Vísir - 21.09.1962, Side 8

Vísir - 21.09.1962, Side 8
I8 --- y Útgefandi: Blaðaútgáfan VÍSIR. Ritstjórar. Hersteinn Pálcson, Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson. Fréttastjóri: Þorsteinn Ö. Thorarensen. Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178. Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3. Áskriftargjaid er 45 króuur á mánuði. í lausasölu 3 kr. eint. — Simi 11660 (5 línur). Prentsmiðja Vísls. — Edda h.f. vi____________________________ J Er nafnbreyting í aðsigi? Þrálátur orðrómur hefur gengið um það undan- farið, að kommúnistaflokkurinn á ísladi ætli nú einu sinni enn að fara að skipta um nafn. Síðustu árin hefur flokkurinn verið eins konar þríhöfðaður þurs, þ. e. Sameiningarflokkur Alþýðu - Sósialistaflokkurinn, Alþýðubandalagið og Frjálsþýðið. Þetta hefur ekki gefizt vel. Fylgi kommúnista hefur farið minnkandi með þjóðinni, þrátt fyrir allar þessar blekkingartil- raunir, og nú telja sumir foringjarnir að eitthvað þurfi að gera til þess að stöðva fylgishrunið. En skoðanir eru þó að vissu leyti skiptar. Hinir harðsoðnu Moskvu-kommúnistar, sem raunverulega ráða öllu í flokknum, þegar þeir vilja telja það ekki skipta megin máli, hve fjölmennur hann sé. Hitt er aðalatriðið að harðsnúinn kjarni hreinræktaðra komm- únista sé alltaf til í landinu, því að þeir vita sem er, að þeir ná hér aldrei völdum með lýðræðislegum hætti. Aðstoð utan frá verður óhjákvæmilega að koma þar til. Hana eiga þeir vísa, ef veilur skapast í varnarsam- tökum vestrænna lýðræðisþjóða. Hins vegar eru þeir margir í flokknum, og meðal þeirra ýmsir, sem láta þar nokkuð að sér kveða, sem halda að takmarkið sé að ná meirihluta með lýðræðis- legum aðferðum. Þeir trúa í barnaskap sínum, að þetta geti tekizt, þótt það hafi hvergi skeð í heiminum enn, að kommúnistar hafi náð völdum eftir lýðræðislegum reglum. Og foringjar Moskvuarmsins verða að sjálf- sögðu að taka eitthvað tillit til skoðana þessara manna meðan máluni er svo háttað sem nú er. Svo er hinum vestrænu varnarsamtökum fyrir að þakka, að valda- taka kommúnista með byltingu er hér óframkvæman- leg. Og meðan svo er, verða þeir auðvitað að reyna að halda utan um fylgi sakleysingjanna, því að hin fá- menna Moskvuklíka getur litlu komið til leiðar án tilstyrks þeirra. Yfirstjórnin á sínum stað Reynslan hefur sýnt það í þeim löndum, sem hafa | orðið kommúnismanum að bráð, að erindrekar; Moskvuvaldsins eru fljótir að losa sig við hina, sem ganga með einhverja lýðræðisþanka. Það eru engin not fyrir þá lengur, eftir að völdunum er náð. Svo mundi einnig fara hér á íslandi, því að yfirstjómin yrði eins og áður á sínum stað, og hennar boði verða allir að lúta. Foringjum, sem hafa leyft sér að rísa gegn vilja hennar, hefur orðið hált á því tiltæki. Venju- lega missa þeir fyrir það bæði foringjatignina og höf- uðið. Aðstaða Moskvuklíkunnar til sakleysingjanna er ssi. að hún vill gjarnan nota atkvæði þeirra og aðstoð og beita þeim fyrir sig til ýmissa verka, en hún kærir sig ekkert um að þeir gangi í flokkinn eða séu að hnýs- ast í hin raunverulegu áform foringjanna. VISIR -Föstudagur 21. september 1962. // j Þar halda l sjálf uppi reglu ;■ f gærdag komst blaða- ■: maður Vísis á snoðir :■ um að í einum barna- ■: skóla borgarinnar hefði :■ skólastjórinn gefið út ■: reglugjörð til handa I; börnunum og foreldrum ;! þeirra. Nú er okkur ekki kunnugt um, hvort slíkt í tíðkast í öðrum skólum, en þar sem framtak ;■ þetta er í alla staði hið í; lofsverðasta, náðum við í í skólastjórann, Magnús ■: Sigurðsson í Hlíða- ;• skóla, og inntum hann ■: eftir hver árangurinn :■ væri af þessari ráð- ■; stöfun. ■J „Mér er óhætt að segja að Ij foreidrar barnanna , taki mjög J. vel þeim reglum, sem við setj- ■; um hér í skólanum. Að vísu ;■ kemur það fyrir, að einstaka í manni finnst við taka of strangt Ij á hlutum, sem ekki virðast í ;« fljótu bragði skipta miklu máli. í Mitt álit er hins vegar, að það ;■ sé til Htils að setja reglur ef |. ekki er farið eftir þeim og ■; reynslan er sú, að börnin taka Íj fullkomlega tillit til reglnanna j! og reglu-ag hirðusemin er mun ■| meiri fyrir vikið. ;■ Þetta er mest fyrirmæli um ■; umgengni, og með því að senda ÍJJ foreldrum orðsendingar heim J. gefum við þeim kost á því að «; búa börnin út á þann hátt, sem ;■ við æskjum". •: Þegar gengið er um ganga og I; stofur I Hlíðaskóla, ber allt ;« glöggt vitni um það hreinlætiog ■; reglusemi, sem í hávegum er .JJ haft I skólanum. Skólinn sjálf- ■; ur er allur hinn glæsilegasti og ;■ stofur rúmgóðar og bjartar. ■; Magnús skólastjóri hefur .