Tölvumál - 01.03.1996, Blaðsíða 8
Mars 1996
Skýrsla formanns - viðauki
Árið 1995 var 27. starfsár fél-
agsins. Fullgildir félagsmenn eru
707. Aukafélagar, nemendur í
Háskóla Islands og Tölvuháskóla
Verslunarskóla Islands, eru 266. Á
félagaskrá eru alls 973.
Stjórn
Aðalfundur var haldinn 31.
janúar 1995. Fyrsti fundur nýkjör-
innar stjómar var 6. febrúar.
Istjórn Skýrslutœknifélags Islands
sátu 1995: Haukur Oddsson,
formaður, Laufey Ása Bjama-
dóttir, varaformaður, Douglas
A. Brotchie, ritari,Bjami Ómar
Jónsson, féhirðir, Laufey Erla
Jóhannesdóttir, skjalavörður,
Þórður Kristjánsson, með-
stjómandi,Heimir Sigurðsson,
varamaður og Guðni B.
Guðnason, varamaður.
Haldinn hefur verið 21 hefð-
bundinn stjómarfundur á starfsár-
inu, auk ijölda nefndafunda sem
stjómarmenn hafa sótt.
Fjármál
Tekjur umífam gjöld á árinu em
kr. 745.894, og er það 16% tekju-
aukning frá fyrra ári. Endurskoðun
hf. hefur endurskoðað bókhald SI
en félagskjömir endurskoðendur
eru Jakob Sigurðsson og Sigurjón
Pétursson.
Útgáfumál
Ritnefnd hefur haldið 33 fundi
á starfsárinu og gefið út 6 tölublöð
af 20. árgangi. Alls 220 blaðsíður
með um 57 greinum um tölvur,
hugbúnað og annað, auk veiga-
minna efnis.
Ritnefnd 1995 hafa skipað:
Magnús Hauksson, ritstjóri,
Bergþór Skúlason og Gísli
Ragnarsson.
Nýlega tók sæti í nefndinni:
Kristrún Amarsdóttir.
Nefndir
Orðanefnd: Sigrún Helgadóttir,
formaður, Örn Kaldalóns,
Baldur Jónsson og Þorsteinn
Sæmundsson.
Verkefnisstjórn um endurskoðun
Tölvuorðasafns: Douglas A.
Brotchie, Heimir Sigurðsson,
og Sigrún Helgadóttir.
Á árinu var ráðinn ritstjóri Tölvu-
orðasafns: StefánBriem.
Siðanefnd: Oddur Benediktsson,
formaður, Sigurjón Pétursson
og Gunnar Linnet.
Faghópur um hlutbundna hug-
búnaðargerð, tengiliður:
Sigurður Hjálmarsson.
Faghópur um öryggi og endur-
skoðun tölvukerfa, tengiliður:
Jónas Sturla Sverrisson.
Faghópur um greiningu og hönn-
un hugbúnaðarkerfa, tengi-
liðir:Laufey Ása Bjamadóttir,
og Laufey Erla Jóhannesdóttir.
Fagráð í upplýsingatœkni, fulltrúi
SI: Douglas A. Brotchie, til
vara Halldór Kristjánsson og er
hann jafnframt stjómarmaður
þar.
Tölvunefnd, fulltrúi SI: Haukur
Oddsson, til vara Guðbjörg
Sigurðardóttir.
Að auki hefur starfað fjöldi
nefnda um einstök verkefni og
atburði.
Félagsfundir
1. Hádegisfundur, ÍST32, Ný
útgáfa, haldinn 6. apríl, þátt-
takendur 43, haldnir 3 fyrir-
lestrar.
2. Hádegisfundur, Breytingar á
rekstri Pósts og síma, haldinn
5.maí, þátttakendur 90, haldnir
2 fyrirlestrar.
3. Hádegisfundur, Valdsvið og
verkefni tölvunefndar, haldinn
2. júní, þátttakendur 46,
haldinn 1 fyrirlestur.
4. Hádegisfundur, Windows 95,
við hverju máttu búastl, hald-
inn 5. október, þátttakendur
112, haldnir 2 fyrirlestrar og
pallborðsumræður.
Ráðstefnur
1. Morgunráðstefna, Net í
brennidepli, haldin 21. mars,
þátttakendur 137, haldnir 6
fyrirlestrar.
2. Hálfsdagsráðstefna, Gerð not-
endaskila og aðlögun kerfis-
þróunarlíkana, haldin 11. maí,
þátttakendur 100, haldnir 5
fyrirlestrar.
3. Heilsdagsráðstefna, Marg-
miðlun - í alvörul, haldin 7.
september, þátttakendur 80,
haldnir 6 íyrirlestrar.
4. Hálfsdagsráðstefna, ET-dagur,
Margmiðlun morgundagsins,
haldinn 8. desember, þátttak-
endur 168, haldnir 5 fyrir-
lestrar.
Samanlagt hafa því 776 sótt
fundi og ráðstefnur á vegum fél-
agsins á árinu, eða 97 að meðaltali.
Unnið hefur verið að undir-
búningi ráðstefnunnar Skólastarf
og upplýsingatækni sem halda á
31. ágúst 1996. í tengslun við
ráðstefnuna hefur verið efnt til
samkeppni um a) hugmynd eða
fullbúið forrit til notkunar í skóla-
starfi og b) mjög gott kennsluferli.
Félagið var með kynningarbás
á sýningunni Tölvur og tækni, sem
var haldin í Laugardalshöll 27. -
30. september.
Svanhildur Jóhannes-
dóttir tók saman
8 - Töivumál