Vísir - 05.10.1962, Síða 15

Vísir - 05.10.1962, Síða 15
V í S4 R . Föstudagur 5. október 1962. 75 Od Seinni hiuti —★— DJÚPIÐ Svo kom föstudagur, seinasti dagur ársins. Lögreglufulltrúinn kom til Zúrich með bifreið, sem Hungertobel ók sjálfur, gætilegar en hann átti vanda til, þar eð hann hafði þungar á- hyggjur af vini sínum. Borgin ljómaði af geislaflóði. Hunger- tobel komst í sjálfheldu f um- ferðinni. Bifreiðarnar streymdu að úr öllúm áttum inn í ljósa- dýrðina, tóku sér stöðu f hliðar- götum, þar sem þæf lukust upp, og út úr þeim ultu menn og konur, sólgin í skemmtan þessa síðasta kvelds ársins og reiðu- búin að hefja nýtt ár. Gamli maðurinn sat hreyfingarlaus í baksætinu, hulinn myrkri bif- reiðarinnar. Hann bað Hunger- tobel að aka ekki stytztu leið, og virti fyrir sér iðandi umferð- ina. Honum féll ekki beint vel við borgina, og að hugsa sér 400 þúsund Svisslendinga saman- komna á einum stað, fannst honum of mikið af því góða. Samt var eitthvað heillandi við borgina' ‘óg hina leyndardóms- fullu ferð út í óvissuna og leit- ina að hinu ógnvekjandi tak- marki. Regnið tók að seitla frá svörtum himninum, síðan snjór og loks regnið á ný sem silfúr- trefjar fléttuðust innan um geisla ljósanna. Fólk og aftúr fólk. Endalaus manrimergð valt fram beggja vegna götunnar bak við hulu snævar og regns; Sporvagnarnir voru yfir fullir, og á bak við rúðumar glampaði á skuggaleg andlit og hendur, sem ríghéldu í dagblöð. Undar- legur, silfraður bjarmi umlukti allt. Bárlach fanrist nú f fyrsta skipti síðan sjúkdóniUr hans kom í ljós, að dagar hans værú taldir, að hann hefði verið sigr- aður í hinni óurriflýjanlegú bar- áttu við dauðann. Ástæðan, sem svo ómótstæðiíega hafði rekið hann til Zurich, grúnurinn, sérri orðinn var til fyrir eiriskæra til- viijun og þrjózku, virtist honúm nú einskisverður og án tilgangs. Til hvers var að ómaka sig? Hann þráði að sökkva niður í endalaúsan draumlausan svefn. „Maður deyr,“ húgsaði hann. „Allir deyja, en jörðin heldur áfram að snúast kringum sól- ina, eftir sinni venjulegu braút. Stöðugt, stöðugt. Hverju skipt- ir það, hvort þessi borg lifir. Húsin, turnarnirs ljósin, menn- irnir og allt annað, sem ég virti fyrir mér í snjóbleytunni, er við ókum yfir brúna.“ Honum varð kalt. Ofsalegur ískuldi gágntók hann andartak, eða var það heil eilffð? Hönn opnaði áugun og starði að nýju út f myrkrið. Leikhúsið kom í ljós og hvarf á ný. Ganrili maðurinri leit á vin sinn í fram- sætihu. Nærvera hans hafði ró- andi áhrif á hann. (Hann renndi ekki grun í hvílíkar áhyggjur Húhgertobel hafði hans vegna). Við háskóíanh beygðú þeir til hægri og úpp bratta, dimma götu. iiver beygjan tók við af annarri. Gamli maðuririn fylgd- ist vei með, bjartsýrin og óbif- anlegur á ný. DVERGURINN Bifreið Hurigertobel nam stað ar í garðinum, þar sem mikill fjöldi greriitrjáa óx. Stórar hvít ar shjóflýksur svifu úm loftið, og í gegnum þær greindi gamli maðurinn, óskýrt, framhlið sjúkrahússins. Bifreiðin stóð ná Íaégt aðalinriganginumj sem byggður Var djúpt inn f bygg- inguna. Sitt hvorum megin við hana voru tveir gluggar og fyrir þeim haglega gert grindverlc. Ur glugganum mátti vel fylgjast með allri umferð um inngang- inn, hugsaði lögreglufulltrúinn. Hungertobel kveikti sér í einni „Litle-Rose“, yfirgaf bifreiðina og hvarf inn í húsið. Gamli maðurinn var einn. Hann teygði sig fram og virti fyrir sér bygg HINGAÐ FÍFLIN YKKAR. . . inguna, að svo miklu leyti sem hanri gat í dimmunni. „Sonnen- stein“, hugsaði hann. „Raun- veruleikinn". Snjókoman varð þéttari. Ekkert ljós sást í glugg um. Alit var grafarkyrrt. Gamli maðurinn varð órólegur. Hung- ertobel virtfst ekki ætla að koma aftur. Hann leit á úrið. Aðeins ein mfnúta hafði liðið. „Ég er taugaóstyrkur", hugs- aði hann með sér og hallaði sér aftur og ætlaði að loka aúgun- um. En þá varð hönúm litið út um bílrúðuna ög í gegnum mjall drífuria greindi harin Véru, sem hékk í grindverkinu fyrir glugganum Vinstra rriegin við innganginn. í fyrstu fanrist höri um það vera api, en svo sá hann sér til undrúnar, að þetta var dvergur, líkur þeim, sem oft skemmta fólkinu í fjölleikahús um. Smáar hendur og fætur voru berir og ríghéldu í gririd verkið, en óeðlilega stórt höfuð 'THUS WAS I A5LE TO FIKIP THE TREASUKE," SAIP’JUAKI. "5Y 5ELIEVING THE STORY PASSEP ON gy MV AWOESTOKS/ MeS því að trúa sögu forföður míns, fann ég fjársjóðinn 'fantastiO/ exclaiwep the APÉ-íAAN. "ISN'T IT?'AGREE|P JUAN,LEANIMG F0RWAR7-- Stórkostlegt, sagði apamáður- inn. Ekki satt bætti Juan við og THENI, SUP7ENLY, THE SPANIARP' WHIPPEP' OUT A K.NIFE, LEAPEC7 AN7 CUT TAKZAN'S 50W£TRING! 1-1-67+5 beygði sig fram.... Skyndilega þreif Spánverjina upp hníf, stökk að Tarzan og skar sundur bogastrenginn. ið snéri að Bárlach. Andlitið var samanskorpið, ellilegt og hörmu lega afskræmt. Stór, dökk augu góndu á gamla manninn, hreyf- ingarlaus, eins og veðraðir, mosavaxnir steinar. Bárlach teygði sig fram og þrýsti andlitinu að rakri rúð- unni, til þess að sjá betur, en þá var dvergurinn horfinn, að þvf er virtist inn í herbergið. Glugginn var auður-og dimmur. Nú köm Húngertobel og fneð honum tvær sjúkrasystur. Lækn irinn opnaði bíihurðina og hrökk við er hann sá fölt andlit Bárlachs. „Hvað er áð þér2‘* /fjpurði harin. „Ekkért, svaraði gamll maður inn. Hann kvaðst aðeins yerða að venjast þessari nýjtl bygg- ingu. Raunveruleikiim yserialh af ofurlítið frábrugðiniKfrvfj^Sen': við væri búizt. Huhgertobel fani\ ©ð' gamli maðurinn þagði yfir einhverju og horfði tortryggnislega á hann. Lögreglufulltrúinn hvíslaði og spurði hvort hann hefði hitt Emmenberger. Hungertobel kvaðst hafa tal- að við hann. „Það er ekki nokk- ur váfi, að það er hann. Mér héf ur ekki skjátlazt f Ascona“. Báðir þögðu. Systurhar biðu, ekki lausar við óþolinmæði. „Þetta er eintómur heila- spuni“, hugsaði Hungertobel „Emmenberger er meinlaus læknir, og þetta sjúkrahús eins og öll önnur, aðeins dýrara“. í baksæti bifréiðarinnar sat lögreglufulltrúinn i myrkrinu og vissi upp á har, hvað Hunger- tobel hugsaði. „Hvenær ætlar hann að rann- saka míg?“ spurði hann. „Núna“, svaraði Hungertobel. Læknirinn fann, að gamli maðurinn varð kátur. „Þá KALLI græm páfn» iisukur- inn „Ef til vill gróf gamli sjóræn- ingin páfagaukinn sinn hér svo að hann gæti gætt grafarinnar“ hugsaði Kalli fyrst með sér. „Það efast ég um,“ sagði Tommi, og horfði hugsandi á beinagrindina. Og þegar sams konar fjársjoour kom í ljós undir hinum steinun- um, hugsuðu allir á eyjunni það sama. — „Þrumur og eldingar" urraði Jack Tar, „ég hefði aldrei getað trúað því að sá gamli ætti eftir að leika svona á okkur". „Þú álítur þá, að þessi páfagauk- ur sé allur fjársjóðurinn", sagði Söæg vantrúaður á svipinn. — „Þvættingur" sagði Billy Bome, „hér hljóta að vera einhver brögð í tafli, fjársjóðurinn hlýtur að vera einhvers staðar“. Og þar sem allir á eyjunni hugsuðu um það sama um leið, leið ekki á löngu únz þeir hófust allir handa á ný, með auknum krafti. Eldhúskollar verð nðeins kr. 165,00 Eriedrich Diirrenmatt i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.