvímælalaust þægilegasta að- ferðin. Höfundur þarf ekki að gera neitt annað en að taka við greiðslunum, en erlendi aðilinn sér um alla áframhaldandi þróun forritsins. Að sjálfsögðu er nauð- synlegt að hafa lögfræðilegu hliðina á hreinu. Alla samninga þarf að bera undir lögfræðinga áður en skrifað er undir, þannig að maður semji ekki af sér. Samningar við dreifingaraðila Sé farin sú leið að semja við erlenda aðila um dreifingu á hug- búnaðinum, þarf fyrst og fremst Nú getur þú sent póst milli tölva með nýrri þjónustu Pósts og síma sem kallast GAGNAHÓLF. , •. • (.. j Þú vinnur bréfið þitt í tölvunni, stílar það á nafn og heimilisfang og síðan sér tölvan, með hjálp síma- eða gagnaflutningsnetsins, um að koma því í gagnahólf viðtakanda hratt og örugglega. ijá um póstinn Ef móttakandi hefur ekki gagnahólf, þá er auðvelt að láta bréfið berast til telex- eða gaghaflutnIngs- telefaxtækja beint úr tölvunni þinni. Þetta er aðeins byrjunin. Kynntu póSTUR OG SÍMI þér þessa nýju þjónustu hjá Gagna- siM1 636000 flutningsdeild Pósts og síma. Viö spörum þér sporin

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.