■ bryddað upp á ýmsum nýjung- um, og einna athyglisverðust þótti okkur sú tilhögun að gera nemendurna sjálfa að dyravörð- um. Skiptast þeir þannig á, að I mesta lagi kemur einn dagur I hlut hvers nemanda. Gætir þá viðkomandi krakki þess að ekk- ert óþarfa ráp sé um gangana og vaktar sínar dyr allan dag- eru þannig útbúnar, að fata- hengi eru I hverri stofu. Kemur það I veg fyrir vasahnupl og önnur vandræði, sem hljótast af því þegar fatnaðurinn verður að vera á göngum úti. Skór eru hins vegar geymdir þar frammi, en börnin verða að ganga vel og snyrtilega frá þeim. Ef annað kemur I ljós, er farið með við- komandi skó upp til skóla- stjóra og rekur það að sjálf- sögðu á eftir þeim að ganga vel frá skófatnaði sínum. Einnig segir I reglugerðinni, að skór og ytri fatnaður skuli merktur greinilega. Böm eru áminnt um að mæta stundvíslega við skóladyr. For- eldrar eru beðnir um að sjá svo um að skór séu þannig útbúnir, að fljótlegt sé að komast úr þeim og I. Þá er mælt svo fyrir, að börnin hafi aðeins með sér mjólk og brauð I nesti. Beðið er um að böm komi sem minnst á reiðhjólum I skólann. Af því hafa oft stafað vandræði, bæði eru strákar, sem „fikta“ I lás- um og taka jafnvel hjólin traustataki I drjúgan tlma. Þeir hjóla þá um skólagarðinn og valda ekki svo sjaldan slysum með glannaskap. Sælgæti er gert upptækt, svo og teygjubyssur, baunabyssur, hnífar og annað það, sem hætta getur stafað af. í heild virðist slík regla vera — rabbnð við Magnús Sigurðsson skólastjóra Hlíðaskóla inn. Við þetta missir hver nem- andi aðeins örfáar kennslu- stundir, en þroskast af starfi sínu af augljósum ástæðum. Fleira markvert sýndi Magnús okkur, sem teljast verður til nýjunga og mætti þar nefna ó- teljandi hluti. í skólagarðinum hefur t. d. verið komið upp knattspyrnumörkum og skotskíf um. Eru þær fyrir snjóboltana, „og þar geta strákarnir kastað að vild sinni“. Skólastofumar í Hlíðaskóla á öllum hiutum i Hilðaskóla, að ekki er hægt að ætla annað en þar sé vel á málum haldið. í skólanum stunda nú um 1000 böm nám á aldrinum 7 til 12 ára, 21 fastur kennari er við skólann, auk 6 stundakennara. Eins og er, eru stofumar þrí setnar, en vonir standa til að hægt verði að taka 6 nýjar stof- ur í notkun eftir áramót í vetur. Em þær í álmu þeirri, sem í byggingu er nú. Alls eru 18 stof ur I skólanum eins og er. /.VJVWW.VAV/J 100 ára afmæli séra Sigtryggs á Núpi Hinn 27. þessa mánaðar eru lið- in 100 ár frá fæðingu séra Sig- tryggs Guðlaugssonar á Núpi I Dýrafirði. Séra Sigtryggur var landskunnur skólamaður á sinni tíð, merkur kennimaður, tónskáld og áhrifamikill persónuleiki. Gamlir nemendur hans frá Núpi hafa ákveðið að reisa þeim hjónum, séra Sigtryggi og Hjalt- línu G. Guðjónsdóttur, minnisvarða I tilefni þessara tímamóta, og verð- ur honum valinn staður I hinum landsfræga skrúðgarði Skrúð að Núpi I Dýrafirði. Sá garður er sem kunnugt er handaverk þess- ara merku hjóna. Ríkharður Jóns- son er að gera vangamyndir af þeim, sem steyptar verða I eir, og er áformað að afhjúpa minnisvarð- ann næsta vor. Upphaflega var ætlunin að gera það á 100 ára af- mælisdegi séra Sigtryggs, en af því gat ekki orðið. Hins vegar mun séra Sigtryggs verða minnzt með ýmsum hætti þann dag og sérstök minningarathöfn um hann. verður við setningu Núpsskóla I haust. Fjársöfnun til minnisvarðans er að verða Iokið. Baldvin f>. Krist- jánsson er í minnisvarðanefndinni og veitti hann blaðinu góðfúslega þessar upplýsingar. Á við 50 megatonn Landskjálftamir, sem urðu i Suður-Grikklandi og Ítalíu fyrir skemmstu, vom miklu öflugri en þeir, sem lögðu borgina Agadir í Marokko í rústir árið 1960. Forstjóri jarðskjálftamælingastofnun- arinnar í Uppsölum í Svíþjóð hefir látið vo um mælt^að samkvæmt mælingum, sem þar vom gerðar, hafi aflið yerið um það bil eins og sprengd hefði verið 50 mega- lesta sprengja og mundi hrær inganna hafa gætt 200 km. inn í jarðskorpuna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.