Vísir - 07.11.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 07.11.1962, Blaðsíða 13
\ ] 13 VÍSIR . Miðvikudagur 7. nóvember 1962. SS3SS0SBTOI LOGFRÆÐINGAR SIGIIRGEIR SIGURJONSSON hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10A. Sími 11043 PALL S. PALSSON hæstaréttarlögmaður Bergstaðastræti 14 Sími 24200 EINAR SIGUROSSON, hdl. Málflutningur — Fasteignasala Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. GÚSTAF ÖLAFSSON bæstaréttarlögmaðui Austurstræti 17 - Sími 13354 Lögfræðistörf Innheimtur Fasteignasala Hermann G. Jónsson hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Skjólbraut I, Kópavogi. ÓDÝRIR HATTAR mikið úrval Hattabúðin HULD, Kirkjuhvoli SKÁLDSAGAN KARÖLÍNA nýkomin í bókaverzlanir Blaðburður Börn vantar til að bera út Vísir í þessi hverfi LÆKIR KLEPPSHQLT Afgreiðsla VÍSIS Ingólfsstræti 3. HreÉnsum vel -- HreinSunt fljótt Hreinsum allan fatnað - Sækjum — Sendum Efnulaugin UMBm H.F. Hafnarstræt) 18 Simi 18820 Skúlagötu 51. Simi 18825 Hafnarfjörður 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 50565. SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ Tónleikar í HÁSKÓLABÍÓI Fimmtudaginn 8. nóvember kl. 21.00. Stjórnandi WILLIAM STRICKLAND Einleikari: GÍSLI MAGNÚSSON Efnisskrá: Berlioz: Le Cameval Romain Hindemith: Konsertmúsik f. píanó, blásara og hörpu Magnús Bl. Jóhannsson: Púnktar Þorkell Sigurbjömsson: Flökt Smetana: Vltava (Moldau) Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, í bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. mmmmyjggm ísold hin gullna NÝ BÓK EFTIR KRISTMANN GUÐMUNDSSON Út er komið fjórða bindið af sjálfs- ævisögu Kristmanns Guðmundssonar. „ÍSOLD HIN GULLNA“ Fáein eintök fást enn í bókaverzlun- um af fyrri bindum sjálfsævisögunnar: ÍSOLD HIN SVARTA DÆGRIN BLÁ LOGINN HVÍTI Bókfellsútgáfan Landsmálafélagið VÖRÐUR Almennur félagsfundur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 20,30. Umræðuefni: Stjórnmálaviðhorfið. Frummælandi: Bjarni Benediktsson, dómsmálaráöherra. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Landsmálafélagið Vörður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.