Vísir - 25.10.1962, Page 1
VISIR
52. árg. — Fimmtudagur 25. október 1962. — 245. tbl.
AMERÍKA
EINHUGA
Það virðist ríkja mikil ánægja
í rikjum Mið- og Suður-Ame-
' ríku vegna hinna einbeittu að-
gerða Bandaríkjanna til að
hindra frekari vígbúnað á Kúbu.
í mörgum þessara landa hafa
menn litið með skelfingu á
hinn óhugnanlega vígbúnað
Kúbumann^ og uppsetningu
rússneskra herstöðva á eynni.
Þessar aðgerðir hafa ógnað ör-
yggi nágrannaríkjanna og verð-
ur vart léttis yfir því að víg-
búnaðaræði Kúbu-manna er nú
stöðvað.
Mið- og Suður-Ameríkuríkin
hafa öll sem einn maður lýst
yfir fullum stuðningi við að-
gerðir Bandaríkjanna og mætti
telja þau öll upp, nema Boliviu,
sem engin yfirlýsing hefur enn
komið frá. Mörg þessara ríkja
hafa og boðizt til að taka þátt
í gæzlustarfinu við Kúbu eða
veita aðstoð sína á annan hátt.
Meðal þeirra ríkja sem hafa
boðizt til að senda herskip til
gæzlustarfa við Kúbu eru Arg-
entíma og Kolumbía. Ríkið
Kostarica, sem hefur engan
her né flota hefur boðið varð-
flotanum aðstöðu í höfnum
landsins ef á þarf að halda.
Utanríkisráðherra Argentínu
Carlos M. Muniz hefur lýst yfir
fullkomnur- stuðningi við
stefnu Bandaríkjanna í þessu
máli. Sama hafa utanríkisráðh.
Chile, Panama og Hondur-
Framh. á bls. 5.
RUSSNÍSK VOPNASKIP SNUA
m FRÁ KÚBU
Nokkur þeirra rússnesku skipa, sem voru á
siglingu til Kúbu breyttu í nótt um stefnu og sigldu
frá. Bandaríska landvarnarráðuneytið gaf í nótt
út tilkynningu um þetta. Það skýrði þó um leið frá
því að önnur rússnesk skip héldu áfram ferðinni.
Þessar fréttir þykja bera því vitni, að nú sé
heldur að draga aftur úr spennunni við Kúbu.
Sú staðreynd að nokkur
hinna rússnesku skipa
snúa við er túlkuð með
ýmsum hætti. Hugsanlegt
er talið að þau skip sem
snúa við séu þau sem flytja
hergögn, en hin sem flytja
almennan varning verði lát
in halda áfram. Aðrir telja,
að hér sé aðeins um frest-
un að ræða, meðan Rússa-
stjórn íhugar, hvað hún
eigi nú til bragðs að taka.
Bandaríkjafloti tilkynnti
í morgun, að enn hefði
hann ekki þurft að stöðva
skip á siglingu til Kúbu.
Þá gerðist það í gær, að Krús-
jeff einræðisherra Rússa sendi
brezka heimspekingnum Bertrand
Russel skeyti og þykir orðalag
þess, benda til að Rússar ætli ekki
að halda til streitu vopnasendingum
til Kúbu, eftir aðgerðir Bandaríkja
manna. Russel hafði sent Krúsjeff
skeyti þar sem hann skoraði á
hann að koma í veg fyrir að styrj-
öld brytist út.
I svarskeyti kveðst Krjúsjeff
reiðubúinn að Semja um deilumálin
við Kennedy forseta.
U Thant framkvæmdastjóri S.Þ.
Frh. á bls. 5.
Steinbeck vafínn
Sænska akademian tilkynnti á
hádegi í dag, að bandaríska rit-
höfundinum John Steinbeck hafi
verið veitt bókmenntaverðlaun
Bilið breikkar milli sjó-
manna og útgerðarmanna
Ekkert dregur saman í hefur dregið sundur með um 1% í launum og vilja Meira ber á milli.
deilu sjómanna og út- deiluaðilum miðað við breytta skiptaprósentu, Jón Sigurðsson formaður
krofurnar í vor. Sjo- sem hefur það í for með s'gði Vísi f morgun að hvorki
menn hafa hækkað sér að hlutir yfirmanna gen£i né ræki { deiiunni. sátta-
krofur sinar fra þvi i vor hækka. Framh. & 5. siðu
gerðarmanna um kaup
og kjör á vetrarsíldar-
vertíðinni. Meira segja
Nóbels. í rökstuðningi er sagt að
Steinbeck séu veitt verðlaunin fyr-
ir raunsæja og litríka frásagnar-
gáfur, sem einkennist af kímni og
skarpskyggni á þjóðfélagsvanda-
mál.
John Steinbeck