Vísir - 07.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 07.11.1962, Blaðsíða 11
VÍSIR . Miðvikudagur 7. nóvember IS62. n Krossgátuverðlaunin Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13-17. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- j daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4 Apótek Austurbæjar er opið virka : daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4 Næturvarzla vikunnar 3.—10. nóvember í Ingólfsapóteki. (sunnud. í Apóteki Austurbæjar) Stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú getur framfylgt persónu legum áhugamálum þínum með tilstuðlan eldra fólks, sem er þér vinveitt. Þú ættir ekki að hafast mikið að á sviði ástamálanna nú. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú gerir bezt í því að taka líf- inu með ró þegar á daginn líður og hafa þig lítt í frammi. Varastu aðila, sem hafa í hyggju að leika á þig. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Ýmsar blikur eru á lofti í dag sem gætu reynzt þér skað- samlegar, ef þú ákvarðar eitthvað bindandi til langs tíma. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir að fylgja ráðleggingum eldra fólks, ef þú vilt hafa sem , Fundaliöld Húsmæðrafélag Reykjavíkur Saumanámskeið félagsins byrja fimmtudaginn 8. nóvember. Uppl. í símum 15236, 33449 og 12585. Ulvarpið Miðvikudagur 7. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna“, Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum", Svandís Jónsdóttir les úr endur- minningum tízkudrottningarinnar Schiaparelli. 17.40 Framburðar- kennsla í dönsku og ensku. 18.00 Utvárþssagá'1 barnanna: „Kusa i stofunnl“ (Stefán Sigurðsson). 20.00 Varnaðarorð: Jón Oddgeir Jónsson talar í fjórða sinn um fyrstu hjálp á slysstað. 20.05 Lög úr söngleikjum. 2120 Kvöldvaka: a) lestur fornrita: Ólafs saga helga II. (Óskar Halldórsson cand. mag.) b) Alþýðukórinn syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Dr Hallgrímur Helgason. c) Gunnar Benediktsson rithöfund- ur flytur erindi: Loftur er í Eyjum. d) Andrés Björnsson flytur frá- söguþátt „Nóvemberdagur og nótt‘ eftir Stefán Ásbjarnarson á Guð- mundarstöðum í Vopnafirði. e) Þrjár kagfirzkar húsfreyjur raula við gítarinn sinn. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.10 Sága Rothschild-ættarinnar eftir Frederick Morton. III. (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 22.dO Nætur- hljómleikar. 23.15 Dagskrárlok Finnntudagur 8. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Á frívaktinni“, sjómanna- þáttur (Sigríður Hagalín). 14.40 ,Við, sem heima sitjum" (Sigríður Thorlacius). 17.40 Framburðar kennsla f frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Ragnarsdóttir). 20.00 Leikhúspistill (Sveinn Einarsson fil. kand.). 20.20 Einsöngur. 20.35 Konan, sem köll- uð er vinur fanganna, fyrra erindi (Séra Jón Kr. fsfeld). 21.00 Tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói, fyrri hluti. Stjórn-1 andi: Willian Strickland. Einleikari 'i píanó: Gísli Magnússon. 21.45 .Stund og staðir“: Þorsteinn Ö. S.tephensen les úr nýrri ljóðabók L innesar Péturssonar. 22.10 Saga Rothschild-ættarinnar eftir Freder- ick Morton, VI. (Hersteinn Páls- j son ritstjórj). 22.30 Harmonikku- þáttur (Reynir Jónasson). 23.00 Dasskrárlok. Hér birtist ráðning á verðlaunakrossgátu Vísis 20. október. Dregið hefur verið um verðlaunin, 500 kr. og hlaut þau Svala Sigurjónsdóttir, Grettisgötu 53B, Reykjavík. Getur hún vitjað þeirra á ritstjóm Vísis. Árnað heilla Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra. Öskari J. Þorlákssyni ungfrú Þðrdí? Karlsdóttjr og Jón Bergmann Ingimagnsson bifreiðar- stjóri. Heimili þeirra er að Óðins- götu 19. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Þórveig Hjartardóttir og Eyjólfur Ægir Magnússon kenn ari. Heimili þeirra verður að Blá- skógum 13 Hveragerði. — Enn- j fremur ungfrú Margrét Hólmfríð- i ur Magnúsdóttir og Guðbjörn j Valdemarsson flugmaður. Heimili þeirra er að Mávahlíð 41. Gefin hafa verið saman í hjóna- band af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Guðmunda Hanna Guðnadóttir og Stefán I. Kjartans- son bifreiðarstjóri. Heimili þeirra verður að Helgamagrastræti 15 Akureyri. 1 Ýmisleiít Frá skrifstofu borgarlæknis: Far sóttir í Rvík 14.—20. okt. 1-962 sarhkv. kkýrslum 42 (flO) starfandi Iækna: Hálsbólga 122 (Í40). Kvef- sótt 212 (179). Iðrakvef 28 (32). Inflúenza 2 (27). Mislingar 40 (8). Hettusótt 3 (3). Kveflungnabólga 11 (10). Rauðir hundar 2 (2). Skarl atssótt 7 (7). Hlaupabóla 7 (3). j Gullkorn En á þeim tíma, þá er þér þekt- uð ekki Guð (Jesú), þá voruð þér að vísu þrælar þeirra, sem í eðli sínu eru ekki guðir, en hvernig farið þér nú, eftir að þér hafið j fengið þekkingu á Guði, eða öllu j heldur, eruð af Guði þekktir, að snúa aftur til hinna veiku og fá-1 tæklegu vætta, sem þér að nýju I viljið fara að þrælka undir. (Gal 4.8-10. Skoðanir þínar á siðfræðilegu og fagurfræðilegu lífsgildi hafa haft mikil áhrif á mlg — nennir þú að tæma ruslafötuna fyrir mig? bezt út úr þessurii degi. Afstöð- urnar eru óhagstæðar hvað ástar málin áhrærir. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Dagurinn gæti markazt frekar af þv£ að allt virðist vera óklárt. Hætt er við að gamalt miskliðar- efni skjóti upp kollinum og valdi nokkrum erjum á heimilinu. Meyjan, 24. ágúst. til 23. sept.: Þér hættir til ,að skyggnast ekki nægiíega djúpt niður í málefnin í dagj þannig að eitthvað það • gætl komið fyrir sem hefur ó- heþpileg áhrif á þróun mála fyrir þig- Vogjn, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að forðast samskipti við fólk, sem þú hefur grun um að. yerá ekki vinir þínir í raun, því þeir hafa^tilhn^igingu til að hlunnfara þig í dag. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það má með sani segja um dag- inn í dag að ekki er allt gull sem gíðir. Hsétt er við að aðrir leitist við. að pretta þig. Þreyta gæti Ieitað á þig. Bogamaðurinn, 23, nóv. til 21. dési: Þú ajttir -ekki að fara út í neitt sérstaift, ^sem. máli skipti ef það er hýtt á nálinni og ó- reynt. Varaðú ‘bið á fláræði ann- ' arra.' Steingéitin, 22. des. til 20. jan.: Gættu þín gegn fingralöngu fólki i dag þár eð veikleiki þess er hú mjög magnaður af áhrif- um dágsins. Þú ættir ekki að vera mikið á ferðinni í dag. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir- ekki að taka á þig neinar skuldbindingar í dag, þar eð jýmislegt er við málin að athuga sem þú og aðrir hafa ekki komizt tij botns í þó öðru- vísi llti út.í Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir ekki að .vera neitt undr- -andi þó þér verði gerð ginnandi tilboð um ýmislegt í dag, og forðast nokkrar aðgerðir í þeim málum. „Haldið áfram að leika lögin, „Það er allt í lagi r.ieð mig „Hvernig líður Carter?" Ég ér særður. Það er búið að kalla á og látið næsta atriði hefjast...“ núna, ég þakka yður fyrir.“ hræddu«( um að hann sé alvarlega sjúkrabíie. Skip m Hafskjp. Laxá fór frá Gdynsk 5.1 þ,m, til fslands. Rangá lestar á Norðurland.shöfnum. Marta er á liglufirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.