Tölvumál - 01.06.1995, Page 9

Tölvumál - 01.06.1995, Page 9
Hagræöiö af notkun Tollalínnnnar er m.a. eftirfarandi: • Fletta má upp á stöðu tollskýrslna á hvaða tíma sólarhrings sem er. • Stöðvist tollskýrsla á ferli sínum má gera viðeigandi ráðstafanir. • Uppfletting á gildandi tolltöxtum, gjöldum og kvöðum. • Skoða má tollgengi á hverjum tíma. • Skoða má greiðslustöðu og aðrar upplýsingar er varða þitt fyrirtæki. • Lesa má nýjustu fréttir varðandi tollamál. • Tenging við Tollalínuna er möguleg hvar sem er á landinu. Hvaðer Tollalínan? i • Hún veitir aðgang að tollskýrslum og stöðu þeirra í Tollakerfinu ásamt upplýsingum um greiðslustöðu og öðru viðkomandi fyrirtækinu. Upplýsingar um tollskrártengd atriði svo sem gjöld o.fl. Að auki birtast í Tollalínunni nýjustu fréttir um tollamál. • Tollalínan er forsenda fyrir SMT, (skjalasendingar milli tölva), við tollafgreiðslu. Reynsla þeirra sem hafa notað Tollalínuna og SMT er mjög góð . Algengt er að innflutningsfyrirtæki spari að minnsta kosti hálft dagsverk hvern virkan dag árið um kring. Hringið ogfáið nánari upplýsingar, hjá eftirtöldum aðilum: Ragnari Gunnari Þórhallssyni, Ríkistollstjóraembættinu, sími 600500, eða Sveinbirni Högnasyni hjá Skýrr, sími 695100. Ef fyrirtæki pitt nýtir sér SMT-tollafgreiöslu eykur það hagræöi og sparnað. Gerð er sú krafa að allir sem nota SMT, (skjalasendingar milii tölva), við tollafgreiðslu, séu tengdir Tollalínunni. • Ekki þarf lengur að fara með tollskýrslur til tollstjóra. • Engin bið eftir afgreiðslu. • Leit að bilastæði verður óþörf. • Senda má tollskýrslur næstum því hvenær sem er sólarhringsins. • Fyrirtækið þarf ekki að fá afhendingarheimild hjá tollstjóra. Hún er send með SMT til flestra farmflytjenda. • Fyrirtækið fær skuldfærð öll aðflutningsgjöld vegna SMT- tollafgreiðslu. Það gerir upp á eins eða tveggja mánaða fresti, t. d. með gíróseðli sem sendur er til þeirra. RIKISTOLLSTJORAEMBÆTTIÐ TRYGGVAGÖTU 19 150 REYKJAVtK SÍMl 91-600500 FAX 91-25826 HÁALEITISBRAUT 9 108 REYKJAVÍK SlMI 91-695100

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.