Tölvumál - 01.10.1997, Síða 23

Tölvumál - 01.10.1997, Síða 23
lnternetið á maröfoldum hraða Samnet símans er sérstaklega hentugt fyrir fólk sem notar Internetið mikið, hvort sem er í starfi eða tómstundum. ÚTREIKNAÐUR FLUTNINGS- TÍMI Á 5MB SKRÁ Mótaid Samnetskort Tengitími 20-30 sek. TENGITÍMI1 SEK. Hraði kb/s 14.4 28.8 33.6 64 128 Tími í MÍN. 49 25 21 11 6 Kr'. 30 17 15 9 13 ’Verð miðast við kvöld-, nætur- og helgartaxta SKV. GJALDFLOKKI 1. Með samnetstengingu er tengitími Internetsins mun styttri, eða 1 sekúnda í stað 30 með venjulegu mótaldi. Flutningshraðinn er 64 kb á sekúndu en hægt er að auka hann í 128 kb og fá þannig margfalt hraðari flutning á gögnum. Hljóðgæðin eru sambærileg hljóðgæðum í FM-útvarpi og móttaka á hágæða hljóð- straumum verður mun auðveldari. Auk þess er samnetssambandið stöðugra en samband með mótaldi og vegna hraðans verður vefskoðun margfalt þægilegri og skemmtilegri. Styttri biðtími eftir gögnum og aukinn hraði hefur vitaskuld talsverðan sparnað í för með sér, bæði í peningum og tíma. 800 POSTUR OG SIMI HF

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.