Tölvumál - 01.06.1995, Page 16

Tölvumál - 01.06.1995, Page 16
Júní1995 Frá orðanefnd Eftir Sigrúnu Helgadóttur Undanfamar vikur hefúr orða- nefnd fengið til liðs við sig tvo áhugamenn um málrækt frá Pósti og síma, þá Magnús Hauksson og Einar Reynis. Magnús og Einar hafa aðstoðað okkur við að fara yfir orðaforða um tölvupóst og einnig hefur lítillega verið fjallað um orðaforða sem tengist Inter- netinu. Ætlunin er að halda þeirri umfjöllun áfram. Orðaforðinn um tölvupóst sem við höfum fengist við kemur úr gögnum frá ISO. Sá kafli er hins vegar mjög skammt á veg kominn og ekki alltaf gott að átta sig á því hvað höfundamir em að fara. Okkur fmnst samt rétt að koma þessum orðum á framfæri sem fyrst. Hér er því birtur stuttur orðalisti með heitum úr staðlinum, ásamt þýðingartillögum okkar. Hér er einungis um valin hugtök að ræða. electronic mail, E-mail tölvu- póstur message (in electronic mail) skeyti, tölvuskeyti message transfer skeytaflutningur message storage skeytageymsla message handling skeytamiðlun electronic mailbox, mailbox tölvupósthólf, pósthólf directory notendaskrá message handling system, MHS skeytamiðlunarkerfi message handling environment, MHE skeytamiðlunarumhverfi messaging system skeytakerfi user agent, UA aðgangsbúnaður distribution list, DL, mailing list póstskrá, póstþegaskrá, við- takendaskrá, dreifmgarlisti mail exploder póstfaldari, póstdreifir access unit aðgangsgátt message transfer system, MTS skeytaflutningskerfi message transfer agent, MTA skeytaflutningsmiðill management domain, domain, MD umsjónarsvæði administration management do- main, ADMD landskerfí, lands- umsjónarsvæði private management domain, PRMD einkakerfi, einka- umsjónarsvæði directory system agent, DSA aðgangsveitir (aðgangsbúnaður notendaskrár) directory user agent, DUA notandagreinir (aðgangsbúnaður notanda að notendaskrá) (mail) gateway skeytagátt, gátt, póstgátt envelope umslag content efni header, heading haus body efnishluti subject málefni signature undirskrift probe kanni report tilkynning delivery report afhendingar- tilkynning non-delivery report óskilatil- kynning originator sendandi recipient póstþegi, viðtakandi potential recipient hugsanlegur póstþegi, hugsanlegur viðtakandi actual recipient raunverulegur póstþegi, raunverulegur við- takandi intended recipient áformaður póstþegi, áformaður viðtakandi immediate recipient næsti póstþegi, næsti viðtakandi alternate recipient varapóstþegi, varaviðtakandi member recipient póstfélagi transmittal skilaflutningur submission sending delivery afhending transfer selflutningur retrieval skeytaheimt, heimt receipt viðtaka redirection framsending nondelivery óskil afflrmation staðfesting naming authority nafnasýsla O/R name póstnafn directory name nafn í notendaskrá name resolution nafngreining O/R address póstfang attribute eigind alias samnefni network address netnúmer message handling service skey tamiðlunarþj ónusta public message handling service skeytamiðlunarþjónusta handa almenningi reply svara auto-reply sjálfsvörun 16 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.