Tölvumál - 01.03.1996, Blaðsíða 34

Tölvumál - 01.03.1996, Blaðsíða 34
Mars 1996 Kristján Gíslason Macsea skipstjómarbúnaðurinn 2.tbl. bls. 24 Páll Jensson Upplýsingatækni í sjávarútvegi á íslandi 2.tbl. bls. 5 Sigurður Ingi Margeirsson Tölvusamskipti og útflutningur 2.tbl. bls. 27 Sigurpáll Jónsson Framleiðslueftirlitskerfi fyrir fiskvinnslu 2.tbl. bls. 29 Steingrímur Gunnarsson Upplýsingakerfi fyrir sjófarendur 2.tbl. bls. 11 Steingrímur Gunnarsson Upplýsingakerfi fyrir sjófarendur 6.tbl. bls. 28 Sturlaugur Sturlaugsson og Óskar Einarsson Tölvukerfí Haraldar Böðvarssonar hf., Akranesi 2.tbl. bls. 42 Víðir Ólafsson Tölvuvinnsla í frystitogara 2.tbl. bls. 10 Þorvaldur Baldurs Að róa á mið upplýsinga 2.tbl. bls. 14 Ýmsar greinar Elísbet M. Andrésdóttir Evrópusókn á sviði rannsókna og þróunar ó.tbl. bls. 16 María Sigmundsdóttir Skjalastjómun l.tbl. bls. 20 Marinó G. Njálsson Skemmtikennsla/skemmtiþekking l.tbl. bls. 30 Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir LISA, samtök um samræmd landfræðileg upplýsingakerfi 6.tbl. bls. 18 Punktar... Mikilvirkar myndavélar Venjuleg vídeómyndavél er ekki nógu hraðvirk til að ná myndum af til dæmis upphafi sprengingarinnar og bruna í sprengihreyfli. Því heiur verið hönnuð í Þýskalandi ný sér- staklega hraðvirk myndavél með íjóra þartilgerða örgjörva (Charged Coupled Device, CCD) í stað eins áður. Með henni er hægt að taka allt að einn milljarð mynda á sekúndu. Myndupplausnin er nokkrir hundraðshlutar úr millimetra i eins metra fjarlægð. Fjarkennsla Snemma á síðasta ári var SÓKRATESI, samstarfs- áætlun Evrópusambandsins (ESB) á sviði menntainála, hrundið úr vör. Þótt SÓKRA- TES byggi að stórum hluta á fyrri áætlunum ESB hafa nokkrar nýjungar litið dagsins Ijós. Ein þeirra eru styrk- veitingar til íjarkennslumála. Styrkirnir skiptast í tvo meginflokka. Annars vegar er veitt styrkjum til verkefna sem er ætlað að stuðla að Evrópu- samvinnu fjarkennsluaðila. Hins vegar er veitt styrkjum til fjarkennsluverkefna sem falla innan annarra þátta SÓKRA- TESAR, s.s. ERASMUSAR (samstarf æðri menntastofn- ana) og COMENIUSAR (samstarf á grunn- og fram- haldsskólastigi). í undirbún- ingi er ráðstefha um þessi mál sem haldin verður í Finnlandi 3.-4. maí 1996: „Open and distance leaming - enhanching inobility in Europc'f Alþjóðaskrifstofa háskóla- stigsins hefur umsjón með SÓKRATES-áætluninni hér á landi. Fjarkennsluþátturinn er nýtt svið, þess vegna er enn veriö að alla upplýsinga um aðila sem fást við þessa hluti hér á landi, svo koma megi tilkynningum áleiðis til þeirra. Áhugasamir geta leitað til Alþjóðaskrifstofu hásköla- stigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík, sími 525 4311, bréfsími 525 5850, Netfang ask@rhi.hi.is eða til Ragnars G. Kristjánssonar, netfang ragkri@rhi.hi.is. 34 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.