Vísir - 25.10.1962, Side 13

Vísir - 25.10.1962, Side 13
V1SIR . Fimmtudagur 25. október 1962. 13 ATVINNA Maður óskast nú þegar til að þvo bíla. Olíufélagið hf. Hafnarstræti 23. NOBELSVERÐLAUN - Framhaid af bls. 9 vegna hafi hann stofnað friðar- verðlaunin með erfðaskrá sinni. Fylgir það þessari goðsögn, að Nobel hafi ofboðið svo eyðilegg- ingarmáttur dýnamítslr.s, að hann hefði óttazt það og viljað bæta fyrir þá uppfinningu með friðarverðlaununum. Þetta styðst nú að vísu ekki við raunveruleikann. Það verður ekki séð að hann hafi nokkru sinni iðrazt uppfinningar sinnar. Nobel var friðarsinni en hann hélt fast í þá skoðun, að upp- finning dýnamítsins væri eitt stræsta skrefið í friðarátt, því að hann taldi að með þessu ægilega sprengiefni myndu styrjaldir verða svo hryllilegar og blóðug- ar, að þær yrðu Utilokaðar með því. Hvað skyldi þessi merki maður hafa hugsað ef hann stæði nU í dag á meðal okkar á atóm- öld? Gluggotjaldastengur - Bönd Amerískar GLUGGATJALDA- STENGUR GLUGGATJALDA- BÖND KRÓKAR með hjólum og til- heyrandi festingum. Kassagerð Reykjavíkur h.f. Einnig GLUGGATJALDA- BRAUTIR SaumastUlkur óskast. Verksmiðjan DUkur, Brautajjiolti 22. ★ Verðmáeti vinninganna er 360 þús. kr. ★ Miðamir kosta aðeins 100 krónur. Við hönun ávallt á boðstólum fjölbreytt Urval af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum, auk þess fjölda sendi-, station- og vörubifreiða. Við bendum yður sérstaklega á: Morris Minor 1949, kr. 25 þUs. Dodge Weapon ’53, 80 þús., útb. 20 þús. Ford 500 1957, einkabíll, mjög glæsilegur, skipti á 5 m. V-Evr.bfl mögul. Chevrolet-station 1955, mjög góður bfll, kr. 65 þús. staðgr. eða útb. 40 þús. og eftirstöðvar greiðist með fasteignatryggðu veðskuldabréfi. Opei Kapitan flestar árgerðir frá 1955—1962. Volkswagen, Opel, Taunus, Moskwitch og Skoda bifreiðir af öllum árg. Við leggjum áherzlu á lipra og örugga þjónustu. — Kynnið yður hvort RÖST hefir ekki rétta bílinn handa yður. -siHy3>i i ouc Ttvl Bðf> Laugavegi 146 SÍMI OKKAR ER 1-1025 Benzín- og bílasalan Vitatorgi Höfum kaupendur að Volkswagen ’55—'62. Opel Record og Caravan ’55 — 60. Taunus ’56—’60. Nýum og nýlegum jepp- um. Seljum Chervolet ’58 Iítið ekinn, Flat 1800 ’60 Pontiac 56’ selst fyrir skuldabréf allt að 6 ára fasteignatryggð. Renau Dauphin ’62 skipti á Landrover, Skoda ’56 fæst fyrir fasteignabréf Opel Capitan ’56 og ’59 glæsilegir bflar. Volksagen ’62 útborgun 70—80 þús, Ford 47, Vöhibfll mjög góðir. Hringið í síma 23900 og 14917. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast. Silii & VALDI, Ásgarði 22. Húsbyggjendur Einstakt tækifæri, 35 fermetrar af fyrsta flokks eikarparket á gamla verðinu, kr. 250 fermetrinn, til sölu. Uppl. í síma 35402. Búðarpláss óskast Búðarpláss óskast fyrir 1. janúar 1963. Hannyrðaverzlunin Þur- íður Sigurjónsdóttir, sími 14082., Bankastræti 6. Heimilisblaðið Samtíðin flytur smásögur, skopsögur, kvennaþætti, skák- og bridgegrein- ar, getraunir o. m. fl. Áskrift (10 blöð) kr. 75 kr. Nýir kaupendur fá árgangana 1960, 1961 og 1962 fyrir aðeins 100 kr., ef greiðsla fylgir pöntun. Gerizt áskrifendur. SAMTlÐIN, pósthólf 472, Rvlk. Sími 18985. Saumastúlkur JÁRNSMIÐUR Viljum ráða nú þegar járnsmið helzt vanan rennismíði. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS k lÁ mg flffr Dregið 26. október. ^8^88 B f 1 1 * * * hefur verið dregið um þrjá bíla í sama skyndihappdrættinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